Þjóðólfur - 14.10.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.10.1856, Blaðsíða 4
— 148 - eiga nú prestarnir ekki að geta sókt almennt prestaþing seinasta dag júní, „nema með óbærilegum skaða og til- kostnaði“; þcr vitið, að fyrsti virknr dagur í júlím. hefir verið og er almennt álitinn hinn hentugasti til þess, að menn af öliu landinu þá komi saman á Alþíngi, — og þó er seinasti dagur í júním. svo öldúngis óliæfilegur til þess að prestar þann dag komi saman á prestaþíng; þér, sem vitnið lil uppástúngunnar nm almcnnt prestaþíng, og farið svo orðum um, sem uppástúnga okkar sé henni inótsta'ðileg, vitið það, að þessi uppástúnga fcr því l'ram, „að synodus sé' haldin — hér um bil viku áður enn Al- þíngi byrjar“, enda var þá ráð fyrir gjört, að fundur þessi stæði nokkru daga. — Við erum þessu öldúngis sam- dónia, að prcstastefnunni, hvort sem hún stendur fleiri eða færri daga, ætti að vera lokið rétt áður cnn Alþíngi hyrjar, og að hana eigi því að halda seinasta virkan dag i júníni., meðan henni er ætlaður einn dagur, en byrja þeiiu mun fyr, sein henni eru ætlaðir fleiri dagar. — Almenu prestastefna má margs vcgna valla byrja seinna enn þetta, en fyrir það að hún, þegar híin kemst á, verði haldin á öðrum tima, cf það þykir hentaoo, sjáum við ekki að skotið sé neinni Ioku þó uppáslúngu okkar yrði fram- gengt, og enn þá miklu síður, að þar með sé „algjörlega lolui fyrir það skotjð, að úr synodus géti orðið alinennt prestaþing fyrir gjörvallt !andið,“ sem að okkar viti ekki nær nokkurri átt. — þó við ekki ætlum að lialda uppástúngu okkar fast fram, ef hún ekki getur fengið framgáng meinfángalaust, þá höfum við ritað þetta, og lielzt af því, að þér hafið íarið um uppástúngu þessa svo ósnjöllum orðunt, og vonum við, að þér unnið bréli þessu rúms í blaði yðar, því held- ur sem þér liafið hafizt þcssa máls og yðtir þykir það þess vert, að það se skýrt á blöðunuin. — Oskum við að endíngu, að einhvcr vildi verða til að rita um hagkvæmt fyrirkomulag og viðreisn prcstastefnunnar eitthvað betur hugsað og ekki eins iskyggilegt, eitthvað með færri ókost- uin og minna ástæðuleysi, enn yður finnst uppástúnga okkar, — og okkur neðaninálsgreínir yðar í 32.- blaði þjóðólfs. — Odda og Hruna 27. sept. 1856. Á. Jónsson. J. K. Bríeni. (Aðsent). Ura mýjun refa. (Niburlag). það eru reyndar til nokkrir menn, sem lialda feikn- arlega á móti eitrun fyrirrcfi; segja þcir: „slíkt sé ekki til annars en hæna þá að, og gjöra bít enn meiri; tóur venjast sso við eitrið, að þær loksins geti neytt þess eingaungu og verði svo lítt drepandi". En það cr þá likn aðgætandi, að þessir mótmælendur eru optast, annaðhvort skyttur eða einræníngar. þetta er allt eðlilegt, því skytturgjöra scr það að atvinnu aðskjóta tóur, einkumá vorin vi'b gren, þeim má vera þaí) mesti ófögnuþur, ab refum sé eydt meb óþru móti, en hagur, aþ þær yrbu svo margar sem saníikindur, og ekki sízt eins og aldarháttur er nú víþa orþ- inn, fyrir skyttum, aí) sanna veiíii sína, þar e% menn láta sér lynda vottorþalausa sogusugn þeiira um, hvat) mörg dýr ■ eþa greni þeir hafa unniþ; hinum er þannig variþ, aþ þeir 108.); Borgfirðíngar og Árnesingar réðu því mest; þó sóktn fair sem engir þeirra þíngvallafund í ár. Jón Guðm. aldrei þora aþ ráíast f nokkurt þaf) fyrirtæki, sem þeir ekki fyrir fram sjái meí> opnum augum, at) annaí) hvort er búií) aþ borga útgjöldin, eta samstundis gjörirþa?); þeir sjá t. a. m. meþ eitrun: aí) þeir veríia ab leggja fyrir fram útgjöld fyrir eitrií), en má ske sjá þó engap tóuræfilinn: en hitt ab dýr hænast ab eituragninu, þaí) er dagsanna, en hver er orsökin? sú fyrst, ab eitrunin er svo óvíba stundub, ab, þó ein og ein sveit leggi sig í líma mel ab farga tóum meí) eitri, þá safnast þær þángab úr nærsveitunum, þar sem ekk- ert þvílíkt er stundaí), því aubvitað er, ab þær einu dragast ab ágninu sem llfandi eru; væri þar á mót tilraunin al- mennari, og félli reflr í öllum sveitum aí) tiltölu vib þaí) sem fellur þar sem eitrunin er tíþkub, þá yrbi minni ab- sóknin, annab þab, ab meiníng min er, ab færri faili fyrri part vetrar fyrir eitrinu heldur en þegar þab fer ab koma úid- ib undan fönninni aptur; mest ber líka á að dýrin fjölgi í , ætisplázunum á veturna, en eins mun raun á því, aí) þar scm eitrun er stundu%, munu færri gren finnast á vorin, ng um þab leyti ekki verþa vart eins margra dýra, eins og ven- julega var, áí)ur enn eiturtilraunirnar hófust. Eins og eg veri) aí) játa, a? eg er ekki svo vel ab mér í ■ eblis- og efna-fræbi, a? eg viti hvort nokkurt lifandi kynferbj getur vanib sig á ab þola þab eitur sem því er bráþ-ban- vænt, eins og er um kransaugun, sem eru hin banvænasta úlifjan öllum þeim kvikindum er blind fæbast, eins veit eg þaþ, ab þeim sem því líkt kann ab hafa farib um munn, heflr þab á orbií), án þess ao hafa miunstu átillu eba ástæíu fyrir sögu sinni; þab er og mjög ólíklegt, aí> villt og grábugt dýr kunni sér þab hóf, sem líklega þarf vib aþ hafa, til ab vcnja sig á, ab þola hverskonar eitur sem er. þá er þa% eitt, er þeir vilja hafa til síns máls er móti eitrunum mæla og viija liana nitur bæla, aí> sjaldan sem aldrei vinnist meí> eitrun fullorbin dýr e?a hinir grimmari og háskalegri bitvargar, heldur ab eins hinar ýngri tóur og einkum yrblíngar á fyrsta ári. Nú mun þetta ab vísu ekki sem áreibanlegast eba réttast, því ekki eru allfá dæmi til, ab eldri dýr hafa fundizt bönub af eitri; en þótt svo væri, ab ekki ynnist nema yrblíugaruir, þá mundi þar meb gjöreyí- ast allir melrakkar innan fárra ára, þvx ef ekki náir aþ alast upp neiu vibkoma þeirra þá líbur ekki á laungu áuur hinir eldri verba ellidauíiir. Ab endíngu vil eg meb fám oríum sýna þann mismun ,í kostnabi, sem er vib dýraveibar meb eitri, og víb gren á vorin. Hér í sveit heflr eiturverk verib stundab nú í nokkur undanfarin ár, og eg veit ekki til, ab nokkur ein eiturtilraun liafl verib gjörí) sú, at færri tóuræflar hafl hjá fundizt en 2 og þai. til 6 — og þó má telja víst, ab fleiri hafl fallib en fundizt hafa, — til bverrar eitrunar var kostab, 1 puudi krans- augna, og stundum sýrópi fyrir svo sem 12 sk., kransaugua pundib kostar nú 40 sk.1 til 52 sk. þá tek eg aptur dæmib af því sem færst heflr fundizt eptir eitri? nl. 2, þab er nú jafngildi eius grenis meb öllum yrblíngum á vori, og þab gjörir kostnab, aþ öllu samtöldu, á 80 flska, ebur hátt á 7. ríkisdal sbur hér um 12 falt meira en meb eitrinu. Rjtab í febr. 1856. Á. B. l) þess má geta, ab nú fyrir fáum árum, kostabl 1 pnd. af kransaugum 64 sk.,, en síban verzlnnin vóx á þeim, hafa þau smátt ,xg smátt failib í verbi, og þó jafnframt reynzt kröpt- ugri. Ilöf.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.