Þjóðólfur - 13.03.1856, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.03.1856, Blaðsíða 1
ÞJÓÐÓLFUR. 1856. Sendnr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 8. ár. 13. marz. 13. — Jarðarför Jiórðar konferenzráfts Svein- f>ín^vallafun(lnrinn 1856, verður, eptir reglutn þeitn er saniþj'kktar voru á hinum síðasta Öxarárfundi, settur og haldinn föstudaginn 27. júní þ. á. um dagmál. Og treysta menn j>ví, að fundur jtessi verði almennt sóktur, einkum af kosnum mönnum frá héraða- fundunum. í nafni og umbotli Miíinefndarinnar. Jón Guðmundsson. — í hinum konúnglega yfirdómi Iiefir sipt- amtið sett jústizráð herra Th. Jónassen til að gegna háyfirdómaraembættinu; yfirdómara lierra Jón Pjetursson til að gegna hinu æðra með- dómaraembætti, og land- og bæjarfógeta kan- sellíráð herra V. Finsen til að gegna hina lægra meðdómaraembætti. En af jjvi herra Finsen er ofviðriðinn nokkur j>au mál, sem nú eru fyrir yfirdóminum, sumpart sem undirdómari, og sum- part sem sækjandi eður verjandi þeirra, þá er kandíd. í lögvísi herra Árni Thorsteinson sett- ur til meðdómara í peim málunum. — Eptir fyrirskipun stiptamtsins í ný-útgefn- um umburðarbréfum, sumpart til hinna amt- mannanna, og sumpart tíl allra sýslumanna á landinu, þá verður, til endurgjalds alþíngis- kostnaðinum jafnað niður þetta yfirstandandi ár, samtals 3000 rdl. þannig: 1. á lausaféð (fjórði hluti kostnaðarins), 750 rdl., nefnil.: í Suðuramtinu 238 rdl. 14 sk.; í Vesturamtinu 130 rdl. 90 sk., og í Norður - og Austuramtinu 380 rdl. 88 sk.; og verður þetta gjald, eins og verið hefir að undanförnu, fólgið í þeim aukatolli til jafnaðarsjóðanna, sem hvert amt ákveður að greiða skuli af lausafénu. 2. á afgjöld fasteignanna (þrír florðu hlutar kostnaðarins) 2250 rdl., og er áætlað að verði tvelr skildínr/ar af hverjum ríkisdal jarð- art/jaldanntu — Aukatollinn til jafnaðuTsjóðsins í Suð- uramtinu hefir stiptamtið nú ákveðið að vera skuli, þetta ár, J»rír skildíngar af hverju tí- undarbæru /ausafjdr-hundraði. björnssonar1 fram fór 3. þ. mán. Safnaðist líkfylgdin, þegar leið að hádegi, fyrst í sorgar- húsinu og um strætin þar umhverfis; en þegar allir höfðu safnazt, hófst þjónustugjörðin með því að byrjað var 4. vers. í nr. 220 í messu- saungsbókinni; að því súngnu gekk fram að kistunni prestaskólakennari, lierra S. Melsteð, og flutti húskveðjuna; að henni endaðri var súngið 5. (síðasta) versið í hinum sama sálmi, og líkið að því búnu hafið út og borið af kandí- dötum og stúdentum til dómkirkjunnar, og sett innar við kór. PrédikunarstóIIinn og kórinn var skrýddur dökkum sorgarblæjuin, en dökkvir ljósastöplar („kandelabre“), skrýddir hvítu gagn- sæju líni, sinn livoru megin kórdyra, ogbrunnu ótal vaxkerta upp á hvorum; var snilldarlega frá því öllu gengið eptir listamanninn Nielsen. 5egar líkið var borið í krikjuna, var byrjaður sálmurinn nr. 228, og leikið á „orgelið“ undir saunginn; því næst gengu þeir hver eptir annan fram að kistunni, dómkirkjupresturinn, prófast- ur séra Olafur Pdlsson og prófessor, Dr. herra P. Pjetursson, og fluttu sína líkræðuna hver; að því búnu var súngið með „orgelinu“ versið nr. 221, en að því loknu bófu embættismenn líkið út úr kirkjunni og báru 'það upp til kirkju- garðs til skiptis við kandídata, stúdenta og borgara, en við sálarhliðið var byrjaður sálm- urinn, „Allt eins og blómstrið eina“; en sem kom inn Fyrir reit þann, í landsuðurshorni hins nýja kirkjugarðs, er hinn framliðní hafði látið af marka og umgirða með járngrindum til leg- staðar fyrir sig og sína, þá var líkkistan sett niður við gröfina um stund, og gekk þá fram presturinn séra Helr/i Ildlfddnarson og flutti þar enn ræðu sem einkum hlýddi til þessa at- riðis jarðarfararinnar; var síðan jarðarförin leidd til lykta á vanalegan hátt; en úr kirkjugarðin- *) I minníngarorímnum uin hann, í næsta bl. hér á uud- an, lábist eptír ab geta þess: a% hann var fæddur á Ytra- hólmi á Akranesi, ogvoru foreldrar hans; Sveinbjúm lögrettu- malur póríiarson, borgari í Reykjavík en bjó þó jafuan í Borgarflri&i, og Haldóra Jónsdóttir, bæíi af gólbum ættnm. -53 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.