Þjóðólfur - 31.05.1856, Blaðsíða 3
þefa af „Homöopatíunni"1, þá út hrópa nú margir
lof þessa nýja lœrdóms ? er þeir svo kalla. „Norbri“
blæs nú í lúbur sinn fyrir norÖan, og „Skírnir‘‘
lætur gjallarhornií) gjalla yíir háfiö. „Norbrifí veit
allt hvab gjörist á NorÖurlandi, og „Skírnir", allt
hvab viö ber á spítölunum á Krím. þab er ekki
smáræbis fróblegt aö tarna! nýrlærdómur meb nýju
nafni sprettur allt í einu Upp úr „Norðra“, og
„Skírni“, allt eins og þegar Mínerva fyrrum skauzt
út úr höffcinu á Júppíter: lærdómurinn heitir „Smá-
skamtalœknisfrœðiog þeir sem æfa hann „smá-
skamtalæknar'. þetta er nú alltsaman gott og frób-
legt, en þó mundi ekki fjærri aö geta þess, aö
„smáskamtaiæknafræbin" (Homöopathían), er meir
en 60 ára gömul, og hafa allir læknar þeir er nú
lifa í norÖurálfunni, ýmist reynt Iiana efea séb hana
reynda til hlítar, bæbi á spítölum og vib einstaka
sjúklínga, unz mestur þorri þeirra varb leibur á því.
þann veg var Homöopathían reynd fyrir nokkrum
áruni síban á hinum mikla spítala í Parísarborg,
og voru smáskamtalæknar fcngnir til ab gjöra þær
tilraunir í viburvist hinna merkustu lækna á Frakk-
landi á nærfellt 300 veikum, en sú varb hiburstaban,
ab hún þar var álitin ónýt með öllu, og verkana-
laus, og svo hefir hinn mesti merkislæknir Frakka,
Andral sagt, ab eigi hafi hann þar séb hina minnstu
verkun af neinu af þeirra mebölum, og er þó til
þess tekib, hvab sá mabur sé fróbur í læknisfræbi
sannleiks elskari og vel ab sér gjör um alla hluti.
Á líkan hátt hefir „Homöopathían" verib reynd á
Öllum hinum helztu spítölum í norburálfunni, bæbi
í Wínarborg á mörgum hundrub manns, og eins í
Berlínarborg á mesta fjölda sjúklínga, en nibur-
staban hefir jafnan orbib hin sama, og ekki veit eg
iil ab menn hafi enn þá virt hana þess, ab kenna
hana vib háskólana neinstaðar í allri norburálf-
unni; og leyfi eg mér því ab skora á höfund Skírnis,
ab hann gjöri svo vel ab skýra sem fyrst á prenti
frá þeim stöbum, þar sem þessi Iæknisfræbi Hom-
öopathanna er kennd vib háskólana; en því síbur
mun álítast naubsynlegt ab kenna hana vib háskól-
ana, sem þab er heyrum kunnugt, ab hverjum lcekni er
innanhandar ab geta íært hana á nokkrum mánubum.
') Eptir hinni rtttu og upprunalegu merkíngu þessa orbs,
þá þýbir þab: „áþekkur" eba „vTblíka sjúkdómur“;
því grundvallarreglur og lækníngattlraunir „Uomöopatha1' eru
byggbar á, og stefna þar ab, ekki ab eins ab brúka meböl í
„smáskömtum", þó þeir gjöri svo yflr höfub ab tala, heldur
einkanlega, ab ,vib hafa þesskonar meböl vib hverjum sjúk-
dómi sem er, er mundu orsaka áþekkan eba viblíka
(ekki einn og hinn sama) sjúkdóm í heilbrigbum lík-
a m a. Abrm.
Eg þóttist einnsinni ætla ab gánga úr skugga
um þab, hvort meböl Homöopathanna hefbu þann
krapt er þeir segja, enn mér varb nóg um þá reynslu
þegar eg sá, ab ýmist voru meböl þeirra, krapta-
laus og einkis nýt, eba og fundust innanum þau
hinar verstu eiturtegundir, sem mesta hætta er ab
inn gefa nokkrum manni; þab er of lángt upp ab
telja, hvern veg þetta er undir komib, eíi þó mun
eg 1. G. gjöra þab síbar, því íllt þykir mér ab vita,
ab landar skuli Iáta sig tæla af eintómri hjátrú og
hegiljum einum, einkum þar eg veit, ab þeim getur
verib mikil hætta búin, þar sem ófróbir menn, er
ekkert þekkja í efnafræbinni, eru nú hjá oss farnir
ab hafa meböl þessi milli handa. Efnafræbin er
en þá, eins og hún altaf hefir verib, hinn sanni
grundvöllur allrar meðalfrœði, og þab má því virbast
mjög ískyggilegt, ab Ilomöopatharnir skeyta ekkert
um þessi miklu vísindi en láta ófróba efnafræbínga
búa upp í höndurnar á sér, og vita þann veg í
raun réttri ekkert um grundvallar efni mebala þeirra
er þeir hafa handa á milli. þab hefir lítib bætt
um fyrir „Homöopötunum“, ab efnafræbíngarnir hafa
á seinni tímum, eigi ab eins haft þá ab hábi, heldur
og jafnvel látib sér um munn fara „aðþeir mundu
eigi með öllum mjalla“. Hinn nafnfrægi efnafræb-
íngur Liebig, sem kunnur er um allan heim fyrir
hans mikla lærdóm, og gagn þab er hann hefir unnib
akuryrkjunní, segir í einu merkisriti sínu, „ab ann-
abhvort hljóti Homöopatarnir vera vitstola menn,
eba hin mestu flón sem til séu á vorum dögum“,
hann kvebur og svo ab orbi, ab þab þykir honum
niikil mínkuti fyrir læknafræbina ab slíkur lærdómur
hafi getab fengib framgáng mebal lækna. Mabur
þessi er sjplfúr eigi læknir, og því óvibribinn stríb
læknanna og „Homöopatanna“ en þó kvebur hann
svona ab orbi.
Einusinni kom „Homöopath" (eba Skírnirs smá-
skamtalæknir) inn til hins nafnkunna Alajarls og ætl-
abi ab koma innhjáhonnm þessari nýju.lækníngaab-
ferb. Homóopathinn sagbi vib Ala, ab hann værikom-
inn meb spánýja læknínga abferb, sem væri öll öbru-
vísi ogí öllu betri en lærdómur sá er læknar hans
vib hefbu, en þann lærdóm lastabi hann mjög. Ali
jarl hlustabi á sögu mannsins meb hinni mestu at-
hygli og segir þvfnæst: „þetta kann vel að vera inaður góð-
ur, og þykir mér mcin ef svo cr, þvf eg litfi látíð liflæknir
ininn fcrðast um alla Norðurálfuna, svo hann gæti orðið
vel að sér i læknisfræðinni; komdu til mín á morgun, eg
ætla þá að tala við ykkur báða og lieyra bvað þið halið
að segja hvor til sins máls“. Daginn eptir inættu þeir báðir
hja Ala jarli, Homóopathinn og líflæknir hans, og þá tekur
AIi jarl svo til orða; „þarna er maðr nokkur, laeknir góðJ