Þjóðólfur - 10.05.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.05.1856, Blaðsíða 4
- 81 - hann er nógn volaíiur, þó hann gjóri ekki annaí), en gáuga fyrir hvers manns dyr og segi aldrei nema satt. Skrifaí) í marzmánuíi 1856 af íþíngeyíngi, sem vel er kunnugt nm kornsöln Rómers á Húsavík næstliþiíi sumar. Frettir. En þótt enn sén ekki opinberlcga auglýstir friðar- skilmálarnir milli hinna striðandi rikja, þá þykjast menn þó vera þess fullvissir, að þeim hafí komið ásnmt um, að Rússland skuli ekki missa neitt af lönduin sinum, og ekki lieldurendurgjalda Bretum eðaFrökkum neinn stríðskostnað. þar i inóti liafa Russar gengizt undir: að leyfa öllum þjóðum frísiglfngu á Dónár-mynnunum; — að slcppa öll- um iimiáðuin og afskiptum af Dóuár furstadæmunum (Moldá og Wallachii), og af liinum kristnu þegnum Soldáns, — en hann heíir heitið þeim fullu trúarfrelsi og jafnrétti við aðra þegna sina, — en fremur liafa Rússar undir gcingizt, að hafa engar festíngar umhverfis Svarta- og Assows-haf, og að breyta Nicolajew úr striðs- og festingar-höfn, eins og hún er nú, i verzlunarhöfn, — og að þeir skuli ekki apt- ur upp hyggja ncina festingu cður varnarvirki á Álands- eyjunuin. — Ekki geðjast Brctum, að sögn, eins mikið að friði þessum, eins og Frökkum og öðruin þjóðum.— Skæð- ar sóttir gengu fram eptir öllum vetri f liði samhands- tnannn á Krim, cinkuni í liði Frakka; í marz mánuði dóu daglega um 200 manns. — Út af fæðíngu kcisarasonarins í Frakklandi varð og mikið um dýrðir i sambandshcrnum á Kriin, bæði veð- lilanp, skotlirfðir, veizlur oguppljóman af Ijósum og blis- iun; — Rússaher, hinumegin Sebastopols, lét einnig fall- hyssur drynja og liafði við ýmsa aðra viðhöfn út afþess- um viðhurði. — Aila þá, er við voru þá sveinninn fædd- ist, hæði karlmenn og konur, sæmdi Napoleon keisari riddarakrossum og öðrum sæmdum; en sveininn sjálfan sæmdi liann liinn fyrsta dag með stórkrossi hciðursfylk- ingarorðunnar, og með hinum frakkneska heiðurspeníngi fyrir „stríðshreysti"; og var hvorttveggja lagt á vögguna. — Ýmsra stétta fulttrúanefndir og svo annar múgur og margmenni þustu upp að keisarahöllinni, til að sjá svein- inn og votta keisaranum lukkuóskir; — einum flokkinum sagði hann, jafnframt og hann þakkaði þeim með fögrum orðnm þessa hluttekníngu t föðurgleði sinni, „að gj ö r- vn 11 Fr akklan d væri faðir sveinsins“. Meðal hinna ýmsu stéttarmanna er komu í þcssum erindum til keisara- hallarinnar, voru cínnig hinar svo nefndu „les dames de la Halle“ (le dam’ du la hall), þ. e. fiska- og sölukerl- ingar, færðu þær sveininum stóra og ylmandi blómsópa; kcisarinn tók þcim, scm öðrum, injög litillátlega og Ijúf- lega. ræddi við þær um hrið og fylgdi þeim sjálfur inn að vöggu sveinsins. — Blaðið „Times“ hcfir ritað lánga grein um uppástúngu Dana áhrærandi hreytínguna á Eyrarsundstollinum og skaðabætiirnar fyrir hann; þar er sagt, að Danir krefjist 35,000,000 rdl. skaðabóta, og að þeir með svo feldu muni hala nálægt 1,000,000 rdl. skaða árlega af þessari hreyt- ingu; þar er og sagt, að Bretar greiði nú í Eyrarsunds- toll 70,000 rdl. árlega, en ekki séu renturnar af því end- urgjaldi, er Bretum sé gjört i uppástúngunni að greiða fyrir tollfrelsið, meira en 45,000 rdl., og hafi þvi