Þjóðólfur - 28.03.1857, Síða 1

Þjóðólfur - 28.03.1857, Síða 1
Auglýsíngar og lýsíngar uin einslakleg málefni, eru teknar í blaðið fyrir 4sk. á liverja smá- leturslinu; kaupenrlur blaðs- ins fá helinings nfslátt. Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 9. ár. 28. marz. ' 19. Skrifstofa „þjóðólfs“ er i Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFUR. 1857. — Dýralæknir Teitur Finnbogason hefir nú farib hér um kríng, um næstliíinar 3 vikur, bæ&i í Seltjarnarneshreppi og hér og hvar um Mos- fellssveit til þess aí> lækna fjárklábann; þa<3 er sagt, ab klábinn, enda þar sem hann er magnabur, hafi hjá T. F. látife undan áburfei af samsubu úr tjöru og hrossafeiti ebur smjöri; nálega allt féb á Yatns- enda var sagt mjög út steypt ábur eu dýralæknir- inn kom þar, en skilvís mabur sagbi oss fyrir fá- um dögum, ab nú væri þab á gúbum batavegi; sama er sagt víbar ab hér í kríng, þar sem þessi áburbur hefir verib vib hafbur meb alúb. T. F. kvab samt ekki álíta þessar lækníngatilraunir meb áburb- inn einlilítar eba til 'annars en ab Svipta fénu npp- drætti og gjöra þab fært til þrifa og útbeitar, og halda því þannig vib fram til vors, en þá hljóti menn ab brúka almennt klábalaugina jafnótt og féb er rúib, og þab optar en einu sinni. T. F. er nú farinn austur yfir fjall, því víba er sagt íllt af kláb- anum í Arnessýslu einkum í Olfusi og Flóa. — Sannspurt er, ab öll lömb á Mosfelli í Grímsnesi hafi verib út steypt í klába um jól, en þau hafi öll verib alklippt og brúkabur stöbugt vib þau klába- áburbur eptir „leibarvísinum", og séu þau nú orbin albata og filld; sama er og nú sagt af öllu fénu í Mibdal í Mosfellssveit. — Aptur er sagt, ab kindur þær er verzlunarstjóri Gubm. Tliorgrimsen áEyrar- bakka skýrbi frá ab hann hefbi læknab í vetur, hafi fengib klába aptur, en séu þó nú alheilar í annab sinn; en ef þetta er satt, þá ber þess vel ab gæta, ab hann alklippti aldrei þær kindur í fyrra skiptib, né bar á þær allar, heldur ab eins á sjálfa klábablettina. — Af þeim 8 mimniim sem lífs komnst af Mosfellsheibi eptir nóttina milli 7.-8. þ. mán., voru sjó meira og minna skemmdir af kali, sumir bæbi á hóndum og fótum; eru 5 þeirra hér í Reykjavík undir daglegum lækníngatilraunum Dr. J. Hjaltalíns; hann segir, ab þeir eigi Jengi í ab verba al- bata, cu vonar, ab enginn þeirra þurfl neinn liminn ab missa nema máske tær, eina eba fleiri. Skemmdastur er Pjetur Kinarsson frá Múla (stjúpsonur 4. Steinssonar sóblasraibs), enda gekk hann bezt fram í ab reyna ab bjarga kinum. — þessar 2 næstl. vikur heflrverib bezti afli fyrirsunnan; hér um inn-nesin hoflr og vePaflazt vikuna sem leib. Hverjnin eig'A jarðakúg'ildiii að falla úr fjárkláðanum ? Vér hreifbum þessu máli lítib eitt í 7. — 8. bl. þessa árgángs (10. jan. þ. árs), og vissum þá ekki þab, sem síban hefir sannspurzt, ab stiptsyfirvöldin voru þá fyrir nálægt því 2 inánubum síban búin ab skera úr um þetta málefni í bréfi til prófastsins í Kjalarnesþíngi, þó ab svar kæmi ekki þar upp á til sumra hinna prófastanna hér sybra fyr en í næstl. mánubi. Stiptsyfirvöldin hafa skorib svo úr: ab prestarnir á „beneflee"-braubunum (öllum þeim prestaköllum þar sem kirkjurnar eru ekki einstakra manna eignir), skuli sj álfir áby rgj as t öll kú- gildi prestakallsins; um endurgjald fyrir fallin kú- gildi geti ekki verib ab tala, eptir andanum í kóngs- úrsk. 29. marz 1779, því síbur, þareb verbib á ullu og kjöti sé svo mikib, ab ný kúgildi megi kaupa þar fyrir eba hafa upp úr andvirbi ásaubar- kúgildanna er menn neyddist til ab leggja frá. þab er nú reyndar eblilegt og rétt ab voru áliti, þó stiptsyfirvöldin fari því fram yfir höfub ab tala, ab hvert beneficium sem er, hljóti ab álítast í ábyrgb þess prests sem þab er veitt, ekki ab eíns stabur og kirkja, heldur og gjörvalt mensalgóz þess og abrir fastir tekjustofnar, og þá ejnníg jarbakú- gildin, og því hljóti abgángurinn ab vera ab \>rest- inum einum til endnrgjalds, sjálfsagt fyrir aUt þab sem misferst af manna völdum, t. d. fyrir skeyt- ínghrleysi, vanhirbíngu eba vangá, hvort þab eru heldur kúgildin á mensalgózinu ebur annab. En gángi fjárklábinn almennt yfir, svo ab reki ab al- mennum fjárfelli cbur niburskurbi, hvort heldur ab væri í einstökum hérubum, ebur yfir gjörvallt landib, þá getur þab engan veginn sagzt af mannavöldum, en þegar svo er, og tjónib verbur engum manni tilreiknab^ heldur tilviljun ein eba höfubskepnurnar valda því, eba einhver almennt yfirgángandi plága, þá hefir þab jafnan verib álitib mjög vafasamt hvoft ekki hverfi þar meb öll ábyrgbarskyldan. En hvab sem nú líbur ábyrgbarskyldu prest- anna á kúgildum hins opinhera kirkjugózs, — vér munum víkja máli voru þar ab hér á eptir, — jfá er samt meb þessum úrskurbi stiptsyfirvaldanna alls - 73 -

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.