Þjóðólfur - 27.02.1857, Blaðsíða 8
N
- OO —
ten), og er þessi bæslaréttardóins-útskript, eptir þvi sem
segir.í fjirnámsgjörðinni, birt ifrýjandanum 5. októb. 1855,
og þann 30. inaí iuesta eptir fór, eptir kröfu þcss inn-
stefnda, fram lijá ifrýjandanum sú fjárnámsgjörð, sem hér
er úfrýjuð og að franian er tilgreind. Ilvað málið og sér
í lagi fjárnáinsgjörðina þvi næst snertir ber þess að geta,
að þar sem i undirréttardóminuni vantar það atriðisorð
(clausula pocnalis), við hvert fullnusturéttur dóma yfir
böfuð er bundinn, gat lionuin afþessari ástæðn ekki orðið
fullnægt, en auk þess er téður döinur, eins og að Iramnn
er tilgreint, nndir ál'rýjun, og mátti þannig, samkvæmt N.L.
1—22—56, ekkí scm slíkum veitast fullnusta.þó ekki hefði
verið þ'ví annað til fyrirstöðu, og leiðir því hér af, að
liinn áfrýjaði fógeta-úrskurður og fjárnámsgjöið hlýtur að
dæmast ómerk, eins og málið að öðrn leyti, þar sem ekki
er komin fram neina afskript af hæstaréttasdómabók, I
stað þcss, að við áfrýjun mála ber eptir löggjöliuni að
leggja fram formlegan dómsakt, hlýtur að frá visast.
I málskostnað og skaðabætur borgar liinn innstefndi
áfrýjandanuin 50 rdl. r. m.
„því dæmist rétt að vera:“
Sá áfrýjaðí fógeta-úrskurður og fjárrámsgiörð, eiga ó-
merk að vera. Að öðruleyti frá vísast málinu.
í skaðabætur og málskostnað við landsyfírréttinn ber
þeim innstefnda Skúla Jónssyni að borga áfrýjandanum
fímnilíu ríkisdali r. m.. sem greiðist innan 8 vikna frá þcssa
dóms löglegri birtíngu, undir aðför að lögum.
U. í sökinni: Réttvísin, gegn Tómasi Gubmunds-
syni úr Húnavatssýslu.
(Upp kveðinn 9. febr. 1857. — Sá scm sekur verður að
þjófnaði í 3. sinn, en hefir þó ekki verið dæindur fyrir
hið annað brot öðruvísi en fyrír þjófnað í 1. sinn fram-
ínn, hann verður ckki dæmður fyrir þriðja lirotíð liarðar
heldur en eins og fyrir þjórnað í annað sinn. — þegar
maður afmarkar sauðkind er fíækzt hefir í fé sjálfs hans,
þá heitir það ekki sauðaþjófnaður né verður heiin-
fært undir tilsk. 11. apr. 1840 §, 6, heldur er það
einfaldur þjófnaður eptir 1. gr.)
„það cr í sök þeirri, sem lijer er áfrýjað til landsyfir-
réttanns og sem í héraðí er dæmd við llúnavatnssýslu auk-
arétt, hinn 27. agúst seinastl., með eigin játníngu og öðrum
fram komnum upplýsíngum sannað, að hinn ákærði Tómás
bóndi Guðmundsson á Melrakkadal i liúnavatnssýslu, sem
tvisvar sinniim áður er dæmdurog striiffaður við ofantéðr-
ar sýslu héraðsrétt, í fyrra sinni þann 30. janúar 1836,
fyrir smáhnupl, 72 sk. virði, i 12 vandarhagga pólitiaga,
og í seinna sinni þann 25. marz 1844, fyrir þjófnað i
lyrsta sinni á 2 suuökindum, í 3 27 vandarhagga refs-
ingu, liafi um vorið 1855 afmarkað undir sittljármaik tvæ-
vetra á með lambi, eign þorstcins bónda Ujarnasonar á
Sporði, og cnn frcmiir, að bann sama snmarið hafi afmark
að og að öðru lcyti gjört torkennilega þrcvetra á, lamb-
Inusa, sem Jöhann bóndi Stcinsson á Stóruhlíð var eigandi
að; ærnar og lainbið, sem til samans eru virtar á II rdl.
48 sk. og ckki eru komnar fram, komu eptir skýrslu á-
kærða saman við lians eigin kindúr í hans búfjárhögum.
þarcð nú þessi þjófnaður, cins og hann hefir atvik-
azt, að þvi lcyti ærnar komu sjálfar f fje hins ákærða,
ckki virðist að geta orðið heimfærður undir 6. grein i
tilskipun frá 11. apríl 1840, sem bindur sauðaþjófnað, sem
slíkan, vlð þnð ntriði, að sauðaþjófnaðurinn sé framinn útí
í liaga, scm ekki á sér stað, þegar kindm, sem stolið er,
eins og sjálfkrafa kcmur upp f hcndur á lilutaðeiganda,
lilýtnr brot hins ákærða að lieyra scm cinfaldur þjófnaður
undir 1. grcin tilskipunar frá 11. april 1840, og þareð
ekkí er áður genginn þjófsdómur yfir ákærða, nema einu-
sinni, ber hann nú ’að dæma eptir 13. gr. téðrar tilskip—
unar, fyrir þjófnað f öðru sinni, og virðist hegníng sú,
sem lionum ber, eptir öllum málavöxtum eg sjcrílagi mcð
hliðsjón af því atriði, að dómurinn frá 25. marz 1844.
virðist að liala verið f nokkuð harðara lagi, f samanburði
við albrotið, hæfilega inetin til 2 ára bctrunarhúss vinnti,
sem samgildir hér á landi 3 27 vandarhagga refsingu,
og er uudirréttarins dómi þannig, hvað stralfið snertir,
að brcyta, cn hvað það í dæmda endurgjald og málskostn-
að snertir að staðfcsta. þan svaramanni hins ákærða f
héraði dæmdu inálsfærslulaun samþykkjast. Afrýjunarkostn-
aflinn og þar á mcðal laun til sóknara og verjanda við
landsyfirréttinn, sem ákvnrðast til 5 og 4 rdl., borgar hinn
ákærði. Meðferð og rekstur sakarinnar f liéraði hefir
verið forsvaranleg, og sókn og vörn hér við réttinn lög-
m æt“.
„þvf dæmist rétt að vera
Akærði Tómas Guðmundsson á að hýðast 3var sinnuiu
27 vandarhöggum og vera háður lögreglustjórnarinnar
sérdeilislegu gæzlu í 2 ár. Að öðru leyti á undirréttarins
dómur óraskaður að standa. þann af áfrýjun sakarinnar
leiðandi kostnað og þar á meðal laun til sóknara og svara-
manns við landsyðrrcttinn, examinatus juris Jóns Guð-
mundssonar og organista P. Gudjohnsens, 5 rdl, og 4 rdl.,
greiðist af ákærða. Dóminunr ber, livað það ídæmda end-
urgjald snertir, nð fullnægja innan 8 vikna, frá hans lög-
legri birtingu, og að öðru leyti, að fullnægja, undir aðför
að lögum“.
— Einstök liaröindi, fannfergi og jarbbönn eru
sögö alstabar ab vestan, eins og liér sunnanlands;
en gób tíö í Norburlandi til þessa. — Fjárklábans
verbur nú hvorgi vart fyrir vestan ebur norban
Hvítá í Borgarfirbi, en aptur inegn brábasótt í fi
í Suburmúla- og Austurskaptafellssýslu, í Stranda-
sýslu og sumstabar í Dalasýslu. — Gólur fiskiafli
í kríngum ísafjaröardjúp sícan um nýár, en fiski-
laust enn hér sybra.
Prestaköll:
Oveitt: Eydalir eður lleydálir í Dieiðdal innan Suð-
urmúlasýslu, að fornu mati 53rdl. B4 sk.; 1838: 221 rdl.;
1854: 497 rdl. 86 sk.; óslcgið upp.
Útgef. og ábyrgöarmafttir: Jón Guðmundsson.
Prentabur í prentsmiijii Islands, lijá E. þórbarfyni.