Þjóðólfur - 06.03.1855, Blaðsíða 7
— 55 —
af kænun hins opinbera, og fjárnámife á varn-
íngi hans skyldi upphafib, en hann skyldi greiba
allan inálskostna!) fyrir undir- og yfirdóminum.
Mannalát, slisfarir og aðrar frettir.
Auk þeirra, sem þeear cr getið, liafa orðið úti á
þessum vetri: 2 menn i Múlasýslu rétt fyrir jólin, annar
á Fjarðarheiði hinn á Eskiljarðarheiði; þeir voru á heim-
leið úr kaupstað, eptir því sein skrifað er, með hressíngu
1,1 jólanna. Einnig varð úti Irá Skútustöðum í Austur-
<lal í Skagalirði (?) úngur maður og friskur, einnig skninmt
fyrir jólin, en nokkru fyrri fórst úr liinu sama byggðar-
lagi maður i snjóflúði. Jleðal merkismanna sem látizt
hnla, en ekki er íyr getið eru: Árni Jónsson, merkis-
bóndi i Vestmanncyjum, dó rúmt fertugur úr blóðspýtingi
S jan. þ. á.; — séra Bergur HaIdórsson, ættaður,
austan af Siðu, áður aðstoðarprestur til Eyrar við Skut-
ulsljörð; —• J ó n silfursiniður þ ó r ð a r s o n á Kii kjuboli í
Ísafjarðar6ýslu; liann var á bezta aldri og nýtur maður;
settaður var hann úr Eyjafirði, og bróðir séra Beniðikts á
Brjámslæk; — Kristín Ásgr í msdó 11 i r, húsfreyja
eptir Guðmund sál. Jónsson i Málahlíð, sem drukknaði
undir Jökli í liaust, eins og fyr er getið; hún dó 7. f.
mán, og var talin mikil rausnarkona; — Konan Maria
dóttir þorláks hafosögtinianns þorgeirssonar i Reykja-
vík, dó 21. f. m. 25 ára að aldri, kurteys kona og hug-
Ijúfi livers manns. — Um mann þaun í Svefneyjum, sem
tók sjálfur af sér lífið 30. des. f. á. og áður er getið, er
oss skrifað af merkum og áreiðanlegum manni þar i grennd
„að inaðurinn þoktisthafa vitnað og svarið rángt
í máli.í haust, þar til narraður af öðruni“; hins
er alls ekki getið, að lionum hafi verið haldið til að
vinna eiöinn á annan hátt en löglegt cr, og hefir það þvf
sjálfsagt verið ofhermt í fyrri sögunni; að öðru leyti
eru atvikin við ófðr lians, eins og vér höfuin skýrt frá
fyrri. — Og sömnleiðis staðfestist það, sem fyr er sagt af
tnanninuin í Stykkishólmi.
— Eggert heitinn Jónsson, sein úti varð i Ilúnavatns-
sýslu i haust, og fyr er getið, hal'ði aldrei búið í Grims-
túngum, heldur í K i rkj uh va mm i, og síðan í S kálho I ts-
vik; hann var talinn meðal hinna nýtustu og merkileg-
iistu leikmanna um þau héruð.
V- Hér á Innesjum var fiskilaust fram til 6. þ. mán.; i
Grindavik eru sagðir komnir um 2'/i hundr. hlutir, í Sel-
vogi rúmt hundrað, og vestanundir Jökli yfir 6 hundr.
— Um Stafholt sóktu, auk þeirra, sem áður er get-
ið: séra Jón prófastur Hallsson á Goðdöluin, og aðstoð-
arprcstur séra Benidikt Hristjánsson á Múla, (prestask. j
kandid. með 1. einkunn).
1
nrnesjum 14. marz 1854, safnabar innan Múlasýsln-
anna af sýslumanni herra Jónasi Thorstensen og
verzlunarumbobsmanni herra H. H. Svendsen á
Eskifirbi.
