Þjóðólfur - 05.12.1856, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 05.12.1856, Blaðsíða 5
cigandi að þeiin, cins og hami eklu hcldur álítur það sann- að af áfrýjandanum, ad Pélur liafi hætt hú$kap, eður að hann ckki sjálfur hafi afiað hcysins osj móains. Uvað nú fyrst fjúsið snerlir,' hlýtur það að álítast að \era hcinlínis afhent ineð sættinni, scui hvert annað luejar- Inis, þarcð áfrýjandinn liefir skýrt svo frá, og liinn stefudi ekki borið á móti því, að í fjósið sé innaneengt úr bæn- uin; þar á móti virðist skemman eður smiðjan ekki vera hírjarhús, hcldur útilnis, þareð ekki sésl af skjölum máls- ins, að í hana sé innangengt, og getnr þvf sættin ekki náð til hetinar. Ilið sama kynni og virðast að eiga sér stað uin kálgarðinn, að sættin ekki nái til hans, en eins og það ekki við gengst á byggðum jörðum, að landið gángi sérskilt að kaupum og sölum og bærinn sér, svo að sinn verði eigandi að hvoru, eins er það og uin bæi tómtluismanna, er lóðarhlettir liggja til, að hvorutveggja, bæði húsin og lóðin gángi að kaupum og söíuin i einu lagi, auk þcssa skilja incnn við orðið „bær“ þegar rædt er um bæi tónit- húsmanna, sem eign, ekki að eins byggíngarnar, licldur og lóðarbletti þá, cr þeim fylgja, áþekkt því, að menn við orðið „jörð“, sem cign, skilja ekki einúngis jörðina sjálfa cður laudið, licldur og bæ þann eður byggfngar þær, er henni fylgja ciga, og þó að orðið „liær“ í stöku tilfellum endranær að eins lákni ibúðarhús, þá virðist þó, eptir því fyr sagða, ekki áslæða til að álíta, að hlutaðcigendiir við áminusta sátt, liafi þegjandi ætlazt til, þvert á rnóti þvi sein við gcngst við sölu slíkra bæja, að að skilja Irá hús- iinum cður bænuni blett |i:inn eðnr kálgarð, cr þcim fylgir, og það þvi síður, sem slikt ckki verður bcinlinis ráðið af orðatiltækjum sáttarinnar eptir því fyr greindn. þareð nii þannig ekki verður álitið annað, en að áfrýjandinn sé á- samt bæjarliusunnm orðin eigandi kálgarðsins, og þar eð ænn fremur Pétri ekki getur þorrð annnr réttur yfir bæn- um eður hlunniiidiiin lians eptir fardaga 1856, en sem hon- mn liefir verið veitlur af ciganda bæjarins cður áfrýjand- anum, og þáð cr cptir sættinni að eins réttur til að búa í bænuin, rneðan liann lifir, - þá verðnr ekki lieldur álitið, að Pétri beri réttur til þess, sem i garðinum hefir aflazt á næstliðuu siiiuri. Að áfrýjandinn liafi leigt út allan bæ sinu til aniiara þcttu ár og ekki sjálf búið í liunum siðan á næstliðniini fardögmn, er ckki sannað ineb þvi atrið', þö Pétri sé i sættinni veittur réttur til að búa í hontim sína lilstið, þvi þar af flýtur ckki, að engiun annar mætti búa i hæutim moti lionuni, auk þcss að þctta leyfi virðist eptir kríngumstæðunum hljóta að skiljast þannig, að Pétri sé að cins veiltur búsnæðisréttur i bænuin. og þaft cr engin sönn- un komin fýrir því, að þórun liafi í fyrra orðið hciina hjá Pétri, eða síðan á næstliðiuni krossmessu verið bjú hans og unnið lionum, en þar af leiðir aptur, að það skortir sönnun fyrir því, uð liinn umræddi mór, er þóruu eignar sér, er lekinii hefir vcrið lögtaki, hali vcrið í vörzlum Péturs, eður að liann liafi aflað lians, þó mórinn sé f bæn- um eður hjá bænuin, enda er því gjörsamlcga ncitað, að svo sé, af þóruni. —• llvað hcyið scm tekið helir verið lögtaki þvínæst sncrtir, cr hcimíld áfrýjandans til þcss ekki innifalin i sæltinni, lieldur byggist á þvf, að liiin liafi feng- ið túnhlcttinn, scm lieyið cr af, til umráða og al’nota í næstliðnum fardögum af Pétri og að hun liafi sjálf unnið að þvf, að slá og liirða jiá, cn þnr scm innstcfndi hef- ir vcfengt bæði heimitd Péturs til að selja úinim yfir- ráð túiiblettmina í hcndnr og líka að hann liafi gjört það; og áfrýjandinn ekki hefir fyrir umráðum sínum yfir tún- blettunum annað cn sögnsögn sína að svo sé og játníngu Péturs, getur það ckki álitizt nægilega sannað, að áfrýj- audinn liafi fengið umráð túnblettanna. Að vísu liefir nú áfrýjandinn farið því frain, að hún hafi unnið að heyinu handa sér, scin húsráðandi á llolti, og að hún liefðí hey- ið í cignarhaldi sínu, er þá ætti að lciða til þess, að hiin ekki þyrlti að láta lieyið af hendi, fyrri cn hún hefði fcngið borgun fyrir vinnii sína og annan kostnað að þvf, cn þar cð liinn stefndi liclir niótmælt þcssu, og þctta atriði um heyaflami ekki lieldtir undir málsfærslmini cr sannað, gctur henni ekki borið áminnstur réttur. Hvað loksins áhrærir inuni þá, er tcknir liafa vcrið lögtaki, en áfrýjandinn scgir að aðrir cigi, þá er það ckki hennar að átelja slíkt. þessu samkvæmt ber þá áfrýjuðii fógetagjörð að jiokkru leyti að staðfesta og að nokkvii leyti að fclla ór gilili. Málskoslnnður viiðist eptir imiki- vöxtiini ciga oð falla niðui“. „þvf dæmist rótt að vera:“ „llin áfrýjaða fogctagjóið á, að þvi leyti útlag er gjört í fjósi, káli, jarðeplum og inó i bæjai dymm og 2 hlöðuim " öðrum stærri og öðrmii minni, sem tilgreindir eru i fó- getagjörðimii (undir nr. 4) að falla úr gildi, en að öðru leyli úröslutð að stánda. Málskostnaður fsilli niður*. — Svar til herra studiosus politicœ Arnljótar Úlafs- sonar upp á grein hans í „þjófcólfi" 8 nóv.. þ. á. Uerra Arcljótur þykist liala loyst höndur sínar mcí áskorun þá er eg gjöríii houum sem rithúfundi „Skírnis“ í vor, nm humúopathiskn háskólakennsluna í Norþnrálfunni o. s. frv. en cg þykist enganvegimi ánægbur meb þab svav, því þar sem hanu í „þjóibólfl1- af 8. nóv. þ. á. skýrskotar til hinn- ar fjórbu árlcgu skýrslu frá homúopatiska spítalannm í Lundúnaborg (the Four t h annual Report of the London hoinöo- p&thic Hospital) og segir .,aí) þetta sé skýrsla sem eng- inn dngandi manna hafi orbib til aþ hrekja", þi sýnir þetta bæibi hvuþ sára ókunnur rithúfundiirinn er eng- elsku bókmentunum, og hanu ber sér mcb þessu móti óvart vitui um, ahanu heflr eigi fylgt vel meí) tímanum. Kg hefl sumsé liggjandi fyrir mér biua fimmtu skýrslu fri þess- um sama spítala (the Fifth annual Report of the London homúopatic Hospital, 18S5), og sem herra Ólafsson — fjrst honum er svo annt um homúopathana — heflbi átt aí) vcra búinn aþ kynna sér í 6umar', í henni stendur blalbs. 10 — 11 mikill harmagrátur frá hinum ensku „homúopúthum" yflr því. aib skýrsla þeirra um frægbarverk sín var eigi „met- in svo mikils, ab hún vœri fram 1 úgí) í Parlamentinu", og þalb einmitt af því, aí> heilbrygþisráíii?) enska áleit skýrslu þeirra „eins m ó ts t æíiil e ga fyrir útbreilbslu sann- leikans, eins og Inín væri gagnstæ?) framfúrnin vísindanna“ („alike opposed to the maintenance of trnth, and to the progress of science“). þetta lield eg sýni fiillkomloga, í hvaiba áliti skýrslnr „lio- múopathanna“ standi á Englandi, og hva% satt og rétt þalb er sem herra A. Ólafsson segir, a% þær séu óhraktar af dug- andis múnnum! Skýrslur herra Á. Ólafssonar um homúe- pathana, sem áttu ab vera á Hfttel-Dieu má og vera a? sé á álíka ástæbum byggþar, því í Prof. Bouchardat, „Notice eur Ie6 Hospitaux de Paris“ frá sama ári sem hans homú«-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.