Þjóðólfur - 05.12.1856, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.12.1856, Blaðsíða 2
- 14 - um sínum, um sumartímann, þegar útlendir menn sækja hér aí>; og vér ætlum, ab sumarib sem leib hafi gefib mörgum tómhúsmanni hér kost á aí> á- batast talsvert á hrossum sínum; hrossaeign tóm- húsmanna getur því á ýmsan veg aukib eg eflt hagsæld þeirra og efnahag, en því meir sem hann eflist, því færari veröa þeir og um ab greiba drýgri gjöld til opinberra þarfa, og eins til a?> marg-end- urgjalda smámsaman þann tilkostnab, sem sveitin verbi til a?> kaupa þeim beitilönd fyrir brossin. Mýrar þær, er kaupstaburinn hér á til beitar, eru síbur en ekki fullnægar bæbi til kúabeitar og hrossa- beitar fyrir bæjarbúa yfir höfub, og til þess ab næg beitilönd séu fyrir lestamannahesta um kauptíb; hross tómhúsmanna hafa því einat.t gengib upp á öbrum, einkum Laugarnesmanninum, og í fullu ó- írelsi, en meir en helmíngi hrossa héban hefir til þessa orbib ab koma fyrir til vetrarbeitar og hjúkr- unar meb ærnum tilkostnabi. Allt þetta hefir ollab því, ab bæjarstjórnin og yfirvaldib hefir hikab vib þab híngab til ab jafna hrossatolli eba hagatolli á tómthúsmenn, sem þó er aubsætt ab væri rétttækur af þeim, ef bærinn ætti nokkurn veginn nægileg beitilönd fyrir hrossin; ogþó þessi tollur væri vægi- lega ákvcbinn, mundi hann mega verba drjúgur tekjuauki bæjarsjóbnum, og þar til bæbi sanngjarn og vinsæll þegar svona væri undir búib. En þar ab auki má bæjarbúum standa margfaldur annar og verulegur hagur af því ab eignast Laugarnesland. þeir hafa til þessa almennt brúkab -hvcrina og laug- arnar hjá Laugarnesi, til línþvotta, og þókt ab því hib mesta hagræbi, eins og líka er; biskuparnir sem setib hafa í Laugarnesi, hafa aldrei amazt vib því, en ab líkindum ræbur, ab sá mabur yrbi nú eigandi Laugamess, er meinabi þvotta þessa, nema því ab eins ab drjúgur tollur væri goldinn í hvert sinn; því reyridar mætti verba eitt hib bezta engi meb fram öllum laugunum beggja megin ef þab væri umgirt og varib. Ilib sama er og ab segja um ágáng þann af beit stabarbúafénabarins er Laug- arnesmaburinn hefir orbib fyrir til þessa og þolab bóta- en sem von er ekki ummælalaust, ab yrbi nú einhver harbdrægur mabur eigandi ebur ábúandi ab Laugarnesi, er léti verja landib meb oddi og egg, þá yrbu bæjarbúar í fári meb meginhluta hrossa sinna á sumrin. — þá er þab og eitt er .gjörir bænum ómissandi ab eignast Laugarnes, en þab er, ab fyrir bæjarlandinu verbur hvérgi tekib grjót í barlest, en fyrir Laugarneslandi er nægb af grjóti til þess; mætti vísa útlendum farmönnum þángáb þegar þeir eru hér í vandræbum meb þetta, og taka af þeim hæfilegan toll fyrir. þetta ætlum vér ab séu ljósar og yfirgnæfandi ástæbur fyrir því, ab Reykjavíkurbær ætti ab leit- ast yib ab eignast Laugarnes, fyrst ab nú er kostur á því meb svo hagfellduin kjörum. Stofunni mætti sjálfsagt koma út, þarsem hún stendúr, fyrir 1600 — 2000 rdl., og má álíta þab beztukaup fyrirhvern þann sem hefir nokkurt bein í hendi. En hitt er annab mál, hvort bæjarstjórnin sér nokkur ráb til þess svona í svipinn, eba svo fljótt sem vib liggur eptir skilmálunum, ab liafa útispjót ogútvegurmeb þá 17 —1900 rdl. sem þegar á ab leggja fram þeg- ar hæsta bob er samþykkt; þíib er suinsé í orbi, ab stjórnin hafi leyft stiptamtmanni ab samþykkja liæsta bob því ab eius, ab þab nái 5000 rdl. eba þar yfir. Svar til Norbra. 4. ár. Nr. 13 — 14, 1856, bls. 52 og 53 (Bókafregn)1. „Poz Schlappermcnt , Dcr Tausendsacerment Schlagt ihn todt den Ilund er ist ein Reccnsent“. Hinn virbulegi ritstjóri Norbra hefir nú kvebib upp dóm um seinustu kvæbin mín, og þakka eg honum mikillega fyrir allt þab mikla hrós, sem eg er traktérabur meb í þessari ritgjörb hans; ef hann vill ómaka sig híngab, þá skal eg traktéra hann aptur á einu tóbaksnefi — þab er raunar lítib fyrir svo mikilvæg orb, en kornin eru þó nokkub mörg. Eg efast ekki um ab eins lærbúr mabur og hann, hefir rétt til ab sleppa öllum ástæbum fyrir dómum sínum, standa á höfbi þegar hann skobar, og segja vinstri hlib vera hina hægri þegar hann dæmir. Allt þetta ferst honum ínikib laglega í þessari rit- gjörb í Norbra. þab er nú til svona meb flest sem hann segir; þab sem honurn finnst fallegast, (honum finnst raunar ekki, heldur segir hann ab þab sé svo og svo, því maburinn er af mjög despótisku ebli), þab er í rauninni lakast; en þab er ekki von á, ■ ab hann geti áttab sig í því, eba trobib því án Mis- vísníngar inn í sitt gáfaba höfub, eg ætlast öldúngis ekki til þess; eg virbi einúngis góban vilja lians, sem vill henda þjóbinni, þó hann verbi óvart átta- ') En þótt ekki hali þókt nægar ástæóur til að neita hófundi þcssa svars um að taka það hcr, þá virðist uss saint hann vera í því heldur harðorðurtil þess er hann á í höggi við; 'mcð því aðfinníng herra S v. Skúlasonnr f „Norðra“ sú er hér ræðir um, við kvæði herra B. Gr. er næsta liógvær og manniiðleg að ficstia áliti. Abm.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.