J. Thorstensen, sýslumaður Eskifirði 4 rdd; H. Svend-
sen Eskifirði 4 rdd.; H. Guðmundsson, prestur Hallorni-
»lað 1 rd.; P. Guttormsen, Ilöfða 32 sk; N. B. Be
assistent Eskifirði 1 rd.; þ. Jóosson, vinnumaðitr 64 i
þ. þorleifsson, assistcnt 48 sk.; G. Guðlaugssou, járnsmið-
ur 64 sk.; H. J. Beck, únglíngur 16 sk.; J. Ilávarðsson,
prestur Skorrastað 1 rd.; B. Steffánsson, bóndi Orinstöðum
48 sk.; S. Jónsson, hreppstjóri Kirkjubóli 48. sk.; E. Jóns-
son, bóndi Sléttn 24 sk.; E. Ólafsson, bóndi Sléttu 32 sk.;
J. þorsteinsson, bóndi Sómastöðum 32 sk.; J. Marteinsson
bóndi Keldhólum 48 sk.; Ó. Isleifsson, bóndi Utnyrðíngs-
stöðum 24 sk.; þ. Jónsson trésmiður Eskifirði 2 rdd.;
E. þorsteinsson trésmiður Seljateigi 1 rd.; S. Magnússon
vinnumaður Höfða 24 sk.; I. ^smundsson, hreppstjóri
Seljaleigi 48 sk.; Ó. Indriðason, prestur Kolfreyjustað 1 rd ;
B. Bertelsen, skipherra Dragöe 1 rd.; A. Hemmert skip-
herra Kaupmannahöfu 1 rd.; II. P. Eeg, beykir 1 rd.;
Sigvaldi Magnússon bóndi Döluin 1 rd.; G. Guttormson
prestur að Stöð 2 rdd.; Jón Jónsson bóndi Flnutagerði
48 sk.; Jón Björnsson bóndi Bæjarstöðnm 48 sk.; G. Ein-
arsson bóndi Flögu 80 sk.; Jónatan I’étursson, húsmaður
Vík 32.; Anrf. Jónson, járnsmiður Arnhildstöðum 16 sk.;
St. Magnússon, bóndi Vik 1 rd.; H. Jónsson, prófastur
Hóimum 3 rdd.; Sigurður Eiriksson, bóndi Mýrum 48 sk.;
S. Jónsson, bóndi Freyshólum 48 sk.; Björn Björnsson,
vinnuinaður Kolinúla 32 sk.; þ. Einarsson, bóndi Svína-
skálastekk 32 sk.; C. Lottrup, kaupmaður 2 rdd.; C. J.
Grönvold, assistent Seyðisfirði 2 rdd.; J. C. Lilliendal, assi-
stent Seyðisfirði 48 sk.; K. P. E. Weywadt, faktor Beru-
firði 4 rdd.; Guðmundur Jónsson, trésmiður Seyðisfirði 1 rd ;
Sigurður Pálsson trésiniður Seyðisfirði I rd.; Sv. Stcflans-
son, bóndi Hellisfiröi 1 rd.; Níels Nfelsson, bóndi Kirkju-
bóli 1 rd.; Jónas Gudmundsson, bóndi þuríðarstöðum 1 rd.»
Einar Sveinsson, bóndi Götu 1 rd.; Erlcndur Bjarnarson,
bóndi Ilellisfirði 48 sk.; G. Hjálmarsson, læknir llöfða
2 rdd.; S. Pálsson, sfúdent Hallfríðarstöðum 64 sk.; Sl.
Árnason, prófastur Valþjófsstað 2 rdd.; Jón Sigurðsson.
vinnumaður Gefstöðum 48 sk.; Sfmon Árnason bóndi Svina-
skála 32 sk.; Runólfur Jónsson, bóndi Eskifirði 48 sk.:
Prokopíus Grákollur 2 rdd. 24 sk. — Samtals 60 rdd.
Eskifirði þ. 9. Janúarí 1855.
H. II. Svendsen.
Samskot.
til þíngvallaskýlis.
Erá herra Gísla Eyjólfssyni á Kröggúlfsstöðuu. og aonuia
hans, 2 rdd.
Til Jónanna:
lír Rángárvall a-s., Eyjafjalla-hrepp . 9 rdd. 67 »U.
— Mýra-a., Borgar-hrepp . , . . . 2 — 53 —
— Dala-sýslu
Jörva - og Miðdala-hr..........2 — 80 —
Miðdala-hr. .......................I — „ —
Hörðudals-hr , til lir. Jóris Sigurðss. 8 — ,, _
— Barðaslranda r-s.
•Saiiðlauksdals sókn ..........5'-r- „ __
t.
J. Thor.slensten.
Er tíminn var kominn a& taka hans önd.
Þá talabi Drottinn; „Nú hvflist hans hönd!
Nú sefur hann; Daubi, þú sækja hann átt.
En sig&inni varlega beita þú mátt:
Hann sofi, og sjái þig ekki“!