Þjóðólfur - 14.08.1856, Blaðsíða 2
130
aí> því skapi, scm ekki er heldur von um svein
tæpra 16 ára. Hann er dökkur á hárslit, bláeygur
og fagureygur, en ljósleitur í andliti og fer þö vel,
hágværlegur og stillilegur og býbur hií) bezta gefe
af sér strax er menn líta hann; hann kvaö ogvera
einkar vel ab sér um allt bæbi ab íþróttum og
menntun; hann mælir færlega og viístöbulaust, auk
móímrmáls síns, bæíii frakkneska. brezka og þýzka
túngu, skilur og latínu en þótt hann eklci tali þab_
mál. Hann er bróbursonur prinz þess frá Ilollandi,
er hér kom 1845 og feröafcistþá um nokkurn hluta
suöurlands.
Prinz Vilhjálmur fór héÖan til Krísivíkur í
gærmorgun og mun ætla sér aö vera híngaö kom-
inn aptur á morgun.
A gufuskipi hans „Merapi" eru samtals 120
manns, og þar á meöal ekki allfáir landhermenn.
þessir eru helztir f föruneyti prinz Vilhjálms: *de
Casembroot(ráöamaöurhans?); *de Geer; I. D.
Wolterbak; „Commandant" (herstjóri yfir skipinu);
M. W. Bowier; T. vanlfengler; I. Spanjaard; *P.
Bosch; *S. M. Lansberg1 og B. Carsten, læknarar;
C. Fromp og A. Tol.
— Prinz IVapoléoil. Þess er getiÖ í síÖ-
asta bl., aö hann lagöi héöan til Grænlands 18. f.
mán., og ráögeröi þá aö koma IiíngaÖ aptur um
11. þ. mán. En aö morgni 10. þ. mán. kom hér
brezka gufuskipiö „Tasmam'a", sem liafÖi farlÖ meö
prinz N. til Grænlands, og meÖ því bréf og boÖ-
skapur uni, aö hann hefÖi oröiÖ aö gefa frá séraö
koma hér viö þá hann legÖi frá Grænlandi, heldur
yröi hann aö fara beint þaöan til Færeyja, og átti
„Tasmanía" aö sækja híngaö kol og færa þángaÖ
í leiöina. þessi tíÖindi komu hér flatt upp á márga,
því reyndar mundn mjög lítil faung og má ske enn
minni samtök hafa oröiö til þess hér, aö sýndur
yröi þessum mikla gesti og förnneyti hans einliver
sýníngur af viöhöfn og sóma af hendi staöarbúa, —
og voru þó aÖ vísu ekki allfáir er vildu þaÖ og
hétu aö leggja fé til þess, — t. d. samsæti, dansleik-
ur, skemmtireiÖ nokkur upp til héraÖa um eina
dagstund, eöur og aÖ koma upp leik, og bjóöa til
prinz N. og. föruneyti hans og öörum Frökkum,
sem hér eru, aö sjá hann; en menn munu ekki
hafa veriö á þaÖ sem sáttastir, hvaö af þessu skyldi
helzt. af ráÖa, enda utÖu allir aÖ vera á þv/, aö
bæöi skorti faung (einkum boÖleg vínfaung) og jafn-
vel einnig tíma til aö leysa slíkt svo vel og sremi-
■) pnr sem ’ cr sett framan viÖ nafniö, mcrkir. aö {(eir
m*nn férn meÖ priimnnm til Geytii.
lega af hendi aÖ hinn ágæti gestur mætti þj'kja
ekki vansæmdur af. J>ó nmnu einstöku menn hafa
veriö búnir aö hugsa fyrir Ieik einuin (nýsömdui*
í 1 ílokki), og jafnvel búiöaö fátil víst þá 2 kvenn-
menn ér leika ætti, en sjá út karlmennina, og mun
hafa veriö hugSaö til aö reyna aö hafa hann fram
á hinum nýja gildaskála, föstudaginn 15. þ. mán.
á fæÖíngardag Napoléons keisara hins mikla, því
þá var búizt viÖ aÖ prinz N. yröi hér, eptir því
sem ráögert var áöur en hann sigldi héÖan til Græn-
lands; en nú þegar Tasmania færÖi hinar áminnstu
fregnir 10. þ. mán.. þá var sjálfsagt, aÖ allar slík-
ar ráöageröir og fyrirætlanir dytti um sjálfar sig.
En aö morgni 12. þ. mán. um þaÖ lcyti boös-
menn gengi frá heimboÖinu og dansleiknum í stipt-
amtsgaröinum, kom prinz Napoléon hér inn á höfn
á gufuskipi sínu „Reine Hortense", hitti hér í iló-
anum „Tasmanía^, sem var þá lögÖ af stiíö til
Færeyja meÖ kolin, og snéri því nptur. 1>essi koma
prinzins varö nú hér öllum eins óvænt, og þó fagn-
aöarsöm, eins og áöur kom flatt upp á boÖskapur-
inn um aÖ hann kæmi ekki hér viÖ frá Grænlandi;
en fyrir þetta ræÖur aÖ líkindum, aö ekkert geti
orÖiÖ úr fyrirætlunuin þeim af hendi bæjarmanna
sem fyr er getiÖ, meö því þaÖ líka er óvíst enn
(o: 12. þ. mán.), hvort prinz N. mnni dvelja hér
lengur en fram yfir næsta föstudag. — Prinz N.
hreppti inegn andyiöri og storma 10. —11. þ. mán.
og meö því kolabyrgÖir tóku aö þrjóta til aö þreyta
gufuafliö móti vindi, þá var snúiö undan og hleypt
híngaÖ. Ekki höfum vér greinilegar. sögur af, hve
lengi hann dvaldi viö Grænland eöur hversu hon-
um fannst þar til.
í’aö læfir láözt eptir aö geta þess, aÖ prinz
N. gaf og kókasafni hins læröa skóla ýmsar ágætar
bækur, en ekki höfum vér fengiö neina skýrslu um
þær. þegar bókmenntafélagsdeildin hér haföi kosiö
hann til heiöursforseta, fól hann forseta deildar-
innar aö panta hjá sér frá Parísarborg hverjar þær
bækur, frakkneskar, brezkar eöa þýzkar er félagiÖ
girntist, og hlífast ekki viÖ. Gleymzt heflr og aö
geta, aö öll þau kvöld er „Rcine Iíortense* lá hér
í hinni fyrri lerö sinni í sumar, þá lét prinz Na-
poléon hljóÖfæraleikara sína, 12 — 13 aö tölu, leika
ýms fögur lög um meira en Idukkustund á hverju
kvöldi hér á Austurvelli. og þókti öllum aö því hin
ágætasta og sjaldgæfasta skemmtun er heyrÖu.
þaö liefir mishcrmzt í blöÖunum hér á undan
um fæöíngarár prinz Napoléons1; eptir dönsku hirö-
*) Hitt var pett eptir .,r,onversations-í,nxicon“, Leipzij
1846. bls. 308.