Þjóðólfur - 14.10.1856, Side 1
Fyrsta lilað af 9. árgángi
kemur ut miðvikud. 5. nóvkr.
þJÓÐÓLFUR.
1856.,
Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
8. ár.
14. október.
35-36.
Hanncs Stephensen, prestur til Garba
á Akranesi, prófastúr og alþíngismatiur í Borgar-
fjarbarsýslu, andaSist 29. f. mán. um hádegi, tæpra
57 ára ab aldri.
Ilann fæddist aí) Hvanneyri í Borgarfirfci 12.
okt. 1799, og voru foreldrar hans Stefán, amtmai)-
ur í Vesturamtinu, Stephensen og hans fyrri kona,
frú Marta Marfa borin Hölter1; hann útskrifa&ist úr
Bessastabaskóla 1818, sigldi til háskólans í Kaup-
mannahöfn 1819, og tók þar embættispróf í guí)-
fræbi 1824 og kom inn híngab samsumars; kvong-
abist ári síbar, 24. júní 1825, nú eptir lifandi ekkju-
frú sinni þórunni Magnúsdóttur, Stephensens
konferenzrábs^ vígbist sama sumar, 17. sd. eptir
Trinit. til Saurbæjar á Ilvalfjarbarströnd, en fékk
veittan Garbastab á Akranesi veturinn eptir; liann
varí) prófastur í Borgarfjarbarsýslu 1833, var kos-
inn fyrir þab kjördæmi til alþíngismann3 1844 og
aptur 1852, og til þjóbfundarmanns 1850; varhann
kosinn til forseta á síbasta alþíngi 1855, en til
varaforseta bæfci 1853 og 1849, og gegndi hann
forsetastörfum nálega um allt þab þíng. — þeim hjón--
um varb 3 barna aubib: 1 dó í æsku, Magnúsar er
sálabist í vor vib háskólann í Kaupuiannaliöfn, og frú
Gubrúnar, fyrri konu amtmanns Havsteins, er andab-
ist 1851; lifir -ein dóttir þeirra, þóruu, og er hún
hiíTeina afkvæmi Ilannesar prófasts, sem á lífi er.
Hann bjó mestan búskap sinn á Ytrahólmi á
Akranesi, hafbi húsab þar forkunnarvel og hélt þar
uppi stakri rausn og gestrisni vib alla, engu síbur
en hinir mestu höfbíngjar vorir á fyrri öldunum er
kunnastir eru ab rausn og höfbíngskap, þá heim
voru sóktir. Ilannes prófastur var gildur mebal-
ínabur á hæb, og þrekvaxinn ab limalagi, en of
liolda varb hann hinn efri hluta æfinnar, mest sakir
vanheilsu; bæbi var hann karlmannlegur og fríbur
sýnnm og höfbínglegur, fjörlegur og fjörugur, jafn-
DiðriU Hölter kaupmaður, faðir hennar, varð bróðir
Lars Hölters beykis, föður þcirra madmc Margrétar Knuð- j
scn móður frú Kristínar Sveinbjörnsson og hennar mörgu |
syakina, og madme Önnu Bjering, móður Uonsúl M. W. j
Bjerings og bans syikina.
lyndur og sí-glablyndur, og þókti því jafnan hin
mesta skemmtun og yndi ab allri umgengni vib
hann, meb því hann var einnig cinkar vel máli
farinn; hann þókti og mátti þykja einn hinn mál-
snjallasti allra þeirra þíngmanna er honum voru
samtíba, og meb því hann þókti bæbi einn hinn
þjóblyndasti og frjálslyndasti þíngmabur, þá mun
og öllurn þykja vandfyllt þab skarb sem orbib er í
alþíng fyrir lát hans. —Jarbarför þessa miklamerk-
ismanns á ab fram fara ab Görbum á Akranesi21.
þ. mán.; er haldib, ab fáir ebur engir stabarbúar
ætli ab fara þangab, til ab fylgja, líklega af því ab
vib sjóferb er ab tefla og allra vebra er nú von,
en hvorgi gistíngar ab leita nema í sorgarhúsinu.
— Fjárklábinn, — kemur nú í ljós æ vfbar
og víbar austanfjalls, ekki ab eins í næstu sveitun-
um fyrir austan fjallgarbinn, Ölfusi og Grafningi,
heldur og um Flóann hib efra, Skeibin, og Ytra-
hrepp; segja og nokkrir, ab vib liann sé nú orbib
vart á einstaka bæ í Grímsnesi, og jafnvel einnig
ofantil á Rángárvöllum; væri svo, þá er aubsætt,
ab sá klábi getur hvorki verib kominn af ensku
lömbunum sem híngab voru flutt í fyrra, eins og
nokkrir eru ab gjöra sér í lund, né heldur kominn
af fénu frá Mibdal hér í Mosfellssveit, eba frá Butru
í Flóa, en þótt þetta munu vera þau einu býlin sem
klábans varb vart í vor ábur á fjall var rekib; ab
minnsta kosti varb hér sybra hvorgi vart vib kláb-
ann í vor, þegar rúníngar fóru fram, — og þá hefbi
lians þó hlotib ab verba var^ þar sem hann var þá
í fénu, — nema í Mibdal og má ske Reynisvatni,
og svo í Butru í Flóa. En hvab um telur, klábi
þessi reynist mjög nœmur, en þótt miklu færra
reynist féb er hafi kýlaklába en þurraklába, og er ekki
ab eins búinn ab grípa svona um sig austaúfjalls
víst í Árncsýslu, eins og nú var sagt, heldur er
ltann og koiuinn liér á mjög marga ef ekki flesta
bæi í Mosfellssveit, um hinn efri hluta Seltjarnar-
'ness og Álptaness hrepps, ogsuburum Vatnsleysu-
strönd. því þarf hér og brábrar abgerbar vib og
almennra samtaka og alúbar, til þess ab út rybja
sem fyrst þessum háskalega kvilla, og verjahonum
145 -