Þjóðólfur - 06.11.1855, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 06.11.1855, Blaðsíða 2
— 2 — Alþíng 1853 leysti afe nokkru leyti úr þessari spurníngu. Þafe ritafei konúngi bænarskrá um þau helztu 5 afealatrifei, sem naufesyn þókti og stjórnar- leg velverfe þessa lands undir komin afe konúrigur- inn og stjórn hans tæki til greina, þegar ákvefein yrfei stafea Islands í stjórnarfyrirkomulagi alríkisins. þessi bænarskrá mefe þeim 5 afealatrifeum, varfe til eptir hvötum honúnsfulltrúans, og mefe hans ráði; hún var samþykkt í þínginu nálega í einu hljófei, og afe stjóminni hafi þókt hún hóglega samin, þafe sjá menn nú af þessa árs Alþ. tífe. bls. 48. Vér sögfeum afe bænarskrá þessi og fyrirtekt málsins á þínginu 1853 hafi gjörzt eptir hvötum konúngsfull- trúans og mefe hans ráfei; þetta sýna alþ. tífe. 1853, og þetta vita bæfei allir alþíngismennirnir sem þá voru á þíngi, og einkum þeir 5 menn, sem í nefnd- inni voru, er fengu konúngsfulltrúann á nefndar- fund mefe sér, og fóru næsta mikife afe hans ráfe- um um öll uppástúnguatrifein; og þó sjáum vér nú af þessa árs alþíngistífeindum bls. 48—49, afe hinn sami konúngsfulltrúi hefir í álitsskjali sinu til stjórn- arinnar um þetta mál „álitife þafe óhagkvæmt afe ákvcfea, hvern myndugleika einn hluti ríkisins (— sumsé ísland —) skuli fá í stjórnarskipuninni, áfe- ur en útkljáfe sé um stjórnarskipun ríkisheildarinn- ar“. Þafe verfeur því ekki nær komizt, en afe kon- úngsfulltrúinn afe aíloknu þíngi liafi ráfeife stjórn- inni frá, afe taka til greina þá hina sömu bæn- arskrá, sem hann réfei þínginu til afe semja; — þetta óskiljanlega hviklyndi konúngsfulltrúans, þessa bersýnilegu höltrun hans á báfear hlifear milli þíngsins og stjórnarinnar, verfeur hann einn afe á- byrgjast fyrir þjófeinni, þínginu og konúnginum. Mefe tilliti til hins áminnsta álits konúngsfull- trúa til stjórnarinnar um þetta mál, og afe liún virfe- ist afe hafa fallizt á þá skofeun hans, þá má ekki inissa sjónar á, afe þafe voru afe efni til og stefnu tvö atrifei, sem í bænarskránni var farife fram, 1. um hife innra stjórnarfyrirkomulag þessa lands út af fyrir sig: — vald alþíngis, landstjórn og aukiö vald yfirdómsins, og 2. um stöfeu Islands í fyrir- komulagi alríkisins: — hvort Islendíngar ætti afe eiga ráfegjafa sér hjá konúngi og hvort þeir ætti afe eiga fulltrúa fyrir sína hönd á þjófesamkomu al- ríkisins. Látum nú svo vera, afe álíta mætti óhag- kvæmt, eins og konúngsfulltrúi hefir eptir á hvíslafe afe stjórninni, afe ákvefea þetta síðara atrifei, — en er því þá eins varife mefe hife fyrra? f>afe er aö sjá, sem konúngsfulltrúi hafi líka orfeife þeirrar mein- íngar þegar hann var kominn heim í Stykkishólm af alþíngi; en hvers vegna? því er ekki hægt afe svara; því víst ér um þafe, afe hife innra stjórnar- fyrirkomulag bæfei Holsteins og Sljesvíkur var ákvefeife mefe sérstökum lögum eptir konúnglegu frumvarpi, sem lagt var fyrir þíngin þar í hertugadæmunum, þegar 1852 og 1853; þetta voru útkljáfe mál þegar Alþíng kom hér saman 1853, svo konúngsfulltrúi hlaut afe vita þafe eins og aferir, og þó ritar hann stjórninni, afe þafe sé óhagkvæmt afe ákvefea sam- kynja stjórnarfyrirkomulag hér, sem búife var afe ákvefea í hertugadæmunum afe fyrirlagi sjálfrar stjórnarinnar! En þó nú bænarskrá þíngsins 1853 um stjórn- arbótina hafi þá þókt „óhagkvæm" og í ótíma upp borin, þá er allt öferu máli afe gegna nú, úr því búið er afe útkljá um stjórnarskipun alríkisins. Menn segja nú má ske, afe hér sé engin hætta á ferfeum þó þetta dragist, afe konúngur hafi heitife því sjálfur í auglýsíngunni 1852, afe ákvefea ekkert um stjórnarfyrirkomulag Islands, nema afe leitafe sé fyrst um þafe álita Alþíngis, og þetta heityrfei hafi konúngur endurnýjafe í auglýsíngu sinni til þíngs- ins 7. júní þ. ár; þafe sé því sjálfsagt, segja menn, — afe konúngur leggi lagafrumvarp fyrir Alþíng um þetta mikilvæga mál, þegar honum og stjórn hans þyki tími til kominn, og hver veit nema þafe verfei þegar lagt fyrir næsta Alþíng 1857. Já hver veit hvort þafe verfeur? en þó svo yrfei sem er öldúngis óvíst, má þá ekki gánga afe því vísu, afe Alþíng 1857 verfei svo yfir sig hlafeife af ýmsum öferum vandamálum, afe því og hinum litlu kröptum þess sé fullfengin yfeja, og öldúngis of- vaxife afe afkasta meiru, og jafnvel ekki þeim mál- um öllum, sem fyrir liggja, auk heldur afe því þíngi verfei fært afe ræfea mefefram slíkt allsherjar og vel- ferfear mál sem stjórnarbótarmálife; því þafe mál á- lítuin vér og má víst mefe sanni álíta nóg verkefni eitt sér fyrir þetta 26 manna alþíng um einn mán- afeartíma. Til þess afe færa sönnur á, hve ofvaxiö Alþíngi 1857 verfei afe fást vife stjórnarbótarmálife mefefram, skulum vér benda til þeirra mörgu og mikilvægu mála, sem fyrir því þíngi liggur afe út- kljá, eptir frumvörpum sem vafalaust verfea lögfe fyrir þíngife af stjórnarinnar hálfu, en þafe er: hjúa- efea hússtjórnar-lögin og jarfeamatsmálife, sem hin setta konúnglega nefnd nú á afe undirbúa bæfei tvö, póstgaungumálife, vegabótamálife, og afe öllum líkind- um nýtt lagafrumvarp um sveitarstjórn á Islandi. Öllum þessum málum má búast vife afe verfei hreift af stjórnarinnar hálfu, og þau eru öll svo umfángs- mikil og árífeandi, afe Alþíngi er fullfengife um 4 efea 5 vikna tíma afe leysa þau vel og skipulega

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.