Þjóðólfur - 20.10.1855, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 20.10.1855, Blaðsíða 2
— 138 — giptist 1797 Elínu Eiriksdóttúr, gófes bónda, hún var þá þjónustustúlka í Vibey, og liffcu þau saman í farsælu hjónabandi, þar til hún andafcist 14. maí 1847. þeim varí) ekki barna aubib, en þau fóstr- ubu og menntubu mörg börn, nálægt 20 aft tölu. llann anda&ist 19. ágúst, eins og fyr er getií), en jarbarför hans fram fór aí> Gaulverjabæ 2. f. mán., og voru þar saman komnir nálægt 400 manns, og 3 ræ&ur fluttar: — afsystursyni hins framlibna séra Páli Ingimundarsyni, húskvebja, — af séra Jóni Matthíassyni í Arnarbæli og hérabsprófastinum séra J. K. Briem. Um prestaskólann. (Niðurlag) Og þó ab mönnum kæmi til hugar sú heimska, a?> þab mætti til a& vera svona mildur og vægur í eptirgaungu vib stúdentana til þess þeir feng- ist til a?) gefa sig ab prestaskólanum til a?> læra þar, og þó menn þess vegna leiddu sér í grun, a& ef strángleikinn væri haf&ur meiri en þetta, og erfi?>ara væri gert stúdentunum a?> ná fyrstu eink- unnum vib embættisprófi?>, mundi engir fást til a? læra vi?> þessa stofnun, — þá er þessu engan veg- inn þannig varife. Þa? mundu nefnilega gánga því fleiri á stofnun þessa, sem hún fengi meira álit og meira traust; en álit og traust fær hún a?> eins vi? þa?, a?> menn sjái og sannfærist um, a? allri reglu og réttlæti sé þar vel haldi? í öllum greinum, svo sem kostur er á. Ungir menn allflestir, eru svo sómakærir, a? þeir ekki a? eins vilja fá góban vitnisburb, heldur álítast a?) eiga hann ine? réttu; — þa? vekur hjá þeim virbíngarleysi fyrir stofn- aninni, fái þeir betri vitnisburb, en þeir finna sig verbskulda, eins og engum á hinn bóginn má held- ur misbjóba, me? of miklum strángleik. Menn vita líka til, a? sumir af þeim, sem hafa ætlab sér a? gánga undir próf um sumari? á skólanum, hafa um vorib í fardögum á undan samib um kapelláns- stöbu og tekib sér jörb til ábúbar; og þykir þetta lýsa því, ab stúdentarnir álíta ekki prófib neinn þann þröskuld, sem þeim sé ekki aubgefib ab yfir- stíga, heldur þvert í móti sýnist þab svo, sem stú- dentarnir álíti sig svo sem sjálfsagba embættismenn, undir eins og þeir eru komnir inn á prestaskólann; leys ií öllum þelm leikaríiskap hér hjá oss, þegar öðruin eins sóinamanni og Jakoh prófastur, eptir jafnlánga og sómasamlega emhættis- og sættanefnðarmanns-þjónustn, — og liann var þar til orðlagftiir fyrir hve lipurlega hann sætti inál, — skylili ekki vera ntvegað hjá stjórninni neitt sætndarmerki, þrátt fyrir skýlaust heityrði laganna, og þó að þess hali verið farið á leit jafnvel bæði við biskup og stiptamtmenn, t. d. víst við T. Iioppe. en slíkt munu þó vera fádæmi. Stofnun þessi næbi til sín eins mörgum, og ef til vill fleiri, þó hún væri sparari á fyrstu einkunnunum, eba léti þá læri- sveina verbskulda þab, sem hana feingju, og léti þab yfir höfub ab tala vera vel verbskuldab, sem hún veitir. þab sem menn þá vilja hafa fram í þessu efni er þab, ab skarpara próf og skarpari dómur sé vib hafbur vib prófib, svo hann sé vib- líka, og vib gengst vib abrar stofnanir. — Ab vib prófib ætti ab vera fleiri enn einn prófdómari utan- skóla, sýnist í sjálfu sér svo eblilegt og sjálfsagt, ab eigi ætti ab þurfa ab minna á slíkt, þó reglu- gjörbin fyrir skólann gjöri ekki ráb fyrir því. Um fyrirkomulagib á kennslunni er þab ab segja, ab bæbi er mönnum þab nokkub ókunnugt, sökum skýrsluleysisins, eins og ábur er getib, og líka kunna menn lítib þar um ab segja; en eptir því sem menn hafa getab orbib áskynja, þá virbast mönnum þó þar á nokkrar misfellur. þab þykir t. d. eitthvab ólögulegt, ab forspjallsvísindin, Sálar- fræbi og Hugsunarfræbi, sem kennd eru á skólanum, sæta slíkum kostum, ab þab sýnist sem þau séu fremur höfb þar til gamans en gagns. Stúdent- arnir mega nefnilega gjöra hvort sem þeir vilja, lesa þau eba ekki; þeir eru hvorki látnir njóta þess, þó þeir lesi þau vel, og lieldur ekki gjalda þess, þó þeir lesi þau illa eba alls ekki; þeir kjósa því hib lakara hlutskiptib, eins og margur mundi gera, og lesa þau ekki; og vib seinasta prófib er sagt þeir kæmi fram til prófsins án þess þeir vissi neitt í þessum vísindagreinum, og hafi flestir verb- skuldab engan vitnisburb í þeim, en sökum þeirrar miklu nábar og mildi, sem prestaskólinn sýnist ab láta koma fram, þá er þó sagt, ab þeir hafi verib sæmdir meb vitnisburbinum: „Sœmilega“, og þar í kríng; enda mun eigi hafa verib laust vib, ab stúdentarnir sjálfir hentu gaman ab öllu saman, og kvæbu þab ekki orsakalaust, ab þeir vanræktu þess- ar vísindagreinir, þar sem ekkert tillit væri haft til þeirra vib dóminn. I'etta ólag þarf nú brábrar um- bótar vib, og þab virbist aubséb, ab prófib í for- spjallsvísindunum eigi ab gánga á undan emhættis- prófinu, og gildir vitnisburbir heimtast íþeim, sem skilyrbi fyrir því, ab stúdentinn fengi ab gánga undir embættisprófib. Meb þessu, móti fengju forspjalls- vísindin þá réttu þýbíngu, og þá yrbu þau lesin, svo skólinn þyrfti ekki lengur ab verba fyrir álasi sökum þess, og lærdómsgreinirþessar, má ske einar af þeiui mest menntandi fyrir manninn, ekki ab verba þannig mebhöndlabar. þab er eins, ab menn eru ekki nógu knnnugir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.