Þjóðólfur


Þjóðólfur - 28.04.1855, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 28.04.1855, Qupperneq 1
þJÓÐÓLFUR. 1855. Sendor kaupendnm kostnnðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 7. ár. 28. april. 18. — í gær koin hér eitt skip Iínudtzons stórkaupmanns l'rá Kngiandi, og l'serði eintómt salt. — Sjá 8. dálk neðst. 1. apríl 1855. Vakna þú ísland! og vel sé nú þér! verzlunarmál þitt er unnib! verzlunarl'relsi þér fengib nú er; frelsisins skýjarof þjó&in nú sér vonar á víbfeömi’ upprunniÖ. Vonglöi hún bíöur og brátt mun hún fá blíba frelsis-sól í heiferikju sjá. Verum nú glaiir, og lífgi nú lund lausnargjöf verzlunarinnar! unz fáum ab lifa þá fagnaiiar stund, er frelsis-sól vekur og lífgar um grund blómliljur blessunarinnar. Og verzlunin frjáls hennar fyrsta Ijós er, fjTSt nú sem í dag ai meitökum vér. Og ísland, þú fagnar; þinn íjallvættur lilær frelsisins árgeislum móti; og Qallstraumur nibandi’ í fossunum slær fegurstu hörpu, svo gleii-rödd skær bergmáli glyinur í grjóti. Og björtum á unnum er svífa um sæ sólargeislar brosa Jjörgjafar blæ. þjóianna bjargvættur, frelsisást fríi! mei framkvæmi og skynsömum ráium, smeigiu þér nú inní brjóstin vor blíi, og bústab taktu þér nú vorum hjá lýi, og efl hann ab atgjörvi’ og dáium; íslandi styrk hann ai leggja svo lii, losna svo þab megi þrældómsbönd vib. Gefi því alfrelsis glabbjartann dag, Gub sem afe alheimi rætur! sem at til farsældar heíji þess liag, og hrindi þess sérhverju vandkvæfci’ í lag; af hjarta vér bitjum þess, brætur! Vorra svo febra at ágætis-öld endurvakni hjá oss met hagsælda fjöld. Já ísland vor mófeir og ættjörbin gófe! vér elskum þig kærustum huga. Oss metan rennur í æbununi blób, at efla þitt frelsi skal stunda vor þjót mest, sem hún megnar afe duga. 0, veitist þér frelsi svo vertirtu glöt, og vertir aptur hafin í frelsíngja röí)! Á. G. Frjáls verzlnn. (Niturlag). f>at er og eitt abgæzluvert vit verzlunina, eins og hún hefir verit hér, og vit und- irrót kaupstatarskuldanna, en þat er þetta, at öll- um þorra þeirra er safnat til þess ab bæta úr verulegum en þó mest part ímyndutum d a g 1 e g u m naufcsynjum. f’essu er varife áallan annanhátt í öbrum löndum, þar er yfir höfub ab tala hönd látin selja hendi um allt þab sem keypt er og afl- ab til allra hcimilis-og daglegra naubsynja; hinir efnabri menn sæta góbum kaupum og viba meiru ab sér í einu; hinir snaubari kaupa lífsnaubsynjarn- ar daglega, eptir því sem þeim áskotnast til þess skildíngsvirbi og stundarþörfin krefur í þann svip- inn; en allar þesskonar daglegar lífsnaubsynjar kaupa menn í lausakaupum og láta, sem sagt, hönd selja hendi yfir höfub ab tala. Menn eru þar opt stór- skuldugir meb köflum, en undirrót þeirra skulda er þá öll önnur, því lánsféb er tekib til þess ab kaupa húseign eba jarbeign eba haffær skip, eba til þess ab koma fótum undir atvinnuveg sinn, og hafa fé í veltu til ab efla hann t. a. m. ab bæta jörb sína, auka á henni fénab og bæta hann, til ab kaupa sér áhöld og verkefni til ibnabar, afla sér höfubstóls til verzlunar, sjáfar-útvegs og fl. Svona er undir kominn mestur hluti skulda í öbrum löndum; menn hleypa sér almennast í þær, til þess ab byrja meb þeim atvinnuveg sinn, eba til þess ab efla hann og auka; þessar skuldir eru stórar og strjálar, menn greiba af þeim lagavexti, og setja veb fyrir þær ebur abra ábyrgb, sem lánardrottinn tekur gilda, og skuldbinda sig til ab höggva skarb í þær í tiltekinn gjalddaga ár hvert, ebur og til ab endurgjalda alla skuldina meb til- teknum fresti. Slikar skuldir verba einatt fóturinn undir velmegun manna og aubleggb, þegar lánsfénu (59 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.