Þjóðólfur - 27.02.1857, Blaðsíða 2
- 54 -
myndunar, og ritubu einnig bænarskrár í hina sömu
stefnu; og þab má fullyrba, ab þetta ár 1848, sýndu
Íslendíngar í fyrsta sinn eptir margar undanfarnar
aldir ab þeir viidi sjálfir reyna ab vaka og vekja
hver annan, én ekki sofa. Og þeir héldu ótrúlega
vel á sér vökunni þau næstu árin í eptirvæntíngu
hins fyrirheitna sérstaka þíngs er átti ab ræ&a stjórn-
armál fslands og stöbu þess í ríkinu. Þab þókti
heldur verba dráttur á því þíngi, en þó menn ekki
sæi þab þá, mun mörgum samt virbast svo nú, ab
Þjóbfundurinn hafi orbib nógu snemma, þegar laus-
lega er á þab litií), hver afdrif hann liafbi og hver
árángur af honum varb; því þaí) mun mörgum hafa
sýnzt, ab verri en enginn árángur hafi orbib af þjób-
fundinum, fyrst ab hann gat ekki komib sér saman
vib stjórnina og höfbíngja hennar hér, um fyrir-
komulag stjórnaririnar hér í Iandi og stöbu þess í
ríkinu. En er þetta rétt álitib? Af og frá! Þjób-
fundurinn afrekabi mikib og verulegt, því á Iionum
kom fram af hendi Íslendínga formleg og skýlaus
yfirlj'síng um, ab land vort hefbi jafnan haft og
ætti því enn rétta heimtíngu á ab hafa sérstök lands-
og þjóbréttindi, þati er forfebur vorir hefbu aldrei
afsalab sér og vér hvorki vildum afsala oss eba
sleppa né gætum nokkru sinni afsalab oss. þetta
mikilvæga atkvæbi Þjóbfundarins lifir um aldur og
æfi í sögu iandsins, og mun meb gubs hjálp bera
sína ávexti þá stundir líba fram, og mega verba
uppýngd undirstaba undir frelsi og framfarir þessa
lands og þessa lýbar, ef hann ekki ófyrirsynju kall-
ar þab aptur eba rífur þab nibur; og þannig má
þessi yfirlýsíng Þjóbfundarins, — hversu minnistsæb
og snubbótt sem afdrif hans urbu ab öbru, — og
festa súf alúb og alvara og föburlandsást er hann
þar meb sýnbi, hún má verba þessu Iandi miklu
affar.a- og heilladrýgri, heldur en þótt einhver mynd
af stjórnarbót hefbi þá þegar komizt hér á.
Stjórnarbótarmáli voru var síban, eins og kunn-
ugt er, hreift á hinu næsta Alþíngi, 1853, og bæn-
arskrá ritub um þab frá þínginu til konúngs. Kon-
úngurinn svarabi á þá lcib í auglýsíngunni tii Al-
þíngis, 7. júní 1855, ab konúngi hafi ekki, eptir
því sem á stób, litizt ab bera í þab skipti undir
Alþíng frumvarp til laga uni stöbu íslands í rfkinu.
Málinu var því lítill sem enginn gaumur gefinn á
þínginu 1855, enda kom ekki bænarskrá til þíngs-
ins, öbruvísi en í uppástúnguformi frá einum þíng-
mannanna; höfbíngjarnir á þínginu, sumir, sögbu
þab ókurteysi, ab fara ab ræba málib nú aptur,
fyrst þab hefbi verib rædt 1853, og fyrst ab bæn-
arskrá hefbi þá verib send konúngi, en fengib af-
svar; enda væri þab ekki leyfilegt 'fyrir þíngib ab
ræba stjórnarbótarmálib ab fyrra bragbi (og þó var
þab ekki óleyfilegt 18531); bændurnir, þeir 3 sem
tölubu, sögbu og huggubu sig vib, ab þeir hefbl
fyrir sér loforb konúngsins um ab Islendíngar skyldi
fá stjórnarbót einhverntíma seinna, og sögbu, ab
sér væri því gób bibin í þessu efni, og því vildi
þeir „bíba í trú og þolinmæbi"; málib var þannig
fellt ab því sinni meb miklum atkvæbafjölda. En
eptir hverju er ab bíba, og hvab lengi á ab bíba?
Þó ab Danmörk sjálf stæbi eins föstum fótum
eins og stórveldin í Norburálfunni, og inætti byggja
á, ab aldrei geti þar ab rekib, ab húu yrbi háb
neiriu öbru ríki eba yrbi ab gánga í þjóbsamband vib
neinönnur veldi, þá má þab þó vera í auguni uppi, ab *
hvorki getur Dönum né Islendíngum stabib af þv
annab en ólieill, tortryggni og sundurlyndi, ab svo
búib standi lengur og óákvebib meb öllu, hver ab
séu innbyrbis samþegna réttindi og skyldur þeirra
vib oss og vorar vib þá; um þab má lengi elta
ólarnar svona í lausum ræbum og ritum, hvort vér
séum ab sjálfsögbu orbnir hábir hinni dönsku Þjób
og hinum nýju grundvallarlögum þeirra, eins og
þjóbernisflokkur Dana hefir viljab halda fram, og
farib var fram á á þjóbfundinum af hendi stjórnar-
innar, og Larsen sálugi var ab berja fram í riti
sínu, móti álitsskjali þjóbfundarins, því í fyrra er
lagt var út á íslenzku á opinberan kostnab ab til-
hlutun stjórnarinnar, loflegrar minníngar, til þess
ab útbýta því mebal þjóbfulltrúa Íslendínga til trú-
arstyrkíngar og þokkabótar fyrir ab þeir bibi hinnar
fyrirheitnu stjórnarbótar „í trú og þolinmæbi"; eba
hvort vér Islendíngar erum frjáls þjób engu síbur
en Danir sjálfir, bæbi eptir upprunalegu þjóberni
voru og fornum órcskubum réttindum þessa lands,
og þess vegna eigum vafalausa heimtíngu á fullu
jafnrétti og jafnmiklu stjórnar- og þjóbfrelsi í öll-
um málefnum þessa lands, eins og samþegnar vorir
í Danmörku hafa nú fengib; — en þetja var þab
sem Þjóbfundurinn hélt frarn, .og sem landi vor,
herra Jón Sigurbsson hefir sýnt og sannab meb svo
ljósurn og ðrækurn röksemdum í riti sínu, „uni
landsréttindi Islands". En ab láta þar vib lenda,
ab keppa fram og aptur um þetta í lausum ræbum
og smáritum, en fresta því ófyrirsynju ár eptir ár,
ab fá málib útkljáb á formlegan liátt, þar af hlýtur
Dönum og stjórninni ab standa óheill engu síbur
en sjálfum Islendingum, enda þótt Danmörk stæbí
ab öllu jafnföstum fótum sem þær þjóbir er mest
eiga undir sér og voldugastar eru í heimi.
En þab verbur ekki varib, ab Danaríki sjálft