Þjóðólfur - 17.05.1856, Qupperneq 3
- 87
meí) aí) koma sír nifiur ávöndun vörunnar og eptir-
liti meb því, og eins á aí) samníngarnir vií) kaup-
manninn haldist og verti fullnægt. f þeim sveit-
unum, þar sem þannig mynduíiust fleiri slík smá-
felög og sitt skipti vib livern kaupmanniun, þá gæti
oddvitarnir borib sig saman um þaí) síbar, þegar
afreikníngarnir kæmi, hvert félaganna hefbi borií)
bezt úr býtum, og hvort hin betri ebur lakari kjör
þeirra væri ab kenna því, ab kaupmabur hefbi ekki
stafeií) sem bezt í skilum eptir samníngum, efea þá
féiagsmenn heffei út af brugfeife, efea varan heffei eigi
reynzt eins vöndufe, eins og heitife var. Sum þess-
ara smærri félaga gæti t. d. hér syfera verzlafe á
Eyrarbakka, Stykkishólmi efea Borfeeyri, önnur aptur
í Iíeykjavík, Hafnarfirfei efea Keflavík, o. s. frv.
því þafe er nú ein bernskan annari lík í bví
sem áhrærir verzlunarvifeskipti landsmanna, afe nú
fullyrfea allir, afe Reykjavík sé og verfei héfean af
versti kaupstafeurinn til vifeskipta af því svo þykir
hafa reynzt um undanfarin 2 ár, þegar afreikníngar
þafean hafa verife bornir saman vife reiknínga t. d.
af Eyrarbakka. Nú eru afe vísu flestir á því, afe
svo hafi verife, afe jafn lökust verzlun hafi verife í
Reykjavík hin næstlifenu 2 ár, en er þar fyrir nokk-
urt vit í afe stafehæfa aö öllu óreyndu, afe Reykja-
vík verfei verst allra nærkaupstafeanna héfean af,
svo afe ekki sé gjiirandi né formandi afe verzla þar
vife neinn kaupmann framar. Eitt er þafe sem ekki
bregzt í þessu efni, og þaö er þetta, afe a 11 i r kaup-
menn, í livafea kaupstafe sem er, og hvar sem er í
heimi, þeir fara þafe sem þeir komast, þeir nota sér
af því hvcrnig í ári lætur og verzlun yiir höfufe,
og af einfeldni og samtakaleysi skiptamanna sinna,
og þetta gjöra Reykjavíkurkaupmenn alls engu frem-
ur en aferir kaupmenn, því þeir gera þafe allir, hver
mefe öferúm. þafe væri því eins óhvggilegt, ef al-
menn samtök yrfei uin þafe til sveita, eins og nú
heyrist í býgerfe, afe forfeast öll verzlunarvifeskipti
vife Reykjavíkurkaupmenn, eins og ef allar upp-
sveitir færi afe ilykkjast þángafe en sneifea hjá Stykk-
ishólmi, Eyrarbakka og Borfeeyri. Eg heyri sagt,
afe kaupmafeurinn á Eyrarbakka bjófei nú og láti
þar um bofe út gánga til hérafea fram, afe hann skuli
gefa þá prísa sem beztir verfei fyrir sunnan efea
jafnvel betri, en ákvefei þó ekki neina prísa á
neinni vöru, hvorki útlendri né innlendri. En
hvafe leiddi nú af því, ef allir austursveitabændur
verzlufeu í sumar á Eyrarbakka eptir þessum hilli-
bofeum, en allir hinir ríkari Borgfirfeíngar- og Mýra-
menn færi aptur til Stykkishólms efeur Borfeeyrar,
af því þar væri einnig heitife eins gófeum efea betri
prísum heldur en beztir yrfei í Reykjavík, og yrfei
sífean ekki eptir til afe verzla þar aferir en búendur
Nesjanna og úr næstu sveitunum, sein flestir eru
bæfei stórskuldugir í kaupstafe og fátækir ? þafe mundi
leifea af, afe mjög léleg og þúng verzlun yrfei þá í
Reykjavík, og af því ekki er nú heitife á Eyrar-
bakka öferu né betra heldur en bezt verfei í Reyka-
vík, þá yrfei skiptin á Eyrarbakka eptir því engu
notadrýgri, og allstafear yrfei þá verzlunin þúng,
keppnislaus og kyrkjandi. Nei, Reykjavík verfeur
afe standa á sporfei Eyrarbakka og Eyrarbakki á
sporfei Reykjavíkur, og afe því eigum vife afe styfeja,
efnaferi sveitabúamir, mefe MHi mógulegu múti, skynsamlegum
hófiega stórum samtókum og á hvern annan leyfllegan, sóma-
eamlegan og mannverulegan hátt; vfer oigum heldur ekki afe
vera neins manns brófeir í þeim leik, hvorki tíyrarbakkakaup-
mannsins ne Reykjavíkurkaupmanuanua; vór skulum rífea á
báfea stafeina í smá-forgaunguflokkum, og rífea lausir, en láta
vórulestir vorar vera á haga á mefean, og vife 6kulnm skora
á kaupmeuu afe kvefea upp opinskátt og hreinskilnislega þessa
fyrirheítnu og bofeufeu „dagsprísa1, á allri afealvórunni bæfei
hinni útleudu og innlendu, en ekki láta okkur lynda þessi
vanalegu hillibofe: „eg gef tveim skiidíngum meira
fyrir vórupundife, heldur eu verfeur á Bakkan-
nm“, — efea: „eg gef þá beztu prísa sem verfea í
Reykjavík og Itafnarfirfei", — hvafea prísar? — gæfei
þeirra eru þar undir komin afe nokkrir sveitameun fari og
sufeur, til þess afe keppni geti orfeife um prísana. „Dags-
prísarnir" eru gófeir, og eg segi, afe Reykjavíkurkaup-
menn eigi fyrir þá miklar þakkir skilife ef þeir efna í því
tilliti orfe sín eins og lireinskilnir og hreinskiptuir menn, og
okkur bændum er sjálfum um afe kenna, fávtsi vorri og sam-
takaleysi, ef vér ekki getum fært oss þá til gófera nota.
!Svar upp á ritgjörfeina í 8. árgángi „þjófeólfs"
blafesífeu 49 til 51. „Um kaupafólk lcaup-
, gjald þess o. il.‘v.
(Kiðurlag). þnð væri nú reyndar fróðlegt ef vér
gætum kunngjört, liverjum kjörum kaupafólk af suður-
landi sætti hjá Húnvetninguiu næstliðið suinar, en vér
höfum ei tök á því yfir alla sýslnna; einúngis hirtuni vér
licr litið sjnisliorn af því. I Ass- og Sveinstaða-hrepp-
um til samaiis vóru 3'A'/z kaupamaður, og var þeini til
samans goldið: í smjöri 419 Ijórð.; í peninguin 336 rdl.
og í sauðuin og öðru 396 fiskar; hclir þvi hver þcirra
fengið í kaup að nieðaltali, hérunibil 12'/2 Ijórð. sinjörs,
10 rdl. I penínguin og 12 fiska í fé og öðru. 1 þejin
ncfndu hrcppum vóru ltka 26'/i kaupakona, og var þcim
til samans goldið I sinjöri 209 Ijórd.; I peníngum 157 rdl.
og i fé og öðru 531 fiskar; hefur þvi liver þeirra að með-
altali fengið nálægt 8 fjórð. smjörs, við 6 rdl. í peninguin
og 20 fiska i fé og öðrn; kom þó sumt af kaupafólkinu
ekki fyr en sláttur var byrjaður fyrir viku, og suuit fór
aptur af stað nokkru fyrir sláttulok; ciniiig var margt af
því hindrað frá verki um lcngri eða skcmri tima, vegna
veikinda sem gengu um sláttinn. Nú geta lleiri en þér
einir dæmt iim, hvort þclta kaupgjald lýsir nokkurri kúg-
un; er liér þó ótalið fæði og skóleður til ferðarinuar snður,