Þjóðólfur - 10.05.1856, Blaðsíða 3
- 83 —
snautt líf yðar þarua við sjóinn mundi verða, ef j)ér fengj-
uð engan sinjörbitann úr svcitinni, en [m> þér nú -nia ske
ekki liafið fengið svn mikið smjör ur Húnavatnssýslu næst-
liðið suniiir sem þörf yðar krafði, þá megið þér samt ckki
vanþakka það sem þér hafið fengið, og allra sízt fara með
ósannindi hér um. þér segið: „annað það sem nú cr að
l'æðast i sömu sýslu (Húnavatnssýslu) eru samtök inanna
þar, um að þraungva að kostum kaupafúlks meira cn vcr-
ið hefir“. þetta segið þér ösatt, eins og margt fleira í
ritgjörðinni, og skulum vér nú skýra yður frá því sanna
og rétta hér að lútandi.
A næstliðnu vori fréttist lu'ngað norður, að mikið af
sauðfé hcfði fallið vegna heyleysis þann liftna vetur, hæði
í suður- og vcstur-aintinu, og mun þetta hal'a verið satt.
þar á mótf þó veturinn Iegðist á hér í norðuramtinu cngu
vægar en f hinum ömtunum, varð þó litill fjárfellir f þvf
og alls enginn f llúnavalnssýslu. Á fundi þeim sem vér
Húnvetníngar áttum með oss næstliðið vor, var meðal
annars rædt um þann þá næstliðna vetur, og þær eðlilegu
aflciðingar vetrarharðindanna, bæfti fyrir Húnavatnssýslu
og fleiri; hey voru hér víða orðin Iftil, og sumstaðar
engin; f þeim sýslunum fyrir sunnan og vestau, þar sauð-
fiárfellirinn halði orðið töluverður, var ckki að vænta
eptir mikilli málnytu; fundarmenn þóttust þvf sjá fram á,
að kaupafólk á sufturlandi mundi koma fleira en vanalcga
híngað norður, einkum þar líka hafði frétzt, að mikill
bjargarskortur hefði verið á suðuriandi, einkuin við sjóinn,
hinn liðna vetur. Fundarmönnum kom þvi ásamt að rétt-
ast mundi af ráðið, að Ilúnvctníngar tækju kaupafólk með
frekasta móti, ekki einúugis vcgna heyaflans, heldur jafn-
l'ramt til þess að kaupafólkið ekki þyrl'ti að hrekjast suð-
iir aptur vinnulaust, ef það kæmi fleira en vanalcga.
Sáu menn þá þegar fram á, að sinjör mundi hresta til að
gjalda það eingaungu, og væri þvf ei annað til ráða en
gjalda sauði eður penínga, þvi tólg hefirsumu kaupafólki
að undanförnu ekki þótt boðleg vara. Var þvf rædt um,
hvað sanngjarnt væri að gjalda nieðiilmanni á vikuna i
peningum — cn það var kallaður meðalmaður sem slægi
3. dagsláttur á túni um viku hverja, og að þvi skapi á
cngi — og var samþykkt, að gjalda lionum 2 spcsíur;
þciin er slægi 3y2 dagsláttu um vikuna, skyldi gjalda 5
rdl. o. s. frv., þvf 2 rdl., eður að slá 1 dagsláttu, var
lagt múti fæði mannsins um vikuna. Fuudiirrnenn þekktu
það ckki fyrir skyldu sína, að gjalda smjör fremur en
liverja aðra gjaldgenga vöru, og álitu pcnínga gjaldgenga;
þeir álitu lika alteins rétt og eðlilcgt, að binda kaup-
gjaldið við pcnfnga cíns og fiskatal, þar flcstöll viðskipti
■nanna á milli cru nú iniðuð við pcnínga en ei við fiska;
og þó inenn hafi að undanförnu og liklcga eins liér eptir
gjaldi kaupafólki mcstmegnis i smjöri, vegna þess það er
sú varan scm sjáfarfólkið er niest þurfandi fyrir, þá álitu
menn enga skyldu að miða kaupgjald í penínguin ein-
úngis við það verð scm f þann svipinn kynni að verða á
smjöri. þarna eru nú komin öll saintökin, sem þið talið
um, og leggjum vér það nú uudir álit allra óvilhallra
manna, hvort ineð þessu cr þraungvað kostum kaupafólks.
