Þjóðólfur - 14.07.1856, Síða 1

Þjóðólfur - 14.07.1856, Síða 1
Nœsta blað kemur út lauf'ardaginn 26. júlC þJOÐOLFUR 1856. Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. H. ár. 14. júli. 9H. — Prinz IVapoléoil. Vér álítum réttast, ab nefna þenna hölbíngja nú og síbar hans rétta nafni, því þó þaÖ sé sagt í síbasta blabi voru, a& liann ætli ab fer&ast hér undir því uppgerbarnafni: greift Meudon, -- en sú sögn var byggb á því er Danastjórn. hafbi þar uin ritab stiptamtmanni vor- um, — þá hefir þetta reynzt þvert í móti frá þeirri stundu ab prinzinn kom hér; því bæbi hefir hann látib bjóba fyrirmönnum hér í stabnum til borbs meb sér, undir sínu rétta nafni, og allir þeir er vib hann liafa mælt, bæbi hér lendir menn og Frakkar, liafa jafnan ávarpab hann prinztignarávarpij og hefir hann tékib því eins og hann áliti þab sjálfsagt; þá er og þab ljós og órækur vottur um, ab liann ferb- ast hér og kemur opinberlega frani sem prinz Na- poleon, ab hann út býtir Iiér „medalíum" úr gulli og silfri (og silfrubum cir?) sem eru, eptir því sem á þeim stendur, slegnar í minníngu um ferb „lians hátignar prinz Napoléons tii Norburhafanna", og öbrumegin meb andlitsmynd hans og tignarnafni í kríng. Lesenduin þessa blabs mun ekki þykja ófrób- legt, ab vita nokkra grein á þessum hinum göfuga gesti vorum. Ilann er fæddur 1825, fabir hans er Jeróme. eba Hieronymus Buonaparte, fjórbi og ýngsti bróbir liins mikla og víbfræga Napoléons keisara1, hver eb setti liann til kouúngs yfir Vest- phalen eptir Tilsit-fribinn 1807, lrfir hann enn í París- arborg 72ára; en móbir hans var Catrína konúngs- dóttur frá Wúrteinberg, er dó 1835. Pau Jeröme kon- úngur áttu 2 böm önnur en þenna prinz, nefnilega: j Jeröme Napoléon, hertuga Montfort, i'æddan 1814, — segir í sagnabókum, ab hann hafi verib einkar líkur hinum mikla keisara, — og dóttur: Amalíu Matthildi, fædda 1820. og gipta 1840 rússiskum greifaj fursta Anatole Demidow. í>ab er kunnugt, ab allir ættmenn hins mikla Napoléons keisara urbu ab fara landflótta úr Frakklandi og öbrum þeim >) j'CÍr voru alls 5 bræbur, ab meb tíildum keisara Napo- leon hinum 1.; vareinn þeirra Lobvík, fyrkonúngur yflrHol- landi, kvongabur Hortenzíu Beauharnais (boharnoa) stjúpdóttur keisaráns, og er þeirra sonur Lobvik keisari sem nú er á Frakklandi. , - ríkjum er hann hafbi fengib þeim til yfirrába, þegar hann var hrakinn þar frá ríkjum og hnepptur í út- legb 1815, og hafa þeir síban orbib ab láta fyrir berast í ýmsum öbrum löndutn, þar til er bróbur- sonur hans, Lobvík keisari Napoléon 3. komstaptur til ríkis þar 1848. Upp þaban hefir vib réttzt hagur allra þeirra ættmanna, og er nú fjöldi þeirra á Frakk- landi og í Parísarborg, vib keisarahirbina og abra sæmd hjá honum; hefir þessi náfrændi keisarans, er hér er nú, einkum verib í mikilli ást og afhaldi hjá honum, og hefir verib ab lögum næst borinn til ríkis eptir hann á Frakklandi, þángab til nú á vetur ab keisaranum fæddist ríkiserfíngi sá er vér höfum fyr getib. — Prinz Napoléon var af keisaranum í hitt eb fyrra vor kvaddur til æbstu herstjórnar yfir hinum frakkneska landher á Krim og vann hann ab sigurvinníngum Frakka vib Alma og Inkermann; en hann veiktist um þab leyti og varb ab sleppa herstjórninni og hverfa heim aptur til Frakklands. — Prinz Napoléon er hár mabur vexti og þrekinn vel ab því skapi og hinn karlmannlegasti og höfb- ínglegasti mabur, Ijósleitur í andliti en dökkur á hár og dökkeygbur og snareygbur og mjög fagur- eygbur, ennib mikib og frítt, þykkleitur nokkub hib nebra um andlitib og mikill um kjálka, sem keisarinn mikli var, föburbróbir hans, enda er liann ab ásjósu og andlitslagi mjög líkur Napoléon hinum 1. eptir því sem meistarinn Davíb hefir málab mynd hans, þá beztu sem til er af honiim. — (þá mynd vituni vér hvergi -til hér, nema á Bessastöbum). Prinzinn kom aptur hér til stabarins úr geysis- ferb sinni 5. þ. mán., eins og fyr er sagt, og kost- abi stiptamtmabur vor í umbobi hinnar dönsku stjórnar og eptir fyrirlagi hennar ferb þessa, ab því er snerti hestaleigu og álialda og kaup til fylgdar- manna. Allir eru á því máli, sem nokkub höfbu ab segja af prinz N. á þessari ferb, ab hann hafi sýnt sig mjög ljúfan og örlátan ab fé og lagt vel í þökk allt þab er hann átti ab þyggja af lands- mönnum og vib þá ab skipta, og ab honum hafi gebjazt lieldur vel bæbi ab þeim og landsháttuin hér og landinu sjálfu er liann fór um, eins og hanti — 117 —

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.