Þjóðólfur - 31.05.1856, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 31.05.1856, Blaðsíða 1
þJÓÐÓLFUR. 1856. Scndur kaupendnm kostnaða'rlaust; verð: lirg., 18 ark. 1 rd.; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sðlulaun 8. hver. 8. ár. 31. rnaí. , 22. 25. þ. mán. hafnafei sig hér frakkneska her- skipife „Arthemis"; er fyrir því herra Demas, liinn sami og kom hér 2 hin næstlifenu ár; þafe leggur héfean aptur á mánudaginn kemur, og siglir upp ýmsar aferar hafnir, en kemur híngafe aptur undir Jónsmessuna, því mefe því íréttist, afe prinz Jeroni e Napoleons, — hann er bræferúngur vife Lofevík keisara, og næst borinn til ríkis á Erakklandi eptir liinn nýfædda son keisarans, — sé híngafe von milli 20. — 25. júní til Reykjavíkur mefe fylgd ekki allfárra frakkneskra efealmanna á 3 gufuskipum; ætlar hann, afe sögn, afe ferfeast hér nokkufe um land, en halda héfean til Grænlands og hins norfeasta hluta Noregs. — Randrúp lífsali hér í Reykjavík, er kjörinn til „l:ansuls“ (verzlunarfulltrúa1) hinnar frakknesku stjórnar, á Islandi, og hefir fyrir rúma 500 rdl. til launa; kaupmafeur M. W. Bjeríng var og í fyrra kjörinn til konsuls hinnar svensku og norsku stjórnar, hér á landi, eins og kunnugt er orfeife, þótt vér ekki höfum beinlínis getife þess fyrri; \ ér ætlum afe hon- um séu engin laun lieitin fyrir. Vér gjörum þafe mefe ánægju afe taka hér þessa eptirfylgjandi afesendu grein áhrærandi þafe sem í sífeasta bl. var sagt um heysöluna af Laug- arnesi: ' „Grein sú, er stendur í seinasta nr. þjóðóifs við- vílijandi heysöln af jörðinni Laugarnesi Uann að virð- ast þeim cr eUUert til þekkja, bæði þörf og nauðsyn- leg; en eg finn mér skylt að fræða lesendur þjóðólfs á því, nð þessí grein er þó í sjálfu sér öldúngis óþörf, því bisknpinn eður frú lians eru fyrir laungu sfðan búin að gefa stiftamtnianniimm íoforð fyrir því, að þó noUkuð af töðunní verði á yfirstandandi sutnri flutt af jörðunni, skuldbindi þau sig til að flytja þángað aptr að sumri koiniinda svo niikinn haug túninu til áburðar, sem sairi- svari þvi, er að undanrirniu licfir feingizt undan þeim kum, cr þau liafa liaft á jörðunni; og þarf þessvcgna enginn kaupandi að frá fælast jörðina fyrir þessar sakir; því það liljóta allir að sjá, að það stendur á sama hvort heyið er jetið í landareigninni eða.ekki, þegar túnið glt að einn fær smn vanalega iiburð“. Reykjavik. 28. inaí 1856. S. Melsteð. ’) þafe er í raiinimii ekki réttnefni, þótt margir gjiíri þafe, afe nefna .,faktor“ verzlunarfulltrúa; faktor mundi réttara afe nefna: „verzlunarumbofesmanii'' efea ..kaupmannsfulltrúa1'. Vér viljum, að óreyndu, alls ekki efa, að það verði efnt sem þannig hefir verið undir gengizt, og að stiptaintið muni hafa fullt eptirlit með þvi. Álit um rit herra Jóns Sigurssonar „0 m Is- lands statsretlige Forhold", í blafeinu „HjobniþaBttóþojlfn", 27. jan 1856. (Nifeurl.) Vér skulum leifea þá stafei fram hjá oss, þar sem þekkíngarskortur á mállnu virfeist afe trulla skilníng prófessors Larsens, t. a. m. á sátt- málanum 1262 og orfeum Jónsbókarinnar, afe „kon- úngurinn er yíir lögunum"; því þar af þykist prófes- sorinn geta ráfeife, afe konúngur hafi haft fullkomife vald til afe setja lög án samþykkis alþíngis; en aferar ástæfeur, er hann kemur mefe og leifeir af sögunni, eru ílestar eins óáreifeanlegar. Ilinn norski kristin- réttur Jóns erkibiskups er ýngri en hinn íslenzki kristinréttur Arna biskups, og þó þykist próf. Larsen sjá, afe kristinréttur Árna bisknps sé afe nokkni lag- afeur eptir hinum; og þar sem Islendíngar lýsi því yíir, af sinni hálfu, afe „sáttmálinn“ oigi hafi verife haldinn, þá er aufeséfe, afe þessi yfirlýsíng er gjörfe eptir samkomulagi vife handgengna menn konúngs. Tilraunir Margrétar drottníngar, afe leggja skatta á Islendínga, af eigin rammleik efea valdi, mistókust og inefe öllu, og skuldbindíngum þeim, er ýmsir sífe- ari konúngar undir gengust er þeim var svarinn trúnafeareifeur á fslandi, hleypir prófessor Larsen fram hjá sér gjörsamlega og getur þeirra afe engu. Ilerra J. S. sýnir þannig, afe ísland haföi, allt til þess er einveldi komst á, löggjafarvald, dómsvald og framkvæmdarvald út af fyrir sig og afe sjálfs síns rammleik. f‘afe, afe einveldife var tekife, breytti afe •engu því innbyrfeis sambandi er áfeur átti sér staö á milli Danmerkur, Noregs og íslands, og er þafe þegar aufesætt á því, afe einveldisskráin í afealatrife- ununi kannast vife samband þafe, sem þángafe til liaffei verife, mefe því afe í hverju þessara þriggja landa fyrir sig er konúngi svarinn hollustueifeur, — og hyll- íngarskrárnar, hver fyrir sittt landife, eru í veruleg- um atritum ólíkar; því þessar skrár eru engan veginn, eins og þó próf. Larsen álítur, „ýms exemplör af hinni einu og sömu skránni". þessi - 9:3 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.