Eng- landsstjórn þann hag af þessari uppástúngu Duna scm svari 25,000 rdl. árlega. Allt um það þykir sannfrétt, að Brctastjórn hafi af ráðið að gánga ekkí að þcssari uppá- stúngu Dana, hcldur áskilji hún sér að koma með aðra nýja. — Embættisveitíngar þær, er vér gátum i síðasta. blaði (bls. 80), urðu allar 31. inarz þ. á. þá var og héraðs- lækniseinbættinu 1 'Norðuramtinu skipt i tvennt, og var Kerra Jóni Finsen veitt hið eystra þeirra, cr nær yfir Eyjafjarðar- og þíngeyjar-sýslu; — en hið vestara: yfir Skagaljarðar- og Húnavatns-sýslu, var veitt s. d. hand- lækni herra Jósep Skaptasyni á Hnausum. — Stjórnin liefir veitt séra Olafi þorvaldssyni á Hjalta- stöðum 200 rdl. styrk til að byggja upp aptur staðinn eptir brunann sem þar varð 1854. — Einliver hinn mesti jarðskjálfli, sem sögur hafa far- ið af á siðari timuin, varð í vetur II. nóvemher á eynni Japan i Austurheimi; jörðin klofnaði og svafg lieil hús og musteri; höfuðborgin Jcddo eyðilagðist að mestu, þvf þar ýmist sukku eður hrundu i grunn níður 100,000 húsa og 54 musteri, en 30,000 nianna misstu lifið; kcisarann og liirð lians sakaði eigi. — Sögurnar um gcmsahöldin austanfjalls verða æ dauf- ari og daufari; það er mælt, að nokkrir fjárríkir bændur séu orðnir þar gemlíngalansir að heita nicgi. — Eptir til- lilutun sýslumannsins f Árncssýslu liefir Dr. Iljaltalín nú rannsakað liina svo nefndu „kláðapest“ á fénu i Flóanum, og eins hér í Mosfellssveit að tilhlutun stiptamtsins; hann álítur liana hvorki almenna né næma („smittandi"), og fjarstætt, að hún bali komið af ensku lömhunum sem híng- að fluttust i sumar, eins og nokkrir liafa þó verið að gera sér í lund. Stiptanitið liefir nú, að vér heyrum sagt, lagt fyrir nákvæmar gætur um þctta, en vér viljum samt sem áður ráða til, að tekuar væri svo sem tvær kindur kláð- ugar, og aðrar tvær eða fleiri kláðlausar af öðru heiniili, og hal'ðar allar f samgaunguhaldi um tíma, til þcss að gáuga algjörlcga úr skugga nin, hvort kvilli þessi er næm- ur, áður enn fénaður er rekinn til afrétta. — Lausakaupni. Gram kom hér 7. þ. mán., en s. d. kom Boyesen félagi lians í Ilafnarfjörð; það er mælt að Gram selji kornið á ll(?)rdl., bánkabygg 13(?)rdl., kaffe og sikur á 23 og 18 sk. — það er r á n g h e r m t, að mél lausa- kaupmannsins frá Ilorsens sé ekki óskemmt; kornvara lians öll kvað vera góð; liann kvað láta þær falar með þvi verði sem verður á kauptið. — Slysfarir. 5. þ. inán. fyrirfór sér maður suður á Strönd, á þann hátt, að hann stökk á stjaka fyrir kletta útí sjó og drekkti sér; dóttir hans sá á þessa óför hans, en varð svo frá sér, að hún hvorki leitaði mannhjálpar né rcyndi neitt sjálf; þegar menn komu að af sjó, fannst liann órendur f fjörunni. — Piltbarn á 11. ári, frá Bakka á Sel- tjarnarncsi, drukknað i fósnuin út úr Bakkaljörn 7. þ. mán. — Hér meh skora eg á alla þá innan Ueykjavíkur-safnaíiar, sem ógreiddan eiga ljústoll til dómkirkjunnar fyrir þetta nú lfbandi fardaga-ár, aí) þeirgreiííi hann til mín fyrir lok þessa mánaííar, ella mun hann veríia tekinn meÚ .fjárnámi. E. Siemsen. / fjárhalds- og umsjónarmatur dómkirkjunnar. Útgef. og ábyrgðarmaður: Jón Gnðmttndsson. Prentaímr í prentsmibju Islands, lijá E. þórbarsyui.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.