Þjóðólfur


Þjóðólfur - 14.08.1856, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 14.08.1856, Qupperneq 1
31. 9 9 þJOÐOLFUR. 1856. Sendur kaupenduni kostnnðarliiust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 14. áffúst. 8. ár. Leiílristtíng: f>ar sem bls. 115. her al) framan cr skýrt frá próíi í forspjallsvísindum, í næstl. júní, vib prosta- skólann lieflr misprentazt: Davíö Jónsson, fyrlr Guíi- mundsson, og einkunn Sæm. Jónssonar, vel, fyrir dável. — Biskup landsins lierra II. G. Thordersen, er nú alíluttur meb allt sitt frá Laugarnesi híngaÖ til lleykjavíkur, og seztur ab í hinu nýkeypta tví- loptaba liúsi sínu í Lækjargötu, því er smifeur Ar- enz seldi. — Jón stúdcnt A'rnason er orbinn „amanúensis" (þénari) hans. — Prinz ViIIl jálinur af Oraiiin, (sonur Vilhjálms konúngs í Hollandi, 3. meb því nafni, kom hér á hjólgufuskipinu Merapi um messu-upp- haf sunnud. 3. þ. mán. Stiptamtmabur vor, greifi Trampe fór þegar er skipib hafbi liafnaö -sig, um borb í embættisskrúba til ab segja konúngsefni þetta velkomib hér til landsins1. Kom prinz Vilhjálmur í land nokkru síbar, en greifi Trampe tók þá vií> honum á bryggjusporði og baub lieim í stipt- amtsgarbinn, gekk prinzinn hér lítib í kríng þann dag, en baub þeim út á skip til mibdagsverbar meb sér, stiptamtmanni, biskupi, og bæjarfógeta. Dag- inn eptir skobabi prinzinn hinar helztu opinberu byggíngar hér í stabnum og reib stiptamtmabur meb lionum til Hafnarfjarbar og hér um kríng; en 5. þ. inán. fór prinz Vilhjálmur af stab héban til Geysis, og kom aptur úr þeirri ferb 10. þ. mán.; meb honum fóru 5 af íöruneyti hans, og skulu þeir nafngreindir síbar, eins og allir þeir abrir af heldri mönnum, sem eru í fylgd hans. Stiptamtmabur *) Biskup vor H. G. Thordersen, ogbæjarfógetinn, kan- selliráb F i n s e n ötlubn líka um borb í embættisskrúba, sama erindis, en nábn ekki í bát þann er greifann flutti út, og urbu því ab fara svo búnir heim aptur; kom þetta af því, ab greifl Trampe var sjálfur f arþ e gi, — eins og í hvert skipti fyrri er hann sakir embættis síns lieflr þurft ab fara út úr landsteinunum, því hann heflr þá, æbsti mabur dönsku stjórnarinnar her, j afn an orbib ab liggja ábónbjórg- u m vib hina frakknesku yflrmenn er hér hafa verib í sumar, til þess ab fá sig ferjaban út á skipin. Prinz Napolóon sjálfur tók til þessa yflr borbum hjá ser, og kvab þess vert, vib áhyrgb- armaiiu •J.jóbólls1*, ab hann hreifbi því í hlabinu hvab dönsku stjórnimii færist mannlega í þessu vib stiptamtniann sinn. greifi Trampe fylgdi þeim til Geysis, en reib á und- an þaban híngab aptur, 9. þ. mán., því hann ótt- abist, ab prinz Napoléon mundi konui þá minnst varbi, en vildi þá fyrir hvern mun vera hér heima fyrir. 11. þ. mán. hélt greifi Trampe prinz Vil- hjálmi og föruneyti hans til mikillar kvöldveizlu meb dansleik er liélzt til kl. 4, var bobib til öllum embættismönnum og mörgum kaupmönnum, frúm þeirra og dætrum. þegar undir borb var sezt mælti greifinn fyrir minni þessa hins göfuga gestar á frakkneska túngu, og fórst vel, en prinzinn stób upp og þakkabi á sama máli þessi minnisorb sem og allar þær vibtökur er hann hefbi orbib fyrir, síban liann hér koni; lysti hann því og yfir, ab sér hefti fallib hér allt vel í geb; dábust allir ab því hve vel og fagurlega prinz Vilhjálmi fórust orb, jafnúngum sem liann er. Prinz Vilhjálmur af Orania er fæddur 4. sept. 1840, og er því nú tæplega 16 vetra. Kann- ast fjöldi lesenda vorra vib þab af Orania-nafninu, ab hann á ætt sína ab rekja til hinna nafn- og þjóbkunnu greifa af Orania, febganna Vilhjálms og Moritz, sem á 16. öldinni voru oddvitar hinnar iniklu og blóbugu frelsis-styrjaldar, er IIol- lendíngar áttu í vib Spánverja er þá héldu Holland (og Belgíu) ab erfbaskattlandi meb mikiliþ kúgun undir Filip annan Spánarkóng; var þab einkum ab þakka harbfengi þeirra febga, þolgæbi og stakri hreysti, ab Spánverjar urbu um síbir ab stökkva úr landi og sleppa yfirrábunum yfir því; einnig muna menn til Vilhjálms III. bróbursonar Moritzar, er frækilegast varbi frelsi lands síns gegn yfirgángi Lobvíks 14. Frakkakonúngs og síbar var tekinn til konúngs á Bretlandi. Er konúngsætt sú, er nú sit- ur ab ríkjum í Hollandi, og setib hefir þar ab æbstu landsyfirrábuin síban Vilhþílmur 3. andabist barn- laus 1701, af hinum sama Oranía-ættlegg, og hefir jafnan þókt ein hin göfugasta og ágætasta kon- úngsætt í Evropu. Prinz Vithjálmur, sá sem hér er nú, nefnist erfbaprinz til Ilollands, og er nærst borinn þar til ríkis; hann er mjög frnmvaxta eptir aldri, fullkominn mebalmabur á hæb, en ekki þroskabur — 129 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.