Þjóðólfur - 13.03.1856, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 13.03.1856, Blaðsíða 2
— 54 - um var aptur gengift til kirkju og súngið BJam mresta" með nýju lagi og leikift á Borgelif>“ Snotur grafskript á islenzku, var samin af pró- fasti sera 0. Pálssyni. J)að var hvorttveggja, af> hér var vift mikl- an og merkan landshöffiíngja af> leysa afhendi hina síflustu skyldu, og hinn síðasta virðíngar- vott, enda var jarðarför hans svo vegleg og vifthafnarmikil sem hér mun verða kostur á. $aft var hvorttveggja, afi hinir helztu og lærð- ustu guðfræðíngar vorir og ræðumenn fluttu hér ræður, enda mundi torvelt að leysa úr því liver þeirra var bezt, því þær munu allar þykja á- gætar þegar á prent koma. Allur saungurinn var margraddaður, og súngu allir hinir beztu saungmenn meðal skólasveinanna. Veður var hið blíðasta, og íjölda-margir voru hér staddir utansóknar; enda fylgdi sá manngrúi, að vart komst fyrir í dómkirkjunni, — meir en 2000 manns á að gezka. Verðlaffsskrárnar á íslandi 1856—57 eru út gengnar: fyrir Suðuramtið 4. þ. mán. — Vesturamtið 9. f. mán. — Norður- Austuramtið, voru engar verð- lagsskrár sendar hingað með síðustu póstferð. Aðalatriðin í hinum verðlagsskránum eru sem fylgir. 1. I Suðuramtinu. a. í Skaptafellssýslunum: Hvert Hver UIl, smjör, tólg, fiskur : hundr. alin. rdl. sk. sk. Ull, hvít....................... 29 36 23£ — mislit.....................25 „ 20 Smjör...........................25 „ 20 Tóíg . . . l .............. 22 48 18 Harður fiskur,hver vætt3rdl. 63sk., 22 24 17|- Meðalverð: í fríðu......................... 20 63 16* - ullu, smjöri og tólg . . . . 25 46 20J - tóvöru........................ 10 83 8| - fiski.........................23 12 18^ - lýsi.......................... 18 87 15 - skinnavöru.................... 15 69 12£ Meðalverð allra meðalverða: 19 19 15| h. í hinum öðrum sýslum og Rvík. Ull, hvít.................... 30 „ 24 — mislit.....................25 „ 20 Smjör........................... 28 72 23 Tólg............................25 , 20 Harður fiskur, hver vætt 4 rdl. 43 sk., 26 66 21| Saltaður — — — 3 — 93 —, 23 78 19 Hvert Hver hnndr. alin. rdi. sk. sk. Meðalverð: í fríðu............................ 23 93 19>- - ullu, tólg og smjöri .... 27 18 21J - tóvöru...............-.... 12 48 10 - fiski............................ 23 82 19 - lýsi..............................21 92 17^ - skinnavöru .' . . .- . . . 19 5 15£ Meðalverð allra meðalverða: 91 40 1J£ II. í Vesturamtinu. Ull, tólg, smjör, fiskur: Ull, hvít.......................... 31 54 25£ — mislit........................... 26 48 21J Smjör ............................. 27 18 21J Tólg............................... 25 80 20J Harður fiskur, hver vætt 4 rdl. 77£sk., 28 81 23 Saltfiskur, — - 4—24^— 25 51 20£ Meðalverð: í friðu............................ 27 67£ 22jt - ullu, smjöri, tólg............... 27 74 22J - tóvöru........................... 12 3 9£ fiski............................. 23 33f 18f - lýsi..............................22 10^ 17? - skinnavöru....................... 19 95f 16 Meðalverð allra meðalverða: 99 15 j ÍTJ Samkvæmt þessum verftlagsskrám verður, frá miðjum maimán. 1856 til miðs maímán. 1857 hver specía tekin í opinber gjöld þannig: I Suðuramtinu (nema Skaptafells-s.) á 22 fiska. og 2J sk. betur. - Skaptafells-sýslunum.............25 — og 1J sk. betur. - öllu Vesturamtinu................22 — og vanar þó í 3J sk. Ilvert tuttw/u álna — vættar eða 40 fiska gjald, — einnig skatturinn, verður til miðs maí 1857 goldinn þannig: 20 álnir eðnr skatturinn. í Suðuramtinu (nema Skaptaf.s.) 3rdl. 57sk. - Skaptafells-sýslunum . . . . 3 — 17 — - öllu Vesturamtinu............3 — 67 — ** Skjrsla umgjafirtil sjóðsins handa ekkjum or/ börmim fiskimanna sem drukkna frá Reykjavík, Gull- bringu- or/ Kjósar-sýslum, sem greiddar hafa verið samkvæmt boðsbréfi stjórnarnefndarinnar fyrir sjóði þessuin, dags. 22. marz 1855. I. Safnað i Alptaneshrepp. Jón Hjörtsson, bóndi, á Hvaleyri 64 sk.;

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.