Þjóðólfur - 07.04.1855, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 07.04.1855, Blaðsíða 2
 — 58 — sem fellur, þá má frjálsu verzluninni afc auki koma hinn versti hnekkir, ef hörí) ár og fellra bæri aí>, einkum fyrstu árin, sem hún er aö komast hér á og ætti afe festa hér fót. En þó ab svona sé margt athugavert vií) hina frjálsu verziun sem nú fer í hönd hér hjá oss, þá ber oss engu afe> sííiur ab taka henni mefe) glefei; ekki mcfe fávísum vonum um afe hún láti, þegar í stafe, aufeæfum rigna yfir sérhvern einstakan mann, hvort sem menn gjöra þar nokkufe afe sjálfir mefe samtökum og fyrirhyggju og atorku efeur ekki; heldur mefe öruggum hug og ásetníngi afe greifea henni veg svo sem mögulegt er mefe, skynsamlegum samtökum alúfe og árvekni. Menn búa sig undir og byrja sláttinn þegar tími þykir til kominn, án þess menn eigi vísan mikinn heyafla og gófea nýtíngu, og menn búa sig á sama hátt undir vertífeina og byrja hana, án þess menn eigi vísan í hendi sér gófean afla, efea hafi bréf fyrir, afe ekki geti afe borife á henni ofvefeur og storma, er megi týna skipum og mönn- um í sjóinn. En þó menn bæfei megi búast vife, afe hnekkir og tjón geti afe borife í þessum 2 afeal atvinnuvegum vorum, og þó svona sé óvíst um ríku- lega eptirtekju, þá er þafe þó yfir höfufe afe tala optast nær og mjög svo komife undir árvekni afe- sætni og forsjáíni. sjálfra sjómannanna og sláttu- mannanna, afe þeir bífei ekki beinlínis tjón af, og jafnvel líka hversu eptirtekjan verfeur. þannig mun þafe líka reynast um hina frjálsu verzlun hjá oss; ef sjálfir vér gjörum oss eindregife far um aö færa oss hana í nyt mefe skynsamlegri fyrirhyggju, árvekni og atorku, þá mun hún einnig verfea þessu landi og þessum lýfe til mikilla fram- fara og blessunar, þá fram lífea stundir. Vér „köll- um" yfeur því nú, kærir landar: „upp, uppl nú er rœði; það er að skinnldœðast og fara á flot; ef hann hvessir, þá er að hafa l a g i ð og allir s a m- taka!“ Tramh. sífear. StjThtarsjóðlir fyrir þurfandi ekkjiir og börn sjómanna, sem drukkna á fiskiveiðum frá H eyk j a- vík og Onllbríng'ii-og Kjósar- aýslnm. f 6. ári „þjófeólfs" bls. 198, höfum vér minnzt lítife eitt á upptök og tilgáng þessa styrktarsjófes, afe hann er stofnafeur af 200 rdd afgángsleyfum þeirra nálægt 1600 rdd, sem efeallyndir mannvinir einkum í Reykjavík og Gullbríngusýslu skutu saman, til þess afe líkna hinum mörgu ekkjum og munafear- leysíngjum, sem urfeu hér um nesin og nærsveitirnar eptir hinn mikla mannskafea er hér varfe 6. apríl 1830; — afe sjófeur þessi var því næst settur á vöxtu, og leitafe álits stjórnarinnar um, hvernig fram- vegis skyldi mefe fara; — afe stjórnin ákvafe, afe sjófenum skyldi verja, tfl styrktar vife þurfandi ekkjur og börn allra þeirra sjómanna, sem týna lífi sínu vife sjósókn hér um verin í Gullbríngu og Kjósar- sýsln og Reykjavík, hvafcan af landi sem þeir væri, en afe ekki mætti taka til sjófear þessa né vaxta af honum, heldur skyldi bæta þeim vife innstæfeuna, allt þar til hún væri orfcin 1000 rdd; ■— og enn gátum vérþess, afe sjófeurinn væri orfeinn (í fyrra vor) um 600 rdd, auk 3 ára vaxta, og afe svo væri fyrirskipafc, afe 6 skyldi vera forstöfcumenn hans: bæjarfógetinn og dómkirkjupresturinn í Reykja- vík, sýslumafeurinn í Gullbríngu - og Kjósarsýslu og presturinn á Alptanesi, og þar afe auki 2 kosnir valinkunnir menn, annar úr Reykjavík en annar úr Gullbríngusýslu. þessi sexmanna nefnd, — og eru þeir tveir kosnu menn í henni: kaupmafeur og bæjarfulltrúi herra þorsteinn Jónsson og herra Sigurfcur fngjaldsson í Hrólfsskála, fyrrum hreppstjóri, — liefir nú gefife út, 22. f. mán., prentafc „Boðsbref“, sem mun verfea látifc berast hér um gjörvallt sufcurland og einnig má ske norfeur. Er í bofcsbrérfi þessu skýrt frá upptök- um og tilgángi sjófesins, eins og sagt er hér afe framan, og afe hann sé nú orfcinn 67 7 rdd. 90 sk;1 Vér leyfum oss afe leifca athygli allra, og einkum þairra landsmanna, sem jafnafcarlega róa og gera menn út til sjórófera í veifcistöfcunum hér syfera, afe þessu bofesbréfi, og afe þessum einkar þýfeíngar- mikla og fyrir alla árífeandi sjófci, sem þafe skorar á menn um afe styrkja og efla. Hér er ekki afe ræfea um afe styfeja afe efea skjóta saman fé til neins- konar hégilju efea til nokkurs • þess, sem vafi megi vera um hvort til nokkurs gófes megi leifca, þar sem er afe ræfea um afe stofna sjófe, hvafcan fátækum ekkjum og munafcarlausum börnum eptir þá mörgu úr ýmsum hérufcum landsins, sem hér verfea afe sækja sjó um innes og sufeurnes, sér og sínuin til bjargar, en kunna afe týna lífi sínu vife þenna lífsháskasama en þó einhvern mest umvarfeandi atvinnuveg þessa lands, — hvafean ekkjum og börnum þessara manna megi koma viss styrkur, einmitt þegar þau hafa mest misst og þurfa helzt hjálpar vife. Og vér verfcum ’) þ. e. eins og hann var ll.júní 1854, (sjáskýrslu gjald- kerans á næstn bls. hér eptir); h«r bætast því vife eins árs vextir, sem þegar heita á fallnir, til 11. júní þ. árs, nefniiega 24rdd. 50skk., og má því svo telja, afe sjófeurinu sé nú þégar orfeinn 702 rdd. 44 skk.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.