Þjóðólfur - 20.12.1856, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 20.12.1856, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjódólfs“ er í Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFUR. 1856. Auglýsíngar og lýsingar um einslakleg inálefni, eru teknar í blaðið fyrir 4sk. áhverja sma- leturslinu; kaupendur blaðs- ins fá helmíngs afslátt. Sendur kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 9. ár. 20. drsember. — Menn segja, aí> yfirdómari herra Jón Pjet- u r s s o n álíti, ab hallab sé sóma sínum meb því er vér sögfeum í síÖasta blaöi áhrærandi eptirboÖ hans í Laugarnesiö. Vér finnum oss því skyit aÖ lýsa yfir, aö þaÖ var alls ekki tilgángur vor meö þeim ummælnm, aö meiöa mannorö hans eÖa dreng- skap aö neinu. l>ar aÖ auki liöfum vér síÖar fengiö ánægjanlegar upplýsíngar um, aö eptirboÖ hans hafi ekki verrö hærra en þaö sem bæjarstjórnin gjðrÖi, og hafi veriö á þá leiö oröaÖ, aö þaö hefÖi ekki þurft aÖ ríöa í neinn bága viö boÖ hennar. Ylirlit arsins 8856. AriÖ 1856 er nú þegar á enda, og þarf varla meira en miölúngs eptirtekt til þess aÖ sjá, aÖ þaÖ er og mnn verÖa í flestu tilliti eitt hiö minnisstæÖ- asta ár þeim fulltíÖa fslendíngum sem nú eru uppi, og þó, aö því sem enn er fram komiö, ekki minn- isstætt aö ööru en stakri árgæzku og svo aÖ segja aliskonar hagsældum þegar á allt er litiÖ. Hvoru- tveggju vetrarkaflana, einkum þann frá nýári til vordaga, og jafnvel eins hinn frá haustnóttum víst fram til loka f. mán., viöraöi svo um alit land, aÖ varla liét aÖ nokkur vissi aö vetur væri; og fæstir nú lifandi menn ætlum vér muni þaö vor er hafi sýnt jafnt yfir allt land jafn færan og fríÖan útilén- aö undan vetri eins og voriÖ er leiö; þaö var al- mennt álitiÖ, aÖ geldsauÖir hefÖu tekiö aö slást viö um sumarmái, og jafnvel á einmánuöi; aö vísu var voriÖ sjálft ekki aÖ því skapi blítt eÖa gróöur- samt sem veturinn var staklega mildur; þaö var jafnvel fremur en í meÖallagi kalt og næöíngasamt og þurrt í Múlasýslunum og st'aklega gróöurlítiö, en þó aÖ sumariö gæfist og í þeim sýslum meö þurrasta, kalsamesta og gróöurminnsta slag fram yfir messur, og þó aö grasvöxtur yröi yfir liöfuö aÖ tala vart meiri en í meÖallagi á túnum og vall- lendi, en mýrlendi rneö sneggsta slag víöast, þá bætti úr því hin einstaklega góöa nýtíng lieyjanna, svo aÖ segja yfir allt land, svo aÖ heyfaung uröu ekki aÖ eins í fullkomnu mcÖallagi aÖ vöxtum víö- ast hvar, lieldur og svo vel verkuö aö varla munu í annan tíma hafa veriö betri hey í göröum hjá - ai 6. almenníngi; meginhluti vestari Skaptafellssýslu, — einkum Síöan ogaSkaptártúngan, — varö furÖulega afskiptur í þeim efnum; þar kvoluöust töÖUr mjög svo og hröktust sakir stöÖugs þerrileysis, og þessa verst útheyin; en yfir höfuö aÖ tala viöraöi gjör- vallt sumariö einstaslega blíölega og hagstætt til allra athafna og bjargræÖis útvega; næstliöiö haust má og kalla meö hinum betri haustum, en þótt þaö væri fremur rigníngasamt. Fiskiafli var hér syöra og austur meö land- inu talsvert minni en í meöallagi, einkum um vetr- arvertíÖina, nema á Akranesi; vorvertíöina aflaöist hér um öll nesin betur aÖ tiltölu; en fyrir vestan, einkum undir Jökli, og fyrir noröan var hinn bezti vetrarafli af fiski; hákallaafli í betra lagi á Isafiröi og afbragösgóöur í kríng um Eyjafjörö; — haust- vertíÖina hefir lítiÖ aflazt alstaöar um land, en staklega illa um Seltjarnarnes og víÖast um SuÖ- urnes. Verzlunin varö landsmönnum í ár einhver hin hagfelldasta sem hún hefir nokkru sinni veriö, þeg- ar á allt er litiÖ; því þó kornvaran væri í nokkuö háu verÖi, — þaö varÖ jafnvel vægara en viÖ mátti búast eptir því verÖi sem var á öllum kornmat í útlöndum í vor, — þá gætti þess ekki, sízt fyrir hinum efnaÖri landsmönnum, af því öll vara þeirra var tekin svo afbragös háu veröi í móti, einkum landvaran eÖa þó helzt ullin; skuröarfénaöur allur hefir og veriö í haust í miklu hærra veröi en und- anfarin ár, og nautasalan hér sunnanlands næstliöiö snmar til útlendra mpnna, var og næsta ábatasöm. þaö er alls ekki ýkjum aukið og verÖur aö einu eöur tveim árum liÖnum auögefiö aÖ færa sönnur á, aö verzlun landsmanna í ár hefir veriö þeim uin mörg hundruÖ þúsundir dala ábatasamari en í fyrra og næstu árin þar á undan, enda þótt þess sjái, því miöur, minni staÖi heldur en viÖ mætti búast og vera bæri. þegar menn þar á ofan minnast þess, aÖ þetta ár hefir og verið eitt hiö vægasta sóttarfarsár yfir allt land, þar sem almenn heilbrygöi hefir veriö í landinu flestum árum fremur, þá ætlum vér aÖ þaÖ sé ekki oröum aukiö, aö áriö 1856 veröi þeim sem

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.