Vér getum líka Irædt yður á þvf, að „séra Jón á Undir-
felli“ var á þessum fundi, og var þessu, eins og öðru
sem fram fór á fundinum, fullkomlega samþykkur; en
„stúdcnt Jón Thórarensen f Víðidalstúngu og Páll sonur
hans“ koinu þar ekki, og áttu því engan þátt f þcssum
umræðum, hvorki með né mót. þegar nú slátturinn hyrj-
nði, rætlist það fullkomlega sein gelið var til; luiupafólk
af suðurlandi kom svo margt hér í sýsluna, að sjaldan
eða nldrei hcfir það komið jafnmargt, og mjög erfitt veitti
gft útvega því vinnu, jafnvcl þó Húnvetníngar gjörðu alt
scm aft þcir gátu til þess fólkið ckki þyrlti nð lirekjast
suður aptur vinnulaust. (Framhald f næsta hiaði).
\
Vifttökurnar í Norfeurlandi á „Viðauka við 3.
árgáng Norðra“.
Með bréfi 21. f. mán. er oss sent eptirfylgjandi:
„Bréf frá 12 bændum í þíngeyjarsýslu til ritstjóra
N o r ð r a“.
„þér hafið, hciðraði ritstjóri „Norðra“! sent okkur
framhald viðaukans við 3. árgáng „Norðra“, saminn (aft
sagt er) af nokknnn hændum, og heyrum við, að lionuni
sé gefins út býtt milli kaupenda 3. árs „Norðra“. — þeim
scm gefa hefir þókt sjállsagt, að öllum niundi þykja gjöfin
góft, — eins og málsháltiirinn segir: „gott ér allt gelins";
— en við getum ekki í þctta sinn l’allizt á það. Við
ætlum ckkert að minnast á, hver vera muni tilgangur með
þessa gjöf, því það sér liver heilvita inaður; heldur vcrð-
um við að geta hins, að okkur cr gjöfin óþörf og ógeð-
feld ineð því sniði scm hún er, því nóg var áður komið
af svo góðu!!! Við getunr ekki svo mikið scm haftgaman
af að heyra eða lcsa þau rit scm eru eins úr garði gjörð
sem þetta og suin áður i „Norðra“ i fyrra vor. Við crum
þvf allir samráða f að senda yður og scndum yður hér
með þetta áminnsta viðaukablað, og cins og þér liafið
verið beðinn að leiðheina því til okkar, hiðjuin vér yður
að leiðbcina því til átthaga sitina“.
„Hefði stéttarbræður vorir, höfundar viðaukahlaðs-
íns, ráðizt í að semja eitthvert þarft rit, eða gefa þaft út
er miðað hefði til andlegra eða lfkhamlegra framfara, —
likt eins og veglyndi maiinvinurinn „suinargjöfina handa
foreldrum“, — skyldum við hafa tekið til þakka
„Kitað f april 1856“.
f öðru bréfi úr- Eyjafjarðarsýslu, dags. 16. f. nián., er
oss skrifað: „nú cru töluvert niargir búnir að taka sig
saman um að safna „Viðaukanum“ (við „Norðra“) saman
á nafnkenndan stað á alfaravegi og brenna liann þar, og
hlaða síðan upp dálitla grjóthrúgu (dys?) yfir ösku „Við-
aukans“, sem minnisvarða til maklegrar háðúngar“.
Svona er þessum „Viðauka“ við Norðra11 tekið fyrir .
norðan; — hvernig ætli Sunnlendíngar og Vcstfirðíngar
taki honum? — hann sýnir sig sjálfur.
(AÍisent).
þaf) er fáheyrt, en ekki er þa?> þó dæmalaust, ab sann-
leikurinn sé leiíiréttur mel lýgi. A þessn heflr herra
„Nor%ri“ ætlaí) af) sýna list sína, og heflr þá liver til síns
'ágætis nokkuf). í hinu 3. blafi sínu þ. á. ber hann til baka
þaf) sem „þjóf)ólfur“ haff i áfur frá skýrt um verf lag á korn-
vöru hjá lausakaupmanni Kömer, er hann verzlafi sifast á
Húsavík. þar ber Norfri til baka þaf sem var aliskostar
satt, og getur því ekki sjálfur orfif annaf enn tómur lygari.
Eg kenni í brjósti um bann, af hann skuli vera sá kálfur,
af vita ekki betur hvaf gjórist svo nærri honum, ef a af hanu
skuli láta spýta þvílíku í sig sér til óþrifa og óvirfíngar. Eg
vildi hann tæki réttar eptir, ef hanu Jiftr uæstu kauptíf.
Honum ferst þaf ekki, af tylla sér á tá mef ósannindum;