Þjóðólfur - 20.12.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.12.1856, Blaðsíða 4
- 24 - því þab má fullyría, eins og líka má ráBa af svona almennum samtökum þar sein þó ekki varb nema fárra stunda rábrúm til ab koma þeim vi&, ab all- ur þorri hinna merkari og vitrari bæjarbúa, máské ab frá teknum 3 eba 4 embættismönnum og ef til vill álíka mörgum verzlunarmönnum, haíi af fullri sannfæríngu álitib þab sannarlegt velferbarmál fyrir Reykjavík ab hún eignabist Laugarnes. I því bili að ,þjóðóU'ur“ genf’ur nú undan pressunni og nokkuð al'honum er prentað, heyrist, að nokkrirkaup- menn, tóintluismenn o. II. hali ritað stiptamtinu liréf, 18. þ. ni., sent með það nel'nd inanna í gær, og boðið 500 rdl. ylirboð eður 5,500 rdl. I Langarnes, og beðið um nýtt uppboð, ef það ekki fengíst; það er sagt, að bréf þetta liali verið mergjað. — Hið stærsta skip íheimi. (Eptir „Fædrel."). INálægt Lundúnaborg, á bökkum Thcms-lijótsins, stóð ylir frá því um nýár 1855 og til þess um næstliðna Jóns- messu byggíng á einhverju ógurlcgu bákni, sem enginn þeirra farmanna er sigldu upp eptir fljótinu til höfuðborg- arinnar skildu í hvað verða átti; það var á hinuin mikla skipasniiðastöpli, cn enginn þeirra cr um fór gat gjört sér i hugarlund að þetta ætti að verða skip, þvi þar sá- ust engi tré né viður né heldur tré- eður skipasiniðir, heyrðist og ekki lieldur neitt hamars- eður hnoðhögg; ekki sást heldur ncinn kjölur lagður eða skeyttur saman og cngar rengur reistar upp frá honum til að myndn skrokk skipsius; því gat enginn, sein l'rain hjá fór eða að því koin, ætlað, að þetta ælti að verða skip; og þegar að- komumenn spurðu liina öldruðu, alvönu sjónicnn ug skipa- siuiði cr þar voru í grennd að störfum sínuin, hvað þetta ætti að verða, þá varð þeim ekkert að svörum, heldur hristu þcir höfuðin svo sem til merkis tim, að þeir áliti þetta liina inestu lásinnu; — og þó var þarna verið að byggja skip; cn ckki með rengum, heldur lángbönduin, sein rifbein væri, úr tómujárni, frá stafni til stafns þess; lángböud þcssi cður rif voru súðuð bæði að utan og inn- anvcrðu mcð járnpjáturs-„plötum“, ölluni */4 þumlúngs þykktun, en svo að segja hver um sig með sérstaklegri sveigju og engin undin á saiua veg, myndaðar cptir tré- uiótuiii, mcð gufuvél er til þess var gjör, eins voru leng- jurnar tcigðar úr hcilu járni, og flattar út og klipptar sundur mcð annari gufuvél, cu hin þriðja drap á þær naglngötum, hiu fjórða smíðaði hnoðiiaglana til að negla þær sem súð hverjn yfir aðra, en hin liminta sauð hnoð á naglana með sjóðglóandi járnniilluin, og gekk allt þetta r (lugi og með þeirri kyrrð, að varla bar neitt á. Járn- plölur þessar seni þannig eru súðaðar hver utan á aðra, cru 10,000 að tölu, en hnoðnaglarnir í þær 3 milliónir. þiljurnar („dekkið“) hinarefstu eru úr tómu járni, bitarnir eins, og járnplánkar bæði ofan yfir þeim og undir. Tvcir lángveggir úrjárni liggja cptir skipinu svo að segja endi- laungu, eru 18 álnir í milli þeirrn, og er liver þeirra 175 álnir á leugd, en yfir þvei t skipið gánga 8 veggir er mynda 10 rúin, hvert 60 fet á lengd ; bvergi eru nnlligaung undir þiljum milli neiuua þessara rúina. Skip þetta heítir „(Ireat Eastern“ (grit istern, þ. e. hinn inikli að austan), og er sjálft á lengd 346 áln. eðtir 115'/» faðmur, á breidd 4l*/j alin, en 30 álna stiga þarf til að komast upp t það. (Niðurl. f næsta bl.) — Amtmaðurinn fyrir norðan herra Havstein, befir í þessum mánuði sent mann gagngjört frá sér, fyrst vest- ur í Stykkishólm og þaðan hfngað suður, og kom scndi- maður sá hér i fyrra dag, til þcss, eptir þvf sem sagt er, að leita samkomulags við liina amtmcnnina uin almcnnar yfirvaldaráðstalanir til þess að korna í veg fyrir útbreiðslu fjárkláðans; þetta álftum vér bæði vcl hugsað og hina inestu nauðsyn, og á þvf herra Havstein inaklegt hrós fyrir þcssa framtakssemi um svo mikiis varðandi mál. — Homóopatha-meðölin við barnavcikinni, þan er sókt voru héðan norður, voru fyrir skemnistu reynd við barn á Gufuncsi, og dó það von bráðar. Anglýsíngar. d^r* þeir útsölunienn „þjóSólfs" sem hefir ver- ib tvfsent ebur of sent Vibaukablabib vib nr. 1-2-(fi, novbr. 1855), M 20 (17. maí 1856). og Jg 31 (14. ágúst) eru vinsamlega bebnir ab gjöra svo vei, ab senda þessi númer til baka til útgjef- arans meb fyrstu ferbum, og svo hver önnur númer er tvísend ebur of send kynni ab vera af 8. árg. Téb tvö númer og eins vibaukablabib, verba og keypt á skrifstofu blabsins fyrir fullt verb, — 8 sk. hvert, ef þau eru föl lítt velkt. — „Vísindin, reynslan og „H o m ö op a tha rnir“ eptir Dr. J. Iljaltalin, cr út komið frá prcntsmiðjunni og fæst til katips fyrrr 8 sk. hjá útgefara „þjóðólfs“, bókbind- ara E. Jónssyni og f sjálfri prentsiniðjunni. — Jarpt iii ertrippi, tvævett, merkt: standfjöður framan hægra og standfjöður aptan vinstra, hvarf inér nálægt seinustu vertíðarlokum, liver sem það finimr uni biðst, að koma því til mín, mót sanngjárnri borgun, að Hvalcyri, við Hafnarfjörð. Jón Hjörtsson. — Jörp h r y ssa, fiillorðin, mark: sneidt framan lisegra, kom til inín f réttum, og má eigandinn vitja liennar gegn sanngjarnri þóknun fyrir hirðíngu og þessa auglýsiugu, að Síðumúln í Ilvitársíðn. S. Jónsson. Prédíkanir um hátíbirnar. Dómkyrkjupresturinn, prófastur lierra Ólafur Pálssou prédikar' alla hátíbisdagana sjálfa, bæbi bába jóládagana o« nýásrdag; á aiman í jólum verbur dónsk niessa. A abfángadag jóla verbur aptansaungur og pré- dikarséra Stefan Torarenssen; á gamlaársdag, einnig aptansaungur, og prédikar kandíd. herra þorvaldur P. Stephensen. — Næsta blað keinur út laugard. 10. jan. 1S57. Útg;ef. 02; ábyrgbarmabur: Jón Guðmundsson. Prentabur í prcntsniibjn Islands, hjá E. þórbarsyui.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.