Þjóðólfur - 20.10.1855, Side 3
— 139 —
kennslufyrirkomulaginu aí> öbru leyti, til þess ai>
segja í hverju því kynni ai> þykja ábótavant, —
þaí) er ekki ai> efa ai> sjálf ltennslan er gói>, mei>
hverri þeirri afeferi) sem brúkuii er, á meban þeir
menn kenna víi> prestaskólann, sem þar eru nú.
Menn segja, ai> öll kennslan sé í fyrirlestrum, sem
kennararnir lesa fyrir af blöiurn, en stúdentarnir
skrifa upp orirétt eptir þeim. þó nú slíkt kennslu-
fyrirkomulag væri ekki gagnstætt reglugjöriiinni fyrir
prestasólanum, — og þaí) mun nú ekki vera bein-
línis, — þá væri hitt fyrirkomulagií) heldur ekki
strí&andi móti henni, sem þó mundi eins eililegt
og affarabetra, — sumsé: afe kennslan væri munn-
leg og útlistandi yfir þai> efni, sem veriíi er afe
kenna; mei) svo feldu móti ætla menn, aí> meira
yriii kennt og betur yriú numii), þegar góiar og
hentugar bækur væri til yfir hvert efni, og ef ai)
stúdentarnir væri jafnóium reyndir í því sem yfir
farii) var fyrra daginn, heldur en mei> þessum fyrir-
lestrum, sem sagt er frá; menn uggir, afe þeir geti
ekki vakife eins mikinn áhuga hjá stúdentinum, á
því, sem farife er mefe; hann verfeur allur afe vera
í því, ai> hugsa um afe ná því á blöfe sín og vera
sem fljótastur afe skrifa, og getur því ekkljafnframt
vakizt til nærri eins mikillar eptirtektar ogíhugun-
ar um efnife sjálft sem er kennt, eins og ef þafe væri
munnlega útlistafe; mönnum má líka gefa þafe afe
skilja, afe þessi fyrirlestraafeferfe verfeur þar afe auki
aö hafa í för mefe sér margfalt meiri tímatöf, því
fyrirlestratímarnir verfea afe gánga afe miklu leyti til
lesturs og skripta, en ekki til kennslu og náms.
Ekki getur mönnum heldur gefejazt afe því, afe
ebreska og lestur gamla testamentisins er gjörsam-
lega lagt á hylluna á prestaskólanum; áfeur voru
þó prestaefni hér, þó minna lærfeu í gufefræfei, látn-
ir fá dálitla þekkíngu í ebresku, sem afe vissuleyti
hefir verife álitinn lykillinn afe biblíunni; því þyk-
ir sumum þafe eitthvafe skrítife, afe prestaskólinn skuli
byrja á því, afe snara frá sérlyklinum afe hiblíunni,
og þó ætlast reglugjörfe prestaskólans til þess, afe
ebreska sé kennd. Og þó ekki væri þá annafe en
útþýfeíng einhvers kafla í Gamlatestamenntinu á ís-
lenzku, og kann ske inngángur þess, þá væri skól-
inn gófeu bættur; en þafe kvafe sleppt Gamlatestam.
gjörsamlega. þótt þafe kunni hér vife vera borife
fyrir, afe þar til sé enginn tími, þá liggur þafe svar
vife, hvort ekki mætti breyta svo til fyrirkomulag-
inu á kennslunni, á þann hátt, sem áfeur var bent
til, afe til þess ynnist tími, efea kvort ekki væri rétt-
ara, afe hætta vife kirkjuréttinn, ef annars hvers
verfeur án afe vera, heldur en afe láta Gamlatestam.
verfea á hakanum, þar efe kirkjurétturinn getur þó
ekki álitizt eins naufesynlegur fyrir gufefræfeínga, og
hvort sem er, afe sögn, lítil rækt lögfe vife hann frá
stúdentanna hálfu, þessi árin, sífean farife var afe
kenna hann.
þetta er nú þafe helzta af því, sem menn þykj-
ast þurfa afe æskja bráferar lagfæríngar á vife presta-
skólann. En þar fyrir neitar enginn, afe hann á-
orkar nokkufe og jafnvel toluvert, og menn eru
lángt frá afe ætla, afe hlutafeeigendur ekki gegni
skyldum sínum skólanum vifevíkjandi, svo sem þeir
hafa bezt vit og vilja til, heldur mun orsökin til
þessara misfellna einkum vera fólgin í þeim skofe-
unarmáta og skilníngi, bæfei á stöfeu skólans og til-
gángi, og á reglugjörfe hans, sem stjórnendur skól-
ans sýnast afe fylgja fram. því hvafe sem nú lífeur
reglugjörfe skólans og því, hvernig henni hefir verife
framfylgt til þessa, þá er hin skofeunin má ske
enn þá öfugri og ef til vill skafelegri fyrir tilgáng
og framför prestaskólans, afe skofea hann eins og
hvern annan háskóla í útlöndum, og afe vilja hafa
allt fyrirkomulagife hér sem snifenast eptir því, sem
er vife þær stofnanir; — en þafe ætti þá líka aö
koma fram vife embættisprófife. Afe skofea prestaskól-
ann og vilja laga hann í flestu efea öllu eins og
háskóla, — þafe fer valla nær réttum vegi, heldur
en ef hann væri skofeafeur sem annar almennur
lærfeur skóli fyrir drengi, sem eru afe byrja lærdóm,
og ef allt fyrirkomulagife væri haft eins smásmug-
legt, aga- og eptirlitssamt, eins og er vife þá skóla;
— menn ætlast heldur ekki til þess, heldur afe presta-
skólinn sé skofeafeur eins og hann í raun og veru
er: „Institut“, þ. e. kennslustofnun, sem er mifet
á milli hinna almennu lærfeu skóla ogháskóla; þar
eptir og þessu sambofeife ætti allt fyrirkomulagife vife
þessa stofnun afe vera, og menn vona afe þafelagist
svoleifeis smámsaman — og afe-stufelafe verfei sem
fyrst og sem öflugast afe þeirri lögun, í þá stefnu,
sem vér höfum bent til í þessum athugasemdum;
því mönnum þykir reynslan vera búin afe sýna og
sanna, afe sú skofeun, sem híngafe til hefir gert sig
gildandi og sá skilníngur á reglugjörfeinni, sem til
þessa hefir komife í ljós af hendi yfirstjórnendum
prestaskólans, — afe þetta muni ekki geta orfeife af-
farasælt fyrir stofnunina, heldur afe henni verfei hætta
búinn, verfei engin breytíng gjörfe hér á. Menn vilja
þar fyrir öldúngis ekki kasta þúngum steini, ekki
skugga, á forstöfeumanninn, þó skólinn sé ekki kom-
inn Iengra áleifeis enn, liann er ekki búinn afe standa
lengi — og Rómaborg var ekki byggfe á einum
degi, — þó menn gætu hugsafe sér, afe búife væri