Þjóðólfur - 14.10.1856, Qupperneq 2
— 146 —
a¥> grípa frekar um sig heldur en komiö er, því
sé ekki viö gjört í tíma þá má öllum landslýíinum
standa af því þaÖ tjón, sem ekki er auSséfe fyrir
endann á, og mjög mörg ár ná ekki úr a¥> bæta.
Stiptamtmabur greifi Trampe hefir nú, eins og
drepiíi var á í síbasta blabi, lagt fyrir sýslumenn
sína, aí> hafa hinar nákvæmustu gætur á, a¥> fjár-
klábinn ekki út brei¥>ist frekar, heldur reisa rammar
skor¥>ur vi¥, og láta því drepa ni¥ur vægbarlaust
allt þa¥> fé sem reynist me¥ klá¥>a, samkvæmt grund-
vallarreglunum í tilsk. 12. maí 1772. Síbar hefir
herra stiptamtmaburinn, víst hér í Gullbríngusýslu,
takmarkab té¥a skipun sína á þá lei¥, a¥ bændur
sem eiga hlábaféb, skuli eiga kost á fresti nokkrum
me¥> niburskurb á því, ef þeir vilji gjöra tilraunir
meb a¥> lækna klábann á sjálfra þeirra kostnab og
geti varnab klábafé sínu frá allri samgaungu vi¥> fé
annara.
því klábi þessi er vel laiknandi og þab án
neins teljandi tilkostnabar e¥a margbreyttrar fyrir-
hafnar, eins og sýnir „lei¥arvísir“ þeirra landlæknis-
ins Dr. J. Iljaltalíns og dýrvlæknis Teits Finn-
bogasonar, sem fylgir me¥ þessu bla¥i til flestra
sveitakaupenda „þjó¥ólfs“ í su¥uramtinu. A¥ vísu
getum vér ekki a¥ þessu sinni sagt frá neinum veru-
legum. tilraunum eptir þessum rábleggíngum, e¥a
hvernig þær muni gefast, en vér ver¥um a¥ telja
vafalaust, a¥ þar sem rá¥leggíngarnar í þessum litla
lei¥arvísir eru téknar eptir beztu dýralækníngabók-
um, og byggbar á margfaldri reynslu ótal dýralækna
í ýmsum löndum, þá hljóti þær og a¥ koma hér
sem annarsta¥ar a¥ gó¥u haldi, ef tilraunir eru
ger¥ar í tœkan tíma og með fullri alúi) og sam-
töknm, og beint eptir pví sem þar er lagt fyrir;
en hér er vo fyrir dyrum ef ekki er a¥ duga¥ í
tíma og me¥ hinni mestu kostgæfni; því þó þa¥
kunni a¥ þykja hart fyrir hvern einstakan búanda,
a¥ gengi¥ sé a¥ fé hans og þa¥ skori¥ ni¥ur, þá
liiýtur hi¥ opinbera e^ki a¥ eins a¥ eiga rétt á a¥
gjöra slíkt nú, eins og 1772, ef ekki reynast önnur
úrræ¥i er dugi, heldur er þa¥ og bein skylda yfir-
valdsins, til þess a¥ gir¥a fyrir almenna . ey¥ilegg-
íngu fénabarins í landinu, því réttur ög velvegnan
hvers cinsiáks manns hlýtur, þegar svo ber a¥, a¥
víkja fyrir hinum fyrsta og helzta rétti almenníngs,
en hann er sá, a¥ landstjórnin komi í veg fyrir al-
menna ey¥ileggíngu og almennar landplágur hverr-
ar tegundar |sem eru; hinn almenni ni¥urskur¥ur
sau¥fjárins sem var skipa¥ur me¥ tilsk. 12. maí
1772 og sí¥an væg¥arlaust fram fylgt í flestum
sýsluni í landinu, hann þókti a¥ vísu mjög ískyggi-
legur og koma næsta tilfinnanlega ni¥ur á sumum
hérubum, þar sem bændur ur¥u almennt sau¥lausir
um mörg ár þar á eptir; en a¥ þessu saubleysi manna
hef¥i allt a¥ einu reki¥ þá, hef¥i sá fjárklábi veri¥
látinn hafa sinn óhindraba gáng og öktunarleysi
landsmanna í a¥ sporna vi¥ útbrei¥slu hans, því
sú fjárpest var mjög ví¥a farin a¥ drepa fé ni¥ur
hrönnum saman, og hef¥i sjálfsagt nᥠa¥ útbrei¥-
ast yfir gjörvallt landi¥, hef¥i tilskipan þessi ekki
út gengi¥ og henni veri¥ fylgt fram eins og gjört
var, en fyrir þa¥ var¥ borgi¥ öllu fé í meginhlnta
austurhérabanna fyrir austan Jökulsá á Sólheima-
sandi. En formáli tilskipunar þessarar sýnir þa¥
bezt, a¥ stjórnin greip ekki til þessa úrræbis fyr
enn í fulla hnefana Og ekki fyr en landsmenn voru
búnir a¥ gjöra sig svo bera a¥ kæruleysi og öktun-
arleysi í a¥ sporna sjálfir vi¥ útbrei¥slu fjárklá¥ans
og þar af leibandi almennri eybileggíngu fjárins, a¥
ekki var framar neitt undir sjálfum þeim eigandi í
því efni; til þess eru vítin a¥ þau megi a¥ varna¥i
ver¥a, og tökum vér því hér upp orbréttan té¥an
formála tilsk. af 1772, bæ¥i til fró¥leiks og vi¥-
vörunar.
„Vér Christian sá sjöundi o. s. frv. gjiirum
„öllum vitanlegt, a¥ vegna þess Vér, me¥ stærstu
„me¥aumkun, erum áskynja or¥nir, a¥ sú landfor-
„djarfanlega sau¥fjárpest sem nú vi¥helzt á Voru
„landi Islandi, án þess a¥ þar í mót sé fundinn
„nokkur fullkominn læknisdómur, og Vér þar hjá
„sömulei¥is megum mjög ógjarna merkja, a¥ Vorir
„undirsátar í nefndu landi eigi einasta í fyrstunni
„hafa sýnt stærstu forsómun í því: a¥ þeir eigi hafa,
„svo miki¥ sem mögulegt var, hindra¥ sjúkdóminn
„a¥ innþrengja sér frá þeim stö¥um, sem hann var
„á¥ur kominn í, til hinna, hvar náttúran hefir gjört
„slíkar girbíngar og a¥greiníng, a¥ háskinn kunni af
„vendast; heldur og einnig skulu margir hafa veri¥
„svo léttsinnugír og ómannlegir, a¥ þeir hafa fært
„sjúkt sau¥fé inn í þær heilbrigbu sveitir, hvar af
„heil héru¥ eru af sjúkdóminum yfirfallin; sömu-
„lei¥is skulu innbyggjararnir á þeim stö¥um, hvar
„sjúkdómurinn heflr yfir gengi¥, eigi vera nóglega
„abgætnir e¥ur ásáttir um a¥ af má þær leiíar af
„liinu sjúka sau¥fé, sem enn nú eru hjá þeini, jafn-
„vel þó a¥ náttúran svo hafi uingirt þá, a¥ þegar
„þeir vilja brúka ástundan og uppápössun, kunna
„þeir a¥ hindra samgaungur me¥ ö¥rum; en þvert
„þar í mót skulu þeir hafa inn teki¥ ósjúkt sau¥fé
„me¥al þess sjúka, hvar me¥ þeir liafa gjört far-
„aldri¥ vibvarandi og endalaust, þeim sjálfum til
„lángtum stærri ska¥a, en þó þeir, í sta¥inn fyrir'