Þjóðólfur - 20.12.1856, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 20.12.1856, Blaðsíða 2
nú eru uppi eitt hib minnisstæbasta ár sem þeir hafa lifab og máske nokkru sinni lifa, ab allskon- ar blessun og hagsældum. (Framh. í næsta bl.) (Aðsent). „t>ess skal getib sem gjört er“. þab hefir á seinni árum verib kvartab yfir því, ab eins og kirkjurækni og öbru er þar ab lýtur víba hafi farib hnignandi hér á landi, eins og hver- vetna um þá álfu, sem vér byggjum, eins sé líka nú á dögum orbib lítib um gjafir til kirkna. Ab kirkjum samt einnig á séinni tímum hafi gefizt talsvert, er vafalaust; og víst er um þab, ab mikill munur er á, hvernig kirkjur t. a. m. hér í sýslu nú eru út lítandi og þær ábur voru, því þar sem þær ábur flestar voru heldur léleg torfhús, eru þær nú allar laglega byggbar úr timbri, nema einar 4, en sem eg vona, ab ábur lángt um líbur einnig verbi gjörbar ab timburkirkjum. I öbrum árgángi Sunnanpóstsins, á bls. 147, er þess getib, hvab kirkjum í Gullbríngusýslu hafi gefizt þá á seinni árum. Hér skal á líkan hátt stuttlega skýrt frá því, hvab kirkjum í Rángarvalla- sýslu hafi gefizt í nokkur undanfarin ár, ab því leyti mér er þab kunnugt, bæbi þeim til verbskuld- abs sóma, sem þab hafa gjört, og ef ske mætti öbrum til upphvatníngar; og er þá þetta þab helzta: Arb æj arki rkj u gáfu heiburshjónin sgr. Jón sál. Runólfsson á Arbæ og Sigríbur Jónsdóttir: nýtt altarisklæbi úr raubu flöjeli og nýjan hvítan altar- isdúk, sömuleibis dúk úr raubu flöjeli til ab breiba á barma prédikunarstólsins; nokkru leinna gáfu hin sömu hjón kirkjunui 20 rd., og nú nýlega hef- ir þessi sama heiburskona ásamt sonum Iiennar gefib kirkjunni prýbilegan ljósahjálm fyrir 6 'ljós, úr krystall, meb látúnsumgjörb, og kostabi hann 19 rd. Hér ab auki hefir þessari sömu kirkju af nokkrum sóknarniönnum verib gefin lagleg altaris- tafla meb umgjörb, sem er olíumálverk eptir þorst- ein málara Gubmundsson; Jón bóndi Runólfsson á Litlutúngu var frumkvöbull þessarar gjafar. Marteinstúngukirkju hefir þersteinn bóndi Runólfsson á Köldukinn gefib fallegan ljósahjálm fyrir '6 ljós, er kostabi 18 rd.; lögbu sóknarmenn þar til 8 rd. Hagakirkju hafa sóknarmenn gefib hökul úr raubu flöjeli meb gylltum ektavírs-krossi, og slopp úr smágjörvu lfni, mjög vandaban. Kálfhol tskirkju gaf séra. Benidikt Eiríks- son, þegar hann var þar abstobarprestur, 2 laglega altarisstjaka úr krystall. Háfskirkju hafa sameignarmenn gefib % af öllum vogrekum, sem bera upp á Háfs-fjöru. Skarbs-kirkjn hafa sóknarmenn gefib 15rd. til ab borga hálft verb altaristöflu (hinn helfínginn borgabi kirkjan sjálf), sern er olíumálverk eptir málara þorstein Gubmundsson. Sigluvíkur-kirkju hefir kirkjueigandinn Sigurbur bóndi Magnússon á Skúmsstöbum ásamt 4 sóknarmönnum gefib fallegan ljósahjálm úr látúni, fyrir (i ljós. Kross-kirkju hafa sóknarmenn gefib mjög prýbilegar bakstursdósir úr silfri meb upp hleyptu verki, ab vigt 121ób, er kostubu 24rdl. Steina-kyrkju hefur fjárhalds-ogsanreign- armabur hennar, sgr. Hjörleifur Jónsson á Skógum gefib laglegan ljósahjálm úr látúni, fyrir 6 Ijós. Skóga-kirkju hefir Bjarni Kjartansson, sem þá var bóndi á Skarbshlíb, gefib tvo altarisstjaka új látúni hvorn i'yrir 3 ljós. Teigs-kirkju liafa sóknarmenn gefib libuga 20rdl, er brúkast eiga til ab lita hana ab innan. Stóruvalla-kirkju hafa sóknarmenn líka gefib talsvert í því skyni, ab hún nú vib endurbyggíngu er gjörb ab timburkirkju úr torfkirkju, og sama hafa sóknarmenn víba hér í sýslu gjört, þegar eins hefir á stabib. Auk þessa hafa ýmsum kirkjum hér í sýslu verib gefnar sáhnabækur og fleira, sem minna hef- ir numiö Odda þ. 18. nov. 1856. A. Jónsson, — Á Bókmentafélagsfundi, 6. okt. þ. árs gengu í fidagib alls 14 nýir félagar, allir meb 3 rdl. árlegu tillagi; mebal þeirra voru 6 meun í Rípur-sókn í Skagaflrbi, ab meb- tóldum prestaóldúngnum séra Jóni Reykjalíu, sem gengst svo heibarlega og einstaklega fyrir ab styrkja og efla vísiuda- leg felög hjá oss. Fimm þessara 6 manua greiddu tillög fyrir 3 árin, 1854—1856, obur 9 rdl. hver þeirra. — Tveir hiuua eldri felaga sögbu sig úr félagiuu á þessum fundi, þab voru séra Jón Bjarnason í Meballandi, og Jón hreppst. Jónsson á Urauni í Grindavík. — Skólapiltur Gubmundur Sigurösson frá Stab í Steingrímstirbi gaf féJaginu nokkur gömul handrit: 1. Suorra-Eddu skrifaba, ab sögn, meb hönd séra Hallgríms Pjeturssonar, og meb formála eptir séra Jón Hjaltalín; 2. Sæmundar-Eddu skrifaba; 3. skrifaba syrpu ýmislegs inui- halds. Dómur yfirdómsins í málinu: konúngssjóburinn gegn jómfrú A. Chr. Lassen og fleirum. — Kveðiun upp 8. desbr. 1856 á dönsku; sýsiumaður Lassen sat dóminn í stað kanselleniðs Finsens, því liann

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.