Þjóðólfur - 27.02.1857, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 27.02.1857, Blaðsíða 7
- 59 - 1. Gissurs Þóroddssonctr, bónda, leiguliftíi á Reykj- um í Arnesssvslu, sem árib 1854 og um all- mörg ár þar á undan hefir meb atorku unnib ab túnasléttnn á ábýlisjörbinni, 8 rdl. 2. Símónar Sveinssonar, á Móhúsum vife Reykja- vík, er aí) undanförnu hefir öbrum fremur afl- ab kálfræss sem hefir reynzt mæta vel og sérí- lagi nú í vor eb kemur býst vib ab geta haft til sölu ekki minna en 10 pund. af fræi, 5 rdl. A mebal þeirra, er ekki virtust ab geta í þetta skipti náb til verblauna, ber í heibursskyni ab nefna þessa: Torf'a Steinsson, söblasmib, og Egil Jónsson, bókbindara, í Reykjavík, Kláus Eyjólfsson, bónda á Lónhúsum í Gullbríngusýlu, Þórð Er- lendsson, bónda á Tannastöbum í Arnessýslu. Ur Rángarvallasýslu hafbi verib bebizt verblauna handa einu vinnuhjúi fyrir lánga og trúa þjónústu hjá sömu húsbændum. þab er í raun réttri fyrir utan augnamib félagsins ab launa þvílíkt, og þó þab hafi einusinni ábur verib gjört, þá var til launanna varib peníngum, sem félaginu höfbu sérstaklega verib fengnir til umrába í þessu augnamibi. Verblauna- beibsla þessi gat því ekki tekizt til greina. þeirra úthlutabu verblauna og gjafa má vitja hjá gjaldkera félagsins, lögfræbíngi herra Jóui Gub- mundssyni, úr því libin er Jónsmessa í vor eb kemur. lleykjavfk, 17. febcúar 1857. Ó. Pálsson, varaforseti. Dóinar Yfírdómsins. I. í málinu: Magnús Magnússon á Leirum, gegn Skúla Jónssyni á Hlíb undir Eyjafjöllum. (Upp kveðinn 2. febrúar 1857; exain. juris Jón (iuð- mundsson sókti fyrir Magnús Magnússon, en organisti P. Guðjohnsen varði fyrir Sluila Jónsson). [Til þess að lesendunum megi verða skiljanlegur dómur ylirdómsins sem hér kemur, verður að skýra með fáin orðum frá unirrót málsins. Magnús lieitinn Sigurðason cr átti 5 liundr. í jörðunni Leirum, — faðir Magnúsar sem hér er sækjandi, hafði áður heiniilað Skúla bónda Jóns- syni í lllíð þenna jarðarpart sinn til afnota og brúkunar, en byggt liann síðan, eptir því sem næst verður komizt, syni funuin Magnúsi, og flutti bann sig inn á parlinn vo.rið 1851. Ut af þessu höfðaði Skúli bóndi hið sama suinar mál á rnóti þeirn feðgum Magnúsi Sigurðssyni og Magn- úsi Magnússyni, og var Magnús Magnúss. dæmdurfrájörðinni, sem og ( málskostnað og sektir fyrir jarðrask og óþarfa málsýfíngii. jreir feðgar áfrýjuðn þá þegar þcnua dóm fyrir yfirdóminn, en yfirdómurinii dæmdi héraðsdóminn ó- merkan, og þá Skúla bónda og héraðsdómarann í máls- kostnað. þeir Skúlí skulu þá þessum dóini yfirdómins til llæstaréttar, cn Ilæstiréltur lagði þann dóm á, 3. okt. 1854, að téður dónmr yfirdóuisins skyldi ómerkur vera, en yfirdómurinn skyldi leggja nýjan dóm á málið aðsjálfu þrætucfninu til. Nú leið svo og beið, að hvorugur málspartanna fór fram á ánýjun málsmeðferðnrinn- ar og nýja dómsálcggíngu við yfirdóminn, sam- kvæmt llæstaréttardóminum, en um veturnætur 1855 var Magnúsi Magnnssyni birt af stefnuvottum útskript, sem nel'nd var, af Hæstaréttnrdúminum; en þegar liðnir voru rúmir 6 mánuðir frá því þessi útskript var birt lionum, kom fógetinn í Rángarvallasýslu,- kammerráð M. Stephensen eptir tilmælum Skúla bónda, á heiinili Magn- úsar Magnússonar. að Leirum, 30. inaí f. á., og háði þar fjárnám, í eigum lians, til þess að fullnægja undirréttar- dóminnm 1851, fyrir sektir þær og málskostnað cr liann var i dænidur með þeim dóini, saintals að uppliæð 39 rdl. og tók lögtaki upp i það, hey i garði, 200 fiska harða og eína liryssu; Magnús Magnússon hafði þegar i upphali mótinælt þessari fógetagjörð og kralizt þar uin úrskurðar fógetadóinsins en úrskurðurinn féll svo, að fjárnámsgjórðin ætti að fram l'ara; þenna úrskurð Og svo alla fjárnámsgjörðina áfrýjaði nú Magnús Magnússon fyrir yfirdóminn til ómerkíngar, og jafnframt liinn fyrtéðahéraðsdóm í ábúðarmálinu, 1851, til ógildíngar; og er um þetta dóinur sá er hér fylgirj. „Með stefnu frá 19. julf séinastl. áfryjar Magnús bóndi Magnússon á Leirum í Kángarvallasýslu lil ómerkingar eða ógildingar fógeta úrskurði og þar á byggdri Ijárnáms- gjörð kammeráðs, sýslumánns Stephensens. frá 30 mai, sein næst leið, til fullnustii héraðsdómi, upp kvednum af téðum sýslumanni þann21. júni 1851, er skylilar áfryjand- ann að við lagdri daglegri sekt, til að fara með allt sitt burtu af þeim 5 hndr. úr jörðinni Leirutn, sem faðir hans, Magnús Signrðsson hal'ði byggt lionum, og til að borga sækjanda málsins, Skúla Jónssyni, fyrir yrkingu á téðum jarðarparti á því hjáliðna fardagaári 31 rdl. og 6 rdl. f málskostnað og enfremur til löggæzlusjóðsins 2 rdl, fyrir* óþarfa þrætn; en jafnframt áfrýjar appcllantinn teðan hér- aðsdóm til ógildíngar og breytíngar á þá leið, að honiim dæmist ábuðarréttur á þcim umgctnu 5 liiitlr. úr Leiruni, og að hann verði frikcnndur fj rír öllum þeim útláluin, sem honum mcð téðum dómi cr gjört að greiða, og loks að sér verði dæindur málskostnaður og skaðabætur ineð 80 rdl. r. m. Hinn innstefndi hefur þar á móti gjört þá rétlarkröfu, að málinu verði frá vísað, en lil vara, að héraðsdóinurinn, fögetaúrskurðurinn og fjárnáinsgjiirðin frá 30. inai verði staðfest, og sér -dæmdur hæfilegur málskostnaður. Frávís- unarkrafa hins innstefnda er byggd á því, að stefn- an til landsyfirréttarins er stíluð í nafni forseta og með- dómenda landsyfirréttarins, sem sé rángt, J>ví forseti lands- yfirréttarins, stiptamtinaðurinn, liafi ekki þá köllun á hendi, en stefnan til landsyfirréttarins eigi að stilast í nafnijust- itiarii og meðdómcnda, en þar sem orðið „forseti“ i stefn- unni(þó það sé óvenjulegtí þeirri þýðingu), augsýnilega er við liaft um justítiarius, virðist, að ckki geti lcidt af þessari ástæðu ógildi stefnunnar, einkum þar hinn stefndi er mættur eptir henni og hefir flutt vörn í málinu. Fyrir- fram er þess að geta, að í þessu máli er áður genginu dómur hér vrð réttinn, því með landsyfirréttardomi Irá 24. nóv. 1851 cr framangrcindur héraðsréltardómur, sér í lagi vegna þess, að sættartilrauu sú, er farin var fram í málinu, ekki þólti löglcg, ilæmdur ómerkur; en eplir þvi sem scgir i þeirri útskript af hæstaréttardómabók, sem finnst f fjárnámsgjörðiiini, er téður dómur landsyfirréttar- ins með hæstaréttardóini frá 3. októb. 1854 feldur úr gildi, og réttinum skipað að dæma málið i aðalcfninu (Kealite-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.