Þjóðólfur - 06.11.1855, Blaðsíða 1
þJÓÐÓLFUR.
1855.
Sendur kaupenduin kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
H. ár. 6. nóvember. 1.—2
— Póstskipib „Sölöven“, kom híngaí) afe kvöldi
dags, 1. þ. mán., eptir 29 daga ferí). Þab færbi
samtals um 300 tunnur kornvöru til ýmsra kaupmanna
einkum til Bakarans og Ilavsteins. Stórkaupm.
Knudzon átti 15 lestir í skipinu, en ekki eitt sáh
af kornmat í öllum þeim' farmi.
— þab stafefestist, ab biskup landsins herra II.
G. Thordersen ætlar aí) dvelja í Kaupmannahöfn
vetrarlángt. — Ekki kom aptur sýslumaburinn í
Gullbríngu- og kjósarsýslu, Baumann, eins og von
var á; jústizráb og yfirdómari Th. Jónassen er falib
aí) gegna dómaraverkum þar í sýslum á rneban, en
kandid. Lárusi Scheving hinum öbrum embættis-
verkum.
— Dr. med. og chirurg. JóniHjaltalín veitti
konúngur landlœknisembœttið 18. sept. þ. ár.
— Landsyfirréttardómur í málinu milli Akur-
eyrarprentsmibjunnar og Landsprentsmibjunnar, var
kvebinn upp í gær, og var prentsmibjunefndin á
Akureyri meb þeim dómi skyldub til ab greiba Lands-
prentsmibjunni: 1. í skababætur 400 rdd. ríkismynt;
2. í málskostnab 60 rdd. r. m.; 3. í málsfærslulaun
fyrir yfir- og undir-dómi 90 rdd.; 4. réttartekjur,
eins og þó málib hefbi ekki verib gjafsóknarmál.
I næsta bl. verbur þessi yfirréttardómur aug-
lýstur orbréttur.
— I blabinu ,,Fœrdelandet“ 7. ágúst þ. ár, er
„Bref frá lteykjavík“, dags. 4. júlí næst á undan.
í bréfinu er sagt frá þíngvallafundinum, og hvab
þar gjörbist merkilegt; — ab konúngsfulltrúi liafi
sett Alþíng meb fagurri ræbu, hvaba lagafrumvörp
stjórnin hafi lagt fyrir þíngib, hverjir hafi verib
kosnir til forseta og varaforseta, o. s. frv.; — ab
gufuskipib „Þór“ hafi komib hér og mönnum orb-
ib starsýnt á allan frágáng þess og útgerb, og
viburkennt, hve yfirmenn skipsins voru ljúfir og
mannúblegir á ab svala forvitni og hnýsni lands-
inanna. Ilöfundur bréfsins getur þess þá, ab stipt-
amtmabur vor, greifi Trampe hafi komib aptur híng-
ab meb „þór“, og fer um hann svo feldum orbum
í niburlagi bréfsins:
„Sannleiksskyldnn knýr mig til að bæta því hérvið,
að óvinsældir þær, er hann (greifi Trampe nefnilnga)
varð fyrir („leed af Upopularitet“) fyrst framan af. og
cinkum á ineðan hann var konúngsfulltrúi, hafa nu rén-
að nokkuð á seinni árum, og vist hefir stjórnin gjört
viturlega, að létta af hontun þeim starfa, sem honum
var ofvaxinn sakir þess, að hann, eins og von er til,
skortir þekkíngu á þvf, hvernig hér hagar til („for-
medelst den naturlige Mangel paa Lokalkuudskab"). Nú
viðurkenna það allir, að hann er ráðvandur og góður
maður, og það er fyrir incstu hér hjá oss. Eins og
kunnugt er, hefir hin danska stjórn haldið fast við þá
grundvallareglu á seinni tímum, að sjöra aldrei íslend-
íng að stiptamtmanni hér; en hér af verður hin eftli-
lega afleiðíng sú, að jafnvel hvað duglegur danskur
maður, sem er, sem hér verður stiptamtmaður, hiýtur
að minnsta kosti fyrst í stað, að miskilja hið ýmsa sér-
staklega ásigkoinulag þessa lands, með því hann mið-
ar það við danskan mælikvarða; en þáfcreins og vant
er að vera, að manninumer um kennt, eða ólagi
hans. Eg er nú sannfærður um, að þessu hefir verið
svona varið mcð greifa Trampe, víst að nokkru leyti,
en þar að auki vildi lionum til sú óheppni, að lenda hér
á því tfmabili, þegar einnig hér hjá osss voru nokkrar
hreiffngar".
Hvenær er sátími koininn til að
ákveða istöðn íslands í stjórn-
artyrirkomnlagi alríkisins, sem
ráðsferðnr er í konnngiegri angf-
lýsíngn 12. maí 1859?
Nú þegar verib er, eba ab öllum líkindum er
búib ab samþykkja þær breytíngar á grundvallar-
lögum Dana 5. júní 1849, sem naubsynlegar þykja
til þess ab formlegt stjórnarfyrirkomulag gjörvalls
konúngsveldisins ebur alríkisins komist á, — nú
þegar þegnar Danakonúngs fyrir sunnan oss eru
búnir í Ríkisrábi og á Ríkisþíngum ab koma sér
saman uin þetta fyrirkomulag á stjórn og úrslitum
hinna sameiginlegu mála alríkisins. — nú má fs-
lendíngum þykja þab bæbi spurníngar - og svara-
vert, hvenær eigi ab ákveba stjórnarfjrirkomulagib
á íslandi og stöbu þess í alríkinu; — hvort nokk-
ub liggi á ab gjöra þab, og hvort ekki muni bezt,
þegar á allt er litib, bezt fyrir oss og Dani meb,
ab allt standi nú hjá oss í þessum efnum, í stab,
og eins og komib er.
— I —