Þjóðólfur - 20.10.1855, Blaðsíða 1
þJÓÐÓLFUR.
1855.
Sondur katipendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulau'n 8. hver.
7. ár.
20. okótber.
35.-30.
— Skip til kaupmanns, konsúls BJeríngs, kom hínga?) 16.
[j. mán. frá Höfn og hafíi haft máuaíiar feríi frá Eyrarsundi
þafc færísi samtals 450 tunnur kornvöru, þar ab auki hamp,
færi, kaffe sikur o. fl.
— er fullyrt eptir bréfum, sem meb þessu
skipi komu, afe biskup vor, herra H. G. T h o r d e r-
s e n ætli ab dvelja í Kaupmannahöfn vetrarlángt.
— Húseignin, Nr. 4 A og B, í Abalstræti stabarins (nýi og
gamli gildaskálinn, var vib 3. og síbasta uppbob, 5. þ. mán.
seld sameiginlega l'yrir 4,800 rdl.. þeir kaupmennirnir: konsúl
Bjeríng, Siemsen og þ. Johnsen keyptu.
— 29. f. mán. gekk út frá stiptsyíirvöldunum um-
burbarbréf til allra prófasta, hvar meb þeim var
skipab, ab brýna fyrir prestum, ab fara nákvæmlega
eptir þeim lagaákvörímnum, sem banna hjónaband
holdsveikra manna (kóngsbr. 28. marz 1776, sbr.
kóngsbr. 7. des. 1827), þar e?> tala holdsveikra ár-
lega fari í vöxt hér á landi og sannreynt sé, ab
þessi veiki gángi í erfbir. Og er prestuin bannafe,
aí> gefa þá í hjónaband, sem kunnugt er um, aÖ
eiga holdsveika í ætt sinni, e?>a sem prestarnir haíi
grun um, a?> holdsveiki búi í, nema hluta?>eigendur
geti sýnt vitnisbur? frá einhverjum lækni í opin-
berri stö?>u um, a& þeir hafi engin þau merki af
hverjum rá?>amegi, a?> holdsveiki búi í þeim. Um
þetta er líka læknum skrifa?), og þeir be?>nir a?>
styrkja prestana í a?> gegna þessari þeirra lagaskyldu.
Vér vonum a?> hver prestur hafi sér hugfastar
þær skyldur, sem þetta merkilega umburbarbréf í
krapti skýlausra laga uppáleggur þeim, og þa?> væri
hörmulegt, ef nokkrum presti skyldi gleymast þa?>
e?>a láta sig þa?> litlu skipta; en ef svo reyndist um
nokkurn, þá óskum vér einkis fremur, en a?> geta
lengib áreitanlega vísbendíngu þar um, svo þetta
blab geti auglýst þa?> ö&rum til varútar.
Um það hvernig bœta megi skemmda kornvÖru.
Me?> því eg þykist vita, a?> ýmsir á austur-
sveitum munu hafa keypt korn þa?>, er bjarga? var?
úr skipstrandinu á Eyrarbakka, þá vil eg me?> fá-
um orbum geta þess, me?) liverjum hætti menn
hreinsa slíkt korn í Danmörku, en þa?> er á þenna
hátt:
Menn taka vatnshelt ílát og láta í þa?> hi?>
skemmda korn, en þó eigi meira en til þri?>júnga;
þar eptir hella menn sjóðandi vatni á korni?), svo
miklu, a?> íláti?> ver?)i nærfellt fullt, og láta þetta
vatn standa á korninu þánga?> til þa?> er or?>ife kalt.
Hin skemmdu korn fljóta þá á yfirbor?)i vatnsins,
eru þau þá veidd og tekin ofan af meí) ausu e?)a
sleif, og þeim fleigt, því þau eru eigi a?> eins ónýt
heldur skaðvcenleg. Þegar þannig er búi?> a?) fleyta
öll hin skemmdu korn ofan af ílátinu, halla menn
því á lögg, og hella vatninu ofan af hinu óskemmda
.korninu, sem þá liggur á botninum; því næst er
aptur hellt á þa?) köldu vatni og hrært í því nokk-
ub me?> hendinni, en a?) því búnu er vatninu helt
ofan af sem fyr, og korni?) sí?)an þurka?) yfir eldi.
I útlöndum þurka menn slíkt korn í bakara-
ofni, og hræra altaf í þvi á me?an þa?> er a?> þorna;
nú me? því bakaraofnar eru hér eigi til, ver?>ur a?)
gjöra sllkt í pottum ebur, — hvab betur mætti fara
— á járnplötum yfir glæ&um, en bæbi verba menn
a& gæta þess, ab pottinn e&a jámplötuna, verbur
ab hita a& eins linlega og meb mestu vareygb, ef
kornib á eigi ab brenna, og líka ver&ur ab gæta
hin3, a& altaf verbur ab vera a& hræra í því á me&-
an þa& er ab þorna.
Rcykjnvík <1 10. okl. 1855.
J. lljaltalín.
JL
T
— Jakob prófastur Arnason var fæddur 31.
ágúst 1770, var kennari vib hinn fyrri lær&a skóla
í Reykjavík frá 1792 til 1801, en var veittur Gaul-
verjabœr 1799; gengdi hann þannig prestsembætt-
inu í 54 ár. Hann var prófastur í Amessýslu frá
1818 — 1848, ebur í 30 ár, en sættanefndarma&ur
frá 1807 til daubadags, ebur í full 48 ár’. Ilann
*) í aðal-sættalöggjöfinni, 20. jan. 1797, 39.gr. segir svo:
„þegar einhver með staðfastri árvekni og réttsýni hefir
„haft sættanefndarinanns störf á hendi i 8 ár, þá vill kon-
„úngur sæma hann, — „som en fortjent Mand“ — með
„hæiilegri nafnhót eða öðru heiðursmerki“. þetta heit-
yrði löggjafans er óupphafið og óapturkallað enn í dag; og
þegar menn sjá jafnvel fárra ára embættismenn sæmda,
— sem kallað er,— með dannebrogskrossuin og uafnbótum,
þá verður eitthvað kátbroslegt, eða þó heldur sæmdar-
— 137 —