Þjóðólfur - 13.03.1856, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 13.03.1856, Blaðsíða 8
— 60 — B e n d i n g. „Stutt kennslubók í landafræfnnni, íslenzkuft og aukin af H Kr. Fribrikssyni.“ Sjá bls. 130. „Hjurtsey hin eina byggtia ey í Mýrasýslu“ — Guo vit)- hjálpi skilníngarvitunum ytiar, herra rithúfundur! — Mig minnir aí) eg hafl heyrt, a?) þér svu?) getinn og fæddur í vesturumdæminu og hatlo sjálfsagt opt fari?) um þa?i, bæ?i á skólafer?um y?ar og sí?an, og kann ske þer hafl? komi? í Hjórtsey? — en skammt eitt í vestur útsu?ur frá Hjurtsey liggur „Skutuley'' — sú oyja er fyrir laungu bygg?, og er 30 hundr. a? dýrleika, fögur -mjóg og snotur, hún liggurundir Hraunhrepp í Mýrasýslu. j>ar a? auki er líka „Knararnes1* umflotin eyja, sem ver?ur ekki komizt fram í nema um fjörut sú eyja liggur í Álp taneshrepp! £a? lýsir því mikilli fákænsku, minnisleysi e?a sjóndepru hjá manni, sem er a? búa til nýja landafræ?i, a? segja: a? „Hjörtsey se sú eina bygg?a eyja í Mýrasýslu". — Mig lánga?i líka til a? spyrja y?ur a? í bró?erni: hvort þer hafl? ekki heyrt nefnda „Lángá“, sú á er þó alþekkt, og mun ver?a á vegi fyrir þeim er fara vestur Skar?shei?i, fellur hún su?ur um Mýrar og er fullt svo mikil og merkileg, sem hinar er þör nefni?, og töluvert meira vatn, en Álptá. Mer þætti nú öll líkindi til, a? y?ur kynni eitthva? dálíti? a? skjátlast í hinum fjór?úngum landsins, fyrst a? svona tókst til herna, og væri þá vcl ef fleiri vildu gefa y?ur vinsamlegar bendíngar, ef y?ur kyuni a5 hugsast, a? gefa út endurbætta útgáfu af laudafræ?inni. Hraunhreppingr. 4.1 í 35.—36. blaði þjóðólfs hefir herra alþíngismaður Jón Sigurðsson birt köllunarbréf það er hann á næstliðnu vori sendi mér til þess, að mæta á a!þíngi því er sett var fyrsta virkan dag i júlimánuði næstliðið sumar 1855. Leyfi eg mér því með fáum orðum að skýra frá ástæðum þcim sem ollu því, að eg ekki mætti á alþíngi næstliðið sumar. Hið fyrra köllunarbréf herra Jóns Slgurðssonar meðtók eg að vísu nokkruni dögum áður en eg hefði átt að fara af stað til alþíngis; en bið síðara um það leyti sem eg hcfði þurft að vera kotninn af stað til þess að mæla i tíma á alþingi. Hafði eg þá ákvarðað inargt bæði búi mínu og hreppstjórn viðkoinandi, sem eg gat hvorki skilið við né falið öðrum á hendur, og undirbúið mig til alþingisferðar, þegar um svo stuttan tíma var að gjöra. Bættist það og ofan á áðurtalið, að fjallvegir voru tim það leyti sagðir ófærir, svo að hvorki eg né aðrir Isfirðíngar áræddu að sækja Kollabúðafund. Enda þó nú herra Jón Sigurðsson hafi haft allan hraða og fyrirhyggju fyrir því, að eg fengi köllunarbréf hans sem fyrst, þá barst mér það svona seint, að eg áleit mig ekki geta farið, auk þess sem eg ekki á heimangengt, og get ekki annað en kvartað yfir þeirri ráðstöfun, að varaþingmaður skuli vera skyldur til að mæta á hverri stundu sem kallið kemur, ef það að öðru leyti er svo. Hcykjafirði, dag 4. janúar 1856. K. Ebenezersson. Aflabrögí), og niannalát. Vikuna sem lei? og þa? sem af er þessari viku, hefir hér og á Akranesi mátt heita bezti afli, enda hafa og gæftir ver- i? gó?ar. Minni afla er a? heyra sunnan me? sjó til þessa, einkum fyrir innan Njar?víkur. Undir jökli heflr veri? gó?- ur afli sí?an me? þorra, og hinn fyrra helmíng f. mán öflu?- ust þar 2—300 hlutir. Fyrir helgina var kominn 60 flska hlutur í þoTlákshöfu. — Auk mannaláta sem fyr eru talin, ber enn a? minnast: 16. júlí f. á. dey?i 61 árs konan íng- veldur Jónsdóttir, húsfrú Sigur?ar alþíngism. Brynjúlfs- sonar á Múla í Álptafir?i í Su?urmúlas.. „mesta murkiskona,< gó?hjörtu? og gestrisin“. — 6. nóvbr. f. á. dó 21 árs Högni Erlendsson (prófasts þórarinssonar) á Hofl í Alptaflr?i, mesti efnisma?ur, velgáfa?ur, gó?ur smiður og gó?nr ritari. — 11. s. mán., dey?i á 64 ári prestkonan Sigrí?u r Magn— úsdóttir, húsfrú séra Gísla Olafssonar í Sau?lauksdal; hún var vel gáfu? kona frí? sýnum, og 15 barna mó?ir, lifa ell- efu þeirra, þar á me?al 2 synir erlendis, og öll mannvænleg. * # • Auglýsíngar. þeir sem eptirleibis taka bækur til sölu viö prentsinibjuna í Reykjavík, fá þannig lagaba reikn- ínga, a? flest bókanöfnin eru prentu? og verfci? á þeim skrifa? útundan; þessa rejknínga sem eru þeir réttu, óska eg a? sölumenn sýni hverjum þeim er kaupa vill, — og getur hver kaupandi krafizt þess —, svo þeir geti veri? vissir um, ab bækurnar séu seldar þeim meb því rétta verfei, er slíkir reikn- íngar sýna. Reykjavík, 10. d. marzm. 1856. E. Þórðarson forstö?um. prentsm. — Ili'r me? bi?jum vér „J>jó?ólf“ a? spyija þá hei?ru?u menn, höfund og útgefara „Ritgjör?ar um Ætlunarverk bónda“ hvort vér ekki megum vænta framhalds ritgjör?ar þeirrar á?ur en lángir tímar lí?a? þó oss þyki það út komna dýrt eptir stær?, mundum vér kaupa þa? fleiri, ef framhaldi? kæmi, en oss þykir þa? til lítils gagns einsamalt, fyrir alþý?u. Nokkrir sveitabændur. — Rau?ur hestur, 4 vetra, mark: snei?rifa? aptan hægra,, heflr veri? hér í mínum vörzlum sí?an í haust í réttum, og má eigandi vitja hans me? sanngjamri borgun fyrir hir?íngu eg hjúkrun og þessa auglýsíngu, a? Steinsholti í Árnessýslu. 5órftur Olafsson. — Fjármark mitt upp teki? er: bla?stýftframanhægra. M. Grímsson, prestur til Mosfells. — Ljós-bleikalóttan fola, 5 vetra, vana?an, favmik- inn, mark: sneidt aptau vinstra, vanta?i mig af fjalli í haust. og bi? eg, a? honum ver?i haldi? til skila, gegn sanngjarnrí þóknun, — a? Kirkjuferju í Ölfusi. Klængur Olafsson. (ýjý* þessi heila örk er ekki talin kaupendum „þjó?- ólfs“ nema sem eitt númer e?a hálf örk, vegna samskotanna. — Næsta bla? kemur út laugard. 29. marz. Ijtgef. og ábyrgftarmaftur: Jón Guðmundsson. Prenta?ur í prentsmi?ju íslands, lijá E. þór?arsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.