Þjóðólfur - 28.04.1855, Side 4

Þjóðólfur - 28.04.1855, Side 4
cins „nf þeim inálum, er lögbólt ekki skar skilríklega úr““, því til að breyta konúnglegum lögum, er samþykkt höfðu verið á alþíngi, höfðu þeir ckkert veldi, og áminnslur alþíngisdómur, — þö hann hel'ði til verið’ — gat þvf enganveginn svipt sættina frá 1297 gildi, eða laggt á nokk- urn kirkjuciganda, að gjalda meira af kirkjueign sinni til prestsins, en sein samsvaraði þvl, er liann eptir kirkjunnar máldaga álti að gjalda honum, eður þúnga þeim er liann af prestinum halði. Ilinum umrædda alþingisdómi hcfir og ckki verið fvlgt, nemahvað hið ákveðna smjörgjatd snertir, og þó ekki heldur í þessu hvervetna gjörsamlega, hvað og er viðurkennt af aðaláfrfjandanum. — Gagnstefnendurn- ir liafa og gjört það mjög sennilcgt, að af kirkjueign þeirra hafi engiu föst regla verið að gjalda prestinum meira, en 16 fjórð. smjörs árlega. þó ýms seinni tiða laga- boð tali um smjörgjald presta af bændakirkjum, þá laga þau sig f því eptir tfðskunni og ekki alþingisdóminum, nema að því leyli, cf liann væri grundvöliur fyrir tíðsk- unni, en gefa hvergi neina reglu fyrir iipphæðinni á gjaldi þessu. Að vfsu hefir Kansellíið f bréli síuu 28. okt. 1775 álitið, að af Ögurscigninni ætti að grriða hálfar leigur af 24 kúgildum eður 24 Ijórð. sin.; cn þetta álit stjórnarráðs- ins getur þó cngin biudandi regla verið fyrir kirkjucig- eudurna, eins og þeir og ekki heldur gcta álitizt að liafa viðurkennt þetta sem skyldu sína, þó þeir fyrrum liafi sókt um til kóngs, að kirkjukúgildunuin væri fækkað, hvað þvert á móti lýsir óvilja þeirra á þvf, að gjnlda af öll- um þeim 24 kúgildum er máldagarnir eigna kirkjunni“. nþar eð það nú engan vcginn verður sannað, að það liafi verið nokkur slöðug regla, að gjalda af Ögurs- kirkju 24 fjórð. sm. til þíngaprestsins þar, eður meira en 16 Trð. á ári, og þar eð það ekki heldur á nokkurn hátt er uppiýst, að það ekki mundi leggja ineiri þúnga á kirkju- eigcndurna, en sem staðizt gæti með máldaga hcnnar, nc heldur skýrt frá þvf, hvernig prestsíikyldunni nú er skipt, siðan brauðið varð þíngabrauð, milli kirknanna í þessu nú orðna þíngabrauði, verður landsyfirrétturinn að vera sömu meinfngar scmundirdómarinn, hvað upphæðina á smjörgjaldinu snertir, svo og hvað lúkningu málskostn- aðarins í héraði áhrærir, og virðist eptir kringumstæðunum, að málskostnaður fyrir landsyfirréttinum eigi lika að falla niður. Laun málsviðeigendanna settu svaramanna hér við réttinn, ákvarðast til 15 rdd., til hvors þeirra fyrir sig, úr opinberum sjóði. —“ „því dæmist rétt að vera“; „Ögurs kirkja ú 24 kúgildi, er eigendum kirkjunnar ber að við halda; af eigninni ber á ári hverju að greiða þingaprestinum þar 16 frð. smjörs. Málskostn- aður fyrir yfir- og undirréttinum falli niður. Málsvið- eigendanna settu svaramönnum við Landsyfirréltinn, Kansellíráði V. Finsen og Organista P. Guðjohnsen bera í málsfærslulaun, sfnir 15 rdd. hvorum, er lúkist þeim úr opinberum sjóði. —“ Árferð, aflabriigð og frettir. það sýnist sem vetrarhörkunum ælli nú um siðir að linna, enda hefir þcssi afliðni vetur verið einhver hinn láng-harðasti sem hér hcfir koinið siðan nm næstliðin alda- mót; liann laggðist að viðast um land um jólaföstukomu, og iná kalla, að hörkunum hafi ekki linnt fyr en cf nú er komið hlé; snjókýngið liefir vcrið dæmafátt, og þar af leiðandi almennar hagleýsur og lángur gjafatfmi, — vfðast framundir þessi sumarmál hér sunnan — og vestanlands. Frostgrimmdin hefir og verið mikil öðru hverju, — hér sunnanfjalls 17—18° R.; í Dalasýslu eins (o: 24° C.); aust- anfjalls, á Eyrarbakka, 22° R.; að norðan og lengra að vestan liöfuin vér ekki sanna frétt; — það er og fádæmi, að þjórsá og einkuin Hvítá í Árnes-s. skuli hafa verið með hestfs fram yfir sumarmál, eins og nú. — það er sannfrétt að norðan, að liafísinn hafi farið af Ilúnaflóa um pálmasuniiudag, og að gott veður var þar nyrðra uin páskana; en isinn kom þar aptur eptir hátíðina, þó segir nú ný frétt, að hann sé nú farinn i annað sinn og frá öllum vestfjörðum. Fyrir suðausturströndum landsins varð hafisinn hvorki mikill né lángvinnur. — það gefur að skilja, að fénaðarhöld eru mjög niisjöfn og hæpin, eptir slíkan vikíngsvetur, og að mest er komið undir vorinu, hvernig þau reynast yfir höfuð að tala; en sé þegar far- inn að stökkva af fénaður einnig hjá þeim, sem hafa vcrið vel byrgir af heyjuin, — eins og frézt hefir um einstöku mcnn f Rángárvalla-sýslu, —þá eru það hin verstu sjálf- skaparvfti fyrir þá ena söniu; — fréttir segja, að um miðjan þ. m. hafi einstöku hross verið farin að lalla uin Austur- landeyjar, og sauðfé bæði þar og f Holtunum. — Fiskiafli er sagður hinn bezti, bæði af Isafirði og undan Jökli, og góður hákallaafli f Eyrarsveit; hér er og góður nfli enn uni öll inn- og suðurnes en miklu minna austanfjalls, nema f Vestmanneyjum; uin miðjan þ. mán. voru þarkomnir 6 hundr. hlutir, en af þvi kaupstaðurinn varallslaus, og sjómenn höfðu ekki annað að leggja sér til munns en sjófáng, og það liálfhrátt, — þvf eldiviðarskort- ur var þar og mikill, — þá voru mjög margir farnir að leggjast þar f skyrbjúg og öðrum veikinduin, og ætluðu þvf landmenn að fara þaðan hvenær sem gæfi, þrátt fyrir hinn inikla afla, sein þar þó var. — Mannalátog slysfarir. 7. þ. mán. dó Árni dannebrogsinaður Jónsson á Stórahof) á Kángárvóllum 65 ára; hann hafði lengi verið hreppstjóri, meðhjálpari og bóluseljari þar f sveit; hann var bezti smiður, góður búhöldur, og þókti með allt slag hinn nýtasti og mesti sómaniaður. I þessum mán. andaðist einnig hústrúKut- rín Jónsdóttir kvinna Jóns dannebrogsmanns Einars- sonar á Kópsvatni f Árnes-sýslu; hún var mesta mcrkis- kona með allt slag. — 23. þ. mán. náði barn hér f Reykja- vfk f könnu ineð sjóðandi kaffe, drakk af henni, og dó þar af samdægris. — Frélt að norðan, þó inuniileg, segir að þegar hafisinn kom aplur á Húnaflóa eptir páskana, þá hafi 3 menn farið út á hann til að tina rekavið, en einn þeirra farið lengst út, en þá hafi ísinn leyst frá, og farið til hafs og þcssi eini inaður orðið til á fsnutn og tckið út með honuin. — Með skipinu frá Englandi koniu fá blöð og engin bréf. — Harðasti vetur f Danmörku sfðan nýár, og ineinuðu (salög útsiglíngar frá Höfn;—korn fallið f verði sakir útflutnínga- leysis. — Nikulás Rússakeisari látinn, en Alexander sonur hnns kominn til rikis, og lieldur ál'rain striðinu af alefli. — Fjöldi Englcndínga sagður fallinn fyrir Sebastopool. Ábyrgðarmafiur: Jón Guðmundsson. Prentaíur í prentsmiíju íslands, hjá E. þórtarsyni.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.