Þjóðólfur - 28.03.1857, Síða 7
- 70 -
sömu veiki haustife 1851; 3 úr andarteppu ný-
fædd, eitt þeirra 1851) fékk snert veikinnar 14
sinnum, bjó hún í honum nærfellt árshrín^inn; afe
liann liafi fengife snert af veikinni, í haust er leiö,
þori eg ekki afe fullyrfea, annars veit eg ekki til,
afe nokkurt af þeim fáu börnum, sem liffeu afl851,
og fengu þá barnaveikina, liafi sýkzt af henni núna.
Öll börn sem látizt hafa til þessa, hér í kríng, úr
barnaveikinni, sífean í haust, eru fædd eptir 1851,
nema citt stúlkubarn 12 ára, sem þá var norfeurí
Mifefirfei. Tvö börn liér í sóknum, sem ekki fengu
veikina 1851, munu nú hafa fengife hana, er ann-
afe albata orfeife, iiitt á bata vegi. Flest þau börn,
sem deyja úr veikinni, eru mefeal hinna efnilegustu.
Ekki virfeist svo, sem veikin grípi fremur börn
þeirra foreldra, sem eru lúngnaveik, enn hinna,
sem ekki eru þafe; og á þrifnafear heimilum, sem
köllufe eru, og þar sem talin er góö hirfeíng á
börnum, kemur hún fullt eins og á hin sem sífeur
hafa þesskonar orfe á sér. Meirihluti þeirrabarna,
sem fá veikina hér um sveitir, deyja. Tilraunir
vife þau hafa viljafe koma afe litlu sem engu lifei;
hefi eg þó vitafe reynt flest þafe, er læknar vorir
og læknagildi hafa nú á tímum ráfelagt vife veik-
inni efea ritaö um. Einu barni mun hafa batnafe
snertur af veikinni vife uppsölu og Calomels dupt-
ife; öferu barni mun og hafa létt vife ráfe séra M.
Jónssonar, þau sem skýrt er frá í blