Þjóðólfur - 05.12.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.12.1856, Blaðsíða 4
- 10 ~ laannlegs andíi hlýtur ab ligg;ja í einhverri óreglu í taugakerfinu, og efaat eg ekki um, afe þab megi laeknast nieb einhverjum homöopathiákum pillum. Nú segi eg Adieu monsieur Eedacteur! — Kond’ atturl B. G. Dómur yfirdómsins í málinu: t>órun Snorradóttir gegn lausakaupmanni Boysen. (Kveðinn npp 10. nóvbr. 1856; — sýslnm. Lassen var dómari 1 stað kanselír. Finsens. — Amanuensis Jón Árnason sókti fyrir þómni, en lögfr. Jón Guðmunds- son varði fyrir'Boysem.j [Til þess að gjöra þcnna dóm skiljanlegri fyrir les- endur vora viljum vér drepa fyrst á hin hclztu upptök máls- ins. Pétur Skúlason, hinn sami og getið er í Islands Arhók- ura XII. Deild, bls. 145,169, hefir verið búsettur og heiinilis- ráðaudi tómthúsmaður hér í Reykjavík um næstliðínn 20 ára tíma, og hefir hann um 18 ár haldið fyrir bústýru þöruni nokkra Snorradóttur ættaða úr Árnessýslu, og átt við lienni 1 barn. Á næstliðnu vori stefndi hún Pétri húsbónda sín- um fyrir sættanefnd um ráðskonukaup er hún ætti inni hjá honum fyrir öll þessi 18 ár, og krafðist 20 rdl, um árið, og að auki fyrir nálægt 70 rdl. skuld er hún hefði fært inn í bú Péturs þegar hún til lians fór; þau Pétur og þórun scttust á, að hann skyldi greiða henni þessa 70 rdl. og að auki 360 rdl, i kaup; afhcnti hánn henni þegar við sættina bæ sinn er nefnist Holt „með öllu inúr- og naglföstu“, fyrir 200 rdl., en hét að fá henni lausafé fyrir liinu; hann áskildi sér, að mega hafast við í bænum upp frá þeim tiina, htisa- leigulaust, en hún hét því aptur í móti: „að hún skyldi vera Pétri til aðstoðar, eins hér eptir eins og hingað tii“. Sætt þessari var óðar þínglýst, og síðar í april beiddi þórun bæjarfógetann að kveðja til inenn til að virða lausafé það er „Pétur húsbóndi hennar“, ætlaði að afhcnda henni eptir sættinnni upp í skuldina, og var þá upp skrifað og afhcnt þóruni svo að scgja allt það fémætt lausa- fé er fannst í vörzlum Péturs og ekki var vcðsett öðruin. þegar nú Iausakaupmaður Boysen kom hér til lands- ins skömmu sfðar, og spurði hversu komið var fyrir Pétri Skúlasyni, stefndi hann honum tafarlaust fyrir gestaréttar- ’ dóm um 81 rdl. 44 sk. skuld; kannaðist Péturvið skuldiua en kvaðst ekkert hafa f hana að láta ; Iiélt þá Boysen mál- inu til dóms, og var Pétur dæmdur til ag greiða hana og 3 rdl. í málskostnað að auki, samtals 84 rdl. 44 sk. Seinni hluta ágústmánaðar fór nú talsmaður Boysens og bciddist áf fógetannm fjárnátns hjá Pétri fyrír þessari dæmdu skuld; en þcgar féránsdóminn átti að heyja, kvaðst Pótur ekkcrt eiga því hann væri búinn að afhenda þóruni allt sitt, húu hefði og liaft öll hcimilisforráðin frá því f vor, en ekki liann, og væri því bæði hcy og mór, cr find- ist, hennar eign en ekki sín ; lór og talsmaður þórunar liinu sama fram fyrir fógetadóminum; en talsmaður Boysens krafðist, að rjárnám yrði gjört bæði f fjósi og skcmmu eða smiðju, því hvorugt það hús væri aflient þóruni hvorki við sættina né síðar, og svo einnig f licyi og mó þcim er bú- ið var að afla til heimilisins, þvf þar sem Pétur hefði aldrei lýst þvf yfir eptir sættina, að hann væri búinn að sleppa licimilisforráðunum við þóruni, cn hún bcfði licitið Iioiiuih að vera lijá lionum cptir scm nður, og nefnt liann húsbónda sinn eptir sættina, þá yrði að álíta bæði heyið og móinn er aflað liefði verið f sumar, sem eign Péturs — en ekki þórunnar — og þess vegna rétttækt upp f skuldina Boysens. Fógetadómurinn úrskurðaði einnig að svo skyldi verða, og gjörði síðan fjárnám f ölluni þessum muniim og lagði þá út í skuldina; en þessari Ijárnámsgjörð allri sknut þór- un til yfirdóinsins, og er nm þctta cfni dómur sá scm hér kemurj. „I máli þessu krcfst áfrýjandinn þórnn Snorradóttir, að fjárnám það, er gjört var 20. ágúst þ. á. af ba-jarfóget- anuin í Reykjavik til fullnustu gestarcttiirdómi þar gengn- um 20. mai i suinar, er var, scm skyldnr tómtliúsmaiiu Pétur Skúlason f Ilolti til nð lúka lausnkaiipmanm Boyscn skuld, er þessi álti að hcimla, að upphæð 84 rdl. 44 sk., vcrði fellt úr gildi, cn liinn stefndi hefir þar á mót fyrst og fremst krafizt þcss: að málinu verði frá visað, þar á- frýjandiiin, cr væri ómyiidugur kvennmaður, ckki gæti átt rétt á þvf, nð áfrýja tcðu fjárnámi, cn til vara: að áður- nefnd fjárnámsgjörð verði staðfest; auk þcssa hcfir liver málspartanna fyrir sig krufizt málskostnaðar af liinum. Hvað nú frávfsunar kröfu liins stcfnda álirærir, getnr hún þvf síður tekizt til greina, sem landsylirrétturinn er búinn undir málinu að fella þann úrskurð, að áfrýjandinn, þar sem hér að eins skipti máli um aflafé hennar, géti sókt málið að lögum, og bcr þvf málið i aðaiefninu undir dóm að taka. Munir þeir, er við fjárnámið voru teknir lögtaki voru þessir: 1. hlaðið hey norðan undir bænum, 2. heV slegið og óslcgið á túnblettinum við bæinn 3. kál ogjarð- epli þar f kálgnrðinnm, 4. mór norðaú undir bænum í tveimur stórum og tveimur ininni hlöðum, 5. Iiálfur bátur, 6. vagn, 7. smiðju- eða skeinmuhús, 8. mór í bæjardyrum, 9. steðji og belgur og tángir í smiðjunni og 10. fjós áfast við ofannrfut skcmmuhús. Að þcssum munuiii þykist á- frýjandinn vern réttur eigandi, ncma að þeim scin til- greindir cru undir nr. 5, 6 og 9, er aðrir eigi, og eins eigi hún af nr. 4 annan stærri hlaðann og líka annan þanu minni, þessu tiL sönnunar hefir áfrýjnndinn Ingt fram útskript af sæltargjörð milli liennar og Péturs, er fór fram þann 8. april í vor cr leið, og þfnglesin er 17. s. m. Mcð téðri sætt afliendir Pétur þóruni upp í innistandandi 18 ára ráðskonukaup liennar, og fyrir ýmsa mnni, er hun hefði koinið með til hans og inn hcfðu runnið hjá honimi, bæ þann cr liann átti og bjó í, og Holt lieitir, þó áskildi hann sér að mega búa í bænum sína lífstíð, án ajinars eptirgjalds cn viðhalds á ba>num, cn þórun skyldi eignast bæinn ineð öllu múr- og naglföstu. það sem vantaði til skuldalúkníngar, hét Pétur að horga hcnni af innbúi sínu. cr til væri, cptir virðíngarprís og befir þórun einnig lagt fram skjal nokkurt frá 30. s. m., scm voltar, að Pétur, cptir áminnstri gjörð helir afhcnt þóruni ýmsa lausaaura, sein þó ekki hrukku til skuldalúkningar heldur stóðn ean þá eptir af skuldinni 65 rdl. 92 skl. Áfrýjandinn kvaðst nú, þegar Pétur þannig var orðinn fclaus og ófær til að halda bú, sjálf hafa farið að húa f bæ sinum og, scm slík, sjálf aflað bæði mósins og hcysins, cn af sáttinni fljóti bcinlinis, að hún cigi fjósið, smiðjuna og kálgarðinn. þella tvennt sfdast nefnda álítur liinn stefndi þar á móti, að ekki sé innibundið í sættinu og liljóti Pétur þvi að álflast, að ver

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.