Þjóðólfur - 12.05.1855, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.05.1855, Blaðsíða 1
þJÓÐÓLFUR. 1855. Sendur kaupendnm kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. Iiver. 7. ár. 12. mai. 90. Au^lýsíng frá miðnefndinni í Reylcjavík. Á nefndarfundi 9. þ. mán. kom iniönefndinni ásamt, ab á hinum næsta þíngvallafundi, 27. júní næstkomanda, mundi liggja næst, aí) lireifa eptir- fylgjandi málefnum og gjöra þar afe umtalsefni: 1. Hinar auglýstu reglur fyrir fundarhaldi á ÞíngvöIIum (sjá þ. árs „þjóBólP 42.—43. bls.). — 2. Greiðar og reglulegar póstgaungur yfir allt land. — 3. Almennar vegabœtur. — 4. Lœkna- skipunarmálið. — 5. Um stjórn hinna opinberu stiptana og sjóða, og að auglýsa árlega á prenti fjárgœzlu þeirra og reiknínga. — 6. Felagskap og samtök til að fœra ser í nyt verzlunarfrelsið. — 7. Felagskap og nefndir í sveitum til að styðja að og hafa eptirlit með skynsamlegri ásetníngu fenaðar og góðri með- ferð á honum. — 8. Um að fá stofnuð her og hvar um landið forðabúr af korni og öðrum matvœlum, má ske meðfram með tilstyrk sveita- sjóðanna, sem nú standa inni á vöxtum i jarðabókarsjóðnum. — 9. Þíngvallafundarhald framvegis. — 10. Samskot til skýlisbyggíngar á Þíngvöllum. En þótt mifenefndin treysti því, aí> mál þessi öll þyki mikils umvarbandi fyrir alla landsmenn, og ftnni, live áríiandi þab er, ab þau verii ítarlega rædd og undirbúin, þá telur nefndin víst, a& ýms- um fleiri og öirum málum muni verba hreift á hérabafundunuin í vor, og flutt þaban mei hinum kosnu héraismönnum til þíngvallafundarins, til þess ab bera þau þar upp og gjöra afe umræiuefni. — A kjörþínginu hér í stabnum, 10. þ. mán., voru kosnir: Til alþíngismanns: yfirdómari Jón Pét- ursson, mefc öllum (8) atkv. Tii varaþíngmanns: skólakennari Haldór Hr. Friðriksson, mei 4. atkv. Auk þeirra fengu: kaupm. þorst. Jónsson 2. atkv., prófastur séra Ásm. Jónsson í Odda og smiiur Teitur Finnbogason, hvor 1 atkv. Lœknaskipunin á fsl andi og fjármunir spítalanna. Oöar en ákveiii var, aÖ hii fyrsta nýja alþíng ætti ab koma saman 1845, fóru menn í hérubuin landsins ab hugsa um ab leita fulltíngis þíngsins, til þess ab fá bót rábna á þeim vankvæbum, scm menn svo lengi og svo alinennt hafa fundib á lækna- skipuninni hér á landi. þrjár bænarskrár, ein af vesturlandi og tvær úr norburlandi, komu þá til þíngsins um þetta efni, og uppástúnga þar um frá þíngmanni Isfirbínga, var ásamt bænarskrám þess- um tekin svo til greina í þínginu, ab 5 manna nefnd (Jón Sigurbsson, Skúli Tiiorarensen, Blöndahl, II. G. Thordersen og Árni Helgason), var sett til ab segja álit sitt um málib, en hún fékk ekki lokib því svo tímanlega, ab þab gæti komib til umræbu í þínginu ab því sinni, en álitsskjal nefndarinnar er prentab aptan vib alþ. tíb. 1845, bls. 642 — 645. Mál þetta kom fyrir ab nýju á alþíngi 1847, fyrir ítrekaba uppástúngu þar um frá þíngmanni Isfirbínga og 5 bænarskrár úr öllum íjórbúngum landsins, og var í þeim, eins og í uppástúngunni sjálfri, farib fram á, ab leggja hina fornu spítala nibur og safna í arbberandi sjób tekjum þeirra, ab stofna af þessum tekjum og öbruin efnum spftal- anna, þá fram libi stundir, sjúkra-liús eba spítala ásamt meb læknaskóla í Reykjavík, og fjöiga sinám- saman læknum í landinu svo, ab einn yrbi ab minnsta kosti læknir í hverri sýslu. Til þess ab kveba upp álit um mál þetta enn á ný, var 5 manna nefnd kos- in: Dr. Thorstensen landlæknir, Thordersen biskup, Jón Sigurbsson, Jón Gubmundsson og Jón Johnsen yfirdómarL þar sem nú 4 hinir síbar nefndu nefnd- armenn urbu allir á einu máli, og komust ab sömu abalniburstöbu sem bæbi þíngnefndin 1845, og farib var fram á í flestum bænarskránum, sem komu til þíngsins 1845 og 1847, þá varb landlæknirinn frq- hverfur því meb öllu, ritabi þar um ágreiníngsálit, og barbist fyrir því í þínginu og gegn uppástúng- uin meira hlutans. I>ab er kunnugt, hvernig máli þessu lauk í þínginu 1847; svo ab segja allir urbu á því í einu hljóbi: 1. ab ekki yrbi héban af settir inn á spítalana neinir holdsveikir menn, heldur

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.