Þjóðólfur - 12.05.1855, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 12.05.1855, Blaðsíða 2
— 78 — skyldi byggja spítalajarfcimar meö fullu afgjaldi, ebur og selja þær, ef þafe virtist haganlegra, og setja andviriii þeirra á vöxtu; 2. ab haldii yrii saman og aukife sem mest fé þaf), sem safnazt hefir meb eignum og tekjum spítalanna, og ai þessu yrbi öllu safnab í einn sjób, til ab bæta meb læknaskipunina á Islandi; 3. ab ný reglugjörb yrbi samin og löggb fyrir þíngib um hina svo nefndn spítalahluti; 4. ab landlækni og hérabslæknum yrbi nn þegar leyft ab kenna abstobarlæknum, og 5. ab til þóknunar þar fyrir mætti verja allt ab 200 rdd. árlega tír jafnab- arsjóbi hvers amts. Meb opnu bréfi 23. ágúst 1848, semerprentab aptan vib alþ. tíb. 1849, féllst stjórnin á og stab- festi öll þessi uppástúnguatribi þíngsins, nema hib þribja, áhrærandi nýja reglugjörb um spítalahlutina. Ilver sem nú les umræbur þíngmanna um þetta mál 1847, má gánga úrskuggaum, ab nálega allir vom á einu máli um þab tvennt: ab leggja nibur hina fornu spítala, og eins, ab mesta naubsyn væri á, ab íjölga læknum í landinu; en þar um greindi menn helzt á, hvaba ráb væri tiltækilegust þar til. Nokkrir af þessum höfbíngjum vomm, sem era svo vanir ab skoba stjómina eins og þab eina lffakkeri vor Islendínga, eins og þab einasta athvarf í öllum raunum og vankvæbum, og ab prentab bob hennar í einhverju opnu brefi megni eitt saman eins ab kalla fram úr jörbunni ótölulegan Iæknagrúa, eins og hvab annab, sem oss vanhagar um, — þeir vildu, þessir menn, ekki gera annab, en segja stjórninni frá þe8su og þá væri nóg ab gert og vel séb fyrir öllu. Öbrum þíngmönnum þðkti óreynt og ósann- ab (!!!), hvaba gagn mætti verba ab því, ab stofna hér almennan spítala meb læknaskóla, og gátu því ekki fengib af sér, ab leggja þab til svona út í blá- inn; en þeir voru þó flestir, sem þðkti þctta ab vísu ekki einúngis tiltækilegast, heldur einnig sá eini vegur til þess ab geta fengib hér innan skamms tíma innlenda lækna sinn í hverja sýslu, eins og meiri hluti þíngnefndarinnar hafbi sýnt fram á, en þeim þókti engin efni fyrir hendi til þessa fyrir- tækis ab svo komnu, þar sem spítalarnir áttu þá (1847) ekki nema rúma 15,000 rdd. í sjóbi auk spítalajarbanna og hinna árlegu spítalahluta, og vildu því þessir menn fyrst láta sjóbinn aukast um hríb og aubgast eins og fremst væri unnt, og sjá svo, þegar fram libi stundir, hvenær nokkurnvegin næg efni þækti fyrir henili til þess ab koma fram þessu mikilvæga fyrirtæki. (Frain. siðar). Jarðyrkja. Síban skýrsla sú kom út í desembermánubi f. á., sem prentub er í 6. ári „Þjóbólfs" bls. 193, hefir Jarbyrkjufélagib í Biskupstúngum ab hafzt seni fylgir: í maí og júnímánubi voru plægb þau flög, sem komin voru fyrra ár, og sáb í þau: hjá 7 félags- mönnnm kartöflum, og gerb tilraun meb hafur hjá 6; þáhéldu og félagsmenn áfram girbíngunum, svo nú eru ab mestu leyti umgirtar 8 dagsláttur. í júlí og ágústmánubi var aptur byrjab ab plægja úr sverbi, svo þannig er plægb, meb áburtöldu, dag- slátta hjá hverjum af 8 félagsmönnum, innan girb- ínga. Eptir samníngi félagsins vib jarbyrkjumenn- ina, vann Þórarinn jarbyrkjuin. einn hjá því þenn- an tíma. Sonur eins félagsmanna, Þorsteinn Narfason á Brú, sem ab vitni þórarins var lengst kominn ab nema af honum verkib, byrjabi í haust ab plægja flögin aptur, sem honum fórst mjög liblega, en vegna frosts og illvibra varb ab hætta vib verkib, þá þab var búib hjá 4; en einn af félagsmönnum plægbi meb vinnumönnum sínum. Avöxturinn af útsábstilrauninni var í sumar mjög lítill, eins og vænta mátti, þar garbamir voru settir í óræktarmóa og harbvelli, ab mestu órotib og áburbarlítib; þó aflabi félagib úr þessari jörb 14 tunnur af kartöflum. llafurinn kom alstabar upp, og spratt vel hjá einum, vegna þess, ab þar var mestur áburburinn; í fyrra sinn þá hann var sleg- inn, var hann l*/a a'n- bár, en yfir Vs ab í seinna sinn. f sumar gerbi félagib frumvarp til laga, sem rædt var á fundi í haust, en ekki voru þau sam- þykkt, þar allir þessir fáu félagar ekki vom á fundi; á þeim fundi var afrábib, ab félagib eignabist önn- ur verkfæri, svo þauværu tvenn, og hefir þab lagt drög fyrir, ab fá þessi nýju verkfæri nasstkomandi sumar, svo þab gæti þá unnib í tvennu lagi, sér til liægbar og sparnabar. Skrifað í descniberin. 1854. Jarbyrkjufélagib í Biskupstúngum. (Aðsenl) Svo vinsamlegt, sem er milli okkar og sóknar- prests okkar og vib unum vel öllum hans embætt- isverkum, er okkur þó næsta óvibfeldin sú tilhög- un hans, ab hann er ófáanlegur til, ab kasta moldu á nokkurt lík, án þess vér fæmm honum skriflega sönnun fyrir frá vibkomandi skiptarábanda, eba hreppstjóra, ab daubsfallib sé ábur öbrum hvomm

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.