Þjóðólfur - 06.11.1855, Side 3
— 3 —
af hendi, þó þab fengist vib alls engin önnur sraá-
mál, sem þó ýmsar bænarskrár landsmanna munu
gefa tilefni til, ef aí» vanda lætur. þab nær því
engri átt, aí> ætla Alþíngi 1857 ab mefchöndla stjórn-
arbótarmál Islands, nema því ab eins, a& ölium þeim
málum, er ver nú nefndum, væri frestafe enn önn-
ur 2 ár ebur til 1859, enþaÖhlýtur þó hver mab-
ur ab álíta meb öllu ógjörandi.
Hér næst er nú á þab ab líta, hvort þab stend-
ur á nokkru verulegu, ab stjórnarfyrirkomulagi Is-
langs verbi rábib til lykta sem fyrst, og stöbu þess
í alríkinu. þetta getur varla nokkur mabur dregib
efa á. Óll hin mikilvægari sérstaklegu mál vor fs-
lendínga eru í því meira ebur minna sambandi vib
stjórnarbótarmálib, ebur: vib vald og verkahríng
Alþíngis, vib fyrirkomulag landstjórnarinnar hér og
einkum vib fjárhag landsins og þau umráb hans
sein Alþíngi yrbi veitt; — ab úrslit nær því hvers
eins af hinum meiri háttar sérstaklegu málum vor-
um stranda á því, „ab enn sé ekkert ákvebib um
stjórnarfyrirkomulagib á íslandi, — þess verbi ab
bíba ábur en nokkub sé fast af rábíb um þetta
mál“, eba — „þó ab þessl og þessi uppástúnga
fari fram á mikilvæga endurbót sem er álitin meb
öllu ómissandi ab komist á sem fyrst, þá sé ekki
ab hugsa til þess nú, því 'engin geti bent á, hvab-
an taka eigi fé til þess“. Ef vér grandskobum um-
ræburnar um flest hin inikilvægari mál 1853 og
1855, þá munum vér komast ab raun um, ab fjarska-
leg málalengíng og vöflur, sem þó til einkis hafa leidt,
hafa spunnizt bæbi þessi þíng út af þeirri óvissu, vafa
og rábgátu sem hvílir yfir' oss og öllum málefnum vor-
um, kjörum og allri framtíb, á meban stjórnarfyrir-
komulag landsins liggur svona óákvebib, á meban
vér hvorki vitum né megum vita eba segja neitt
um fjárhag vorn. Og svona mun þab verba hvert
þíngib af öbru — þab er óumflýjanlegt og liggur í
ebli hlutarins, — á meban stjórnarfyrirkomulag ís-
lunds og staba þess í alríkinu er látin óákvebin.
En svo mikib sem undir því er komib fyrir oss
Íslendínga og öll málefni vor og þjóblegar framfarir,
ab stjórnarbótarmáli voru verbi rábib til lykta sem
fyrst, þá er þab ekki síbur áríbandi fyrir stjórnina
sjálfa. því, hvaba stjórnarforin er nú á Islandi, —
getur nokkur mabur sagt oss þab ? Ab forminu til
og lögum — Alþíngistilskipuninni — erum vér enn,
eba eigurn ab vera undir einvöldum konúngi, — en
þegar til kastanna kemur og úrslita á hvaba máli
sem er, — hana nú! þá er enginn einvaldur konúngur
til framar, — þá eru þab stjórnarlierrar hins bundna
og takmarkaba konúngs, sem einir skerá úr og
rába öllu. Og þab er ekki þar meb búib ab stjórn-
in, meb þessu fráleita stjórnarfyrirkomulagi er í sama
vafanum og óvissunni um oss og hag vorn allan,
sem sjálfir vér, á meban allt er svona óákvebib og
í þessu sukki, og ab hún, á meban svona stendur,
hikar vib ab rába hér til lykta neinum verulegum
endurbótum, einkum þeim, sem hafa kostnab nokk-
urn í för meb sér, — eins og nokkrum almennum og
verulegum endurbótum geti orbib framgengt/kostn-
abarlaust! — heldur orsakar stjórnin, meb þessum
óskiljanlega drætti á ab ákveba stjórnarfyrirkomulag-
ib á Islandi, spenníngu mebal landsmanna hér, sem
verbur því meiri og vibsjálli fyrir alla, sem lengur
dregst, og bakar sér meb því bæbi misgrun og tor-
tryggni í stab álits og trausts; — þab er svo ebli-
legt, þó menn spyrji: því má ekki fullnægja ský-
lausum heityrbum konúngsins til Islendínga, eins og
þegar er búib ab gjöra vib alla abra þegna hans?
því er enn þá ekki farib ab stíga neitt fótmál til
ab ákveba stjórnarfyrirkomulagib á Islandi, sam-
kvæmt því sem heitib var og nú þegar er fram-
gengt orbib í öllum hinum hlutum konúngsveldis-
ins? Og því óskiljanlegra sem mönnum hlýtur ab
vera dráttur stjórnarinnar á þessu hér hjá oss, því
fremur gruna menn hana um gæzku, verba henni
fráhverfari, og tregari ab taka þeim tillögum og til-
bobum sem hún kann ab bjóba fram svona eptir
dúk og disk, en sem menn víst hefbi gengib ab meb
miklu minni grunsemdum ef ekki ljúflega, ef ab
drátturinn á því væri ekki svona og menn ekki þar
meb gjörbir svo áþreifanlega utan af skinni í stjóm-
arbótarraálefnunum, hjá því sem komib hefir fram
vib abra þegna konúngs vors. Stjórnin getur þó
ekki í fullri alvöru ætlab, ab hún labi ab sér Islend-
ínga eba ávinni sér velvilja og traust þeirra meb
því, ab draga svona stjórnarbótina hér hvertþíngib
af öbru en færa þeim í þess stab annab eins svar
eins og þab sem kom frá stjórninni til alþíngia í
sumar, og má lesa í alþ. tíb. 1855 bls. 48 —52, ann-
ab eins svar upp á stjórnarbótarbænarskrána, og
þab einmitt um hib sama Ieyti, sein ýmist er búib
en ýmist er því róib ab öllum áram, ab gjöra
alla abra þegna konúngsins hluttakandi í sem
frjálslegustu stjórnarfyrirkomulagi bæbi í hinum sér-
stöku ríkishlutum og í alríkinu. Vér ætlum vafa-
laust, ab stjórnin hafi spilab bæbi sjálfri sér og Is-
lendíngum í óhag, þegar hún frestabi þjóbfundinum
frá 1850 til 1851; 1850 hefbi stjórnin naumast
komib fram meb þær uppástúngur, og sízt í svo ó-
abgengilegu ab vér ekki segjum fráleitu formi sem
hún kom meb árib eptir; vér viljum ekki segja, ab