Þjóðólfur - 19.04.1856, Síða 4

Þjóðólfur - 19.04.1856, Síða 4
72 — ur eystra kvai þegar hafa misst meir eu helmíng gemsa sinua á þenna hátt. — Fiskiafli er mj'ig misjafn hir syura, bezti afli á Akranesi, — og sóktu einnig Seltjerníngar á þeirra niiu og þar vestur af vikuna sem leiþ, — minni afli og mjög misflskiþ, bæþi hér, á Aiptanesi og Vatnsleysuströnd, en sárlítii) um Keflavík og Njaruvfkur, eru fjöldi útræþismanna faruir þafcan aptur, og höfðu ekki nema 40—70 flska hlut eptir vertíþina; í Vogunum og einkum út-Garifci heflr aflinn veriíi miklu skárri, og í Ilöfuum voru komuir mest 000 hlutir um 'páska ; þar aílauist og hákall til góþra muna. — Skiptapar, slysfarir og mannalát. Um mán- aíiamótin febr. —marz (?) andaþist Fredrik J. Svendsen (Jónsson, sýslum. í Múlasýslu, Sveinssonar lögmanns Sölva- sonar) fyr kaupmafeur á Fiateyri í Önundarflrui og .,Agent“ aí) nafnbót, dugnaíiarmabur mesti, mebau honum vannst heilsa til, og prýbilega ab sér; hann var hinn fyrsti er verulega kom á stofn fiskiveibum á þiljuskipum vestanlands. — 7. f. mán. fórst bátur meb 4 mönnum í lendíngu, á Sandeyri á Snæ- fjallaströnd, og drnkknuíiu allir monnirnir. Sagt er ab skömmu síbar hafl báti borizt á úr Bolúngarvík, og farizt 2 menn af, en 4 verií) bjarga%. — A laugardaginn var voru hi'r margir Ak- urnesíngar a% sækja ser salt og fleira, þar á mebal 2 menn á bát og únglíngspiltur hinn þrifeji; bábir mennirnir voru sagbir drukknir þegar héban fóru og annar svo mjög, ab á- leibls steyptist hann útbyrbis, nábist samt aptur upp í bát- inn, en þá er mælt — ekki vitum vér enn fullar sönnur á því, — a% hinn hafl bætt svo á sig brennivíni, ab hanu hafl lagzt fyrir og pilturinn verib einn uppstandandi til ab ná landi; væri þetta satt, mun yflrvaldib enganveginn geta látib þab órannsakab eía óátalib, þar sem uin líf tveggja mauna var aí) tefla og gat verib undir því komib, ab þessi mabur héldi sér svo algábum sem úr því var aubib; hinn, sem út- byrbis datt, var daubur þegar ab landi kom. (Absend) Uppástúnga til hinna hávelbomu stipts- yfirvalda. Af því tnenn vita ekki betur enn að lagaákvarðan- irnar uin drykkjuskap presta og hvað við honum liggi, séu enn í fullu gildi, og af því menn vona að rámfðr i menntun og siðgæðum hafi og það i.för með sér, að ekki eigi né megi taka linar nú á drykkjuskap og drahbi prcsta heldur en lóggjöiinni þökti nauðsynle^f fyrir 100 — 200 árum liðnum, en mönnum sýnist þö á hinn bóginn, að drykkjuskapur og drabb fari ekki siður í viixt meðal prestanna, og máski einkum ineðal sumra Kinna ýngri þeirra, heldur en meðal sjálfs almögans, hvar .til þó eru, því miður of augljós dæmi,—og af því prestar sjást of oft svona ástígs hér á strætunum, — og sama fréttist ór tlciri kaupstöðum, —æinóngis í viðsiptasnuddi sínu búð ór bóð, — því enginn tekur til, þó þeir cða aðrir verði hýrir eða góðglaðir í vcizlum cða samsætum: — sem sagt, af þvi prestar, og það ekki livað sízt sumir hinir ýngri þeirra, þykja sjást bæði hér og í öðrum kaupstöð- nm landsins helzt til of oft töluvert „blckaðir“ sér og stétt sinni til óvirðu bæði í augum ótlendra og innlcnilra, þá leyfum vér oss að stínga uppá þvi við hin hávelbornu stiptsyfirvöld, að þau feli bæði Iðgreglustjóranum hér og þcim i hinuin kaupstöðumun. að liafa vakandi agga á, þeg- ar drukkinn prestur sést á strætum, og að gefa það tafar- laust stiptsyfirvöldunum til kvnna og nafngrcina prestinn, en þau „n ó t e r i“ hnnn síðan hjá sér. Nokkrir Reykvíkíngar. — Til minnisvarba yflr Dr. Jón Thorstensen hafa enu fremur geftb: Björu Björnsson í Sviðholti 1 rdl.; Kristján J. Matthíasson á Hlibi 2 rdl.; samtals nú inu komibó6rdl. 3 mrk. — 31. des. 1855 voru í Reykjavíkur dómkirkju sókn 1 77 4 manns og af þeiiu í Reykjavikurbæ 1 3 6 3. A ár- inu 1855 fæddust í sókninni 61 (af þeiin í Reykjavíkurbæ 44); únginenni voru fermd 29 (af þeim ór Rv.bæ 18); bjón voru géfin sanian 12 (af þeim ór Rv.bæ 8); dóu 54 manns (af þeitn í Rv.bæ 40). % , Auglýsíngar. — 1 nóvembermánuði seinastl. í haust, deyði lireppstjóri sign. Einar Jónsson á Ögri i Ögurs-hrepp i ísafjarð- arsýslu, og inn kallast því hér með allir, er skuldir eiga að krefja i bói lians, innanárs- og dags, til að koma fram ineð kröfur sínar, og færa sönnur á þær hjá itndirskrifuð- um. Enn fremur inn kallast allir þcir, er skulda nefndu dánarbúi, til að borga skuldir sínar,-innan sama tíma til niín scm skiptaráðanda, eður lil hreppstjóra Kristjáns Ebenezerssonar i Reykjarfirði, scm svaramanns ekkju hins látna. Skrifstofu Isafjarðar-sýslu, á Isafirði, 8. marz 1856. E. Thorarinsson. — Hér með gjöri eg mínum heiðruðu skiptavinum og ölluin almenníngi kunnugt, að eg hefi nú stofnað og komið upp söluböð í suðurenda íbóðarhúss mlns hér i bænum, nr. 7 í Aðalstæti, og er inngángurinn í búðina inn um aðal- dyrnar á austurhlið hóssins, strætismcgin, sunnanvert við nafnspjaldið scm einkennir hós initt álengðar. I þessari sölubúð minni er uó, og innn verða frainvegis á boðstól- um á öllum tiinum ársins fáanlegt allt það er söðla- smiðisiðninni er ætlað að leysa af hendi og almennt cr brúkað hér á landi; — þar á meðal eru nú lendver („undirdekk" eða „reiðteppi") mcð ýmsu verði. Rúkhár, einkum af hrossum, kaupi eg fóslega því verði, að eg borga fullt fyrir hirðingu þess og llutntng ór öllum hinum nálægari svcitum. Torfi Steinsson, söðlasmíðismeistari. Vér viljum mega vekja athygli landsinanna að því, að þcssi söluhúð herra T. Steinssonar cr hin fyrsta i ð n a ð a r-s ö I u b ó ð, sem hér er stolnuð cða liefir komizt upp, að því er menn til vita, og væri betur að svo gæti orðið hér mn ficiri iðnir, þær er Islcndíngum eru óiniss- andi, eins og cr í öðruin löndum. Að öðru leyti þarf vart að mæla frain með söðlasiníði hr. Steinssonar og öðrum iðnaðarverkum lians, því það er alkunnugt, livcrsu allt þaft er hann gerir og lætur af hendi, eins smátt sem stórt, er prýðilega vandað, bæði að efni, smíði, og ölliim frá- gángi. Abm. — Næsta blaí) kemur út 26. þ. mán. og þaban í frá, fram til Jónsmessu, á hverjum 1 a u g a r d e g i, milli há- degis og nóns. Útgef. og áhyrgðarniaður: Jón 'Guðmuvdsson. Prentaíur í prentömilju Islands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.