Þjóðólfur - 14.06.1856, Side 2

Þjóðólfur - 14.06.1856, Side 2
— 102 útsölumenD og kaupendur blafesins greifei mér and- virfei þess sem fyrst, og ab þeir sem nærlendis eru, dragi þab ekki lengur en til lestanna; helmíng and- virbisins má greiba í vörum ebur innskript, ef þab er gert fyrir lesta-lok, hjá kaupmönnunum hér í Reykjavík: Bjeríng, Fischer, Havstein, Siem- sen og Smith, og einnig á, Eyrarbakka. þeir, í hinum fjarlægari hérubunum, sem hér eiga engin vibskipti, mega og borga allt blabife meb innskript, hver í sínum kaupstab, ef kaupmaðurinn að eins vill gefa út ávísun fyrir upphœðinni til einhvers áreíðanlegs manns í Kaupmannahöfn, og ef sú ávísun getur verið til mín- komin í öndverðum október p. ár. Eg treysti því, ab hinir heibrubu útsölumönnum og kaupendum blabsins gjöri mér greib og góÖ skil á einhvern þann hátt er nú var bent til, en einkum, aí> allir þeir er standa í skuld fyrir andvirbi hinna fyrri (—5., 6. og 7.) árgánga láti mig ekki eiga þá skuld lengur í sjó; eg vona ölluin gefi ab skilja, ab mér er næsta tilfinnanlegt, ab eiga þannig útistandandi um 230 rdl., auk alls and- virbisins fyrir þenna yfirstandandi 8. árgáng'blaf>sin3. Allt upplagib af 8. ári „Þjóbólfs" er útselt hér á skrifstofunni1; af hinum árunum eru heil expl. fáanleg, og fá nýir kanpendur, 9. ársins, hvert þeirra meb helmíngs afslætti, ebur á 3 mörk; til annara kosta þau 4 mörk hvert ár. Eg gef „Þjóbólf" út enn hib næsta ár ab for- fallalausu, og ef kaupendur ekki fækka stórum úr þeim 1200 sem nú eru; en bæbi sakir þess, ab eg nú á kost á ab fá alla dóma yfirdómsins keypta orbrétta, og af því alltaf berast ab bíabinu fleiri og fleiri absendar ritgjörbir, — Dr. Jón Hjaltalín hefir og heitib mér öbru hverju nokkrum stuttum og Ijósum ritgjörbum uin læknisdóma, — þá sé eg ekki fært ab hafa hinn næsta (9.) árgáng minni eri ÍÍO arlí- ir, en þá vcrbur og einnig blabib ab hækka í verbi, og verbur: 7 mörk. Bib eg útsölumenn og abra kaupendur ab láta mig vita ekki seinna en meb næstu haustferbum, og láta mér ekki bregb- ast þab, hvort kaupendur blabsins íækka ebur fjölgá, og um hve marga, meb þessum kjörufn, því ekki get eg haldib áfram útgáfublabs- ins ef þeir fækka stórum. Ymsír af hinum heibrubu útsölumönnum hafa *) Af Jm' nokkrir kaupendur, einkum i hinnm Ijarlægari hferubum sógbu sig frá kaupum 8. árg., en aptur var geflb frá ser ab senda öbrum er mibur hófbu stabib í skiium ab undanförnu, þá hafbi eg ekki vib byrjun þessa árgángs nema nál. 1150 vissa kaupendur; þvf voru og ekki lógb upp nema 1200 af 8. ári blabsins; en þegar kom fram yfir nýár, fjólg- ubu kaupendur svo, ab allt upp seldist. J. G. enn aptur hib næstlibna árib látib blabinu í. té aukastyrk, sumir meb því ab kaupa og borga fleiri blöb en þeir geta selt, — einn keypti t. d., sem fyrri, 10 expl, — abrir meb því ab taka eing- in sölulaunin; þessi aukastyrkur var samtals rúmir 40 rdl. hib næstlibna ár, og votta eg þeim öllum þakkir mínar er sýndu blabinu þenna velvilja, og svo greib og gób skil. Jón Guðmundsson. Bréff úr sveitinni. 2. bréf, um auglýsíngu reiknínga opinberra sjóba á prenti. Eg vildi hafa þetta bréf mitt í mun styttra heldur en þab um verzlunina. Þó ab þrávalt haíi verib ritab um þetta efni í „Þjóbólfi", — „einföldu spurníngarnar hans Arvakurs" í fyrra (7. ár „Þjóbólfs“ bls. 31—32) voru alls ekki fyrirlítandi, — þó ab þrjú alþíngin liafi nú hreift þessu máli meb fullri alvörugefni og þó meb hógværb, þá stend- ur enn allt vib sama, engir sjást á prenti reikn- íngar eba skýrslur um ástand og efnahag almennra þjóbstiptana og hinna opinberu sjóba, nema þeirra fyrir norban. þetta er eptirtektavert afbrigbi; Hav- stein stendur hér óáskorab í góbum skilum vib landslýbinn; en Helgi biskup, og nú sá er þjónar embættinu í nafni hans og uinbobi, og svo Melsteb og Trampe, þeir skjóta vib skollaeyrunum, hversu sem á þá er skorab um þetta, þeir láta ekki út koma fyrir augu almenníngs nein skil eba skilríki ♦ fyrir þeim sjóbum er þeir hafa rábsmennsku yfir og undir sínum höndum; hverju sætir nú þetta? er þab af ótta fyrir misþóknun stjórnarinnar, ef þeir léti þetta ab réttlátum kröfum landsmanna? Þab er bezt ab skoba þetta dálítib betur. Eg fer nú ekki svo eptir því, þó stjórnin hafi nú á seinni árum látib auglýsa á prenti alla ríkisreiknínga og reiknínga opinberra sjóba í Danmörku, því eg býst ekki vib öbruin svörum af höfbíngjunum okk- ar hér sumum, heldur en þeim: „hvab viljib þib vera ab „sítéra" íDanmörku, þib vitib, ab þib hafib ekki sömu réttindi og Danir"; látum nú svo. vera, hvaban sem sú alda er risin og hvenær sem lnín brýtur sig -- engin holskefla gýn yfir óbrotin til lengdar, — en þab er hér hafandi mest ab marki hvaba vilja sínum ebur óvilja ab Danastjórn sjálf liefir lýst yfir um ab auglýsa -reiknínga og skila- greinir yfir hina opinbcru sjóbi þessa lands. þeg- ar Islendíngar ritubu hina alræmdu almennu bænar- skrá sína á alþíngi, 24. júlí 1795, þá var þab eitt mebal ileira er þeir báru sig upp undan, ab enginn fengi ab sjá reiknínga yíir þá 2 landssjóbi er væri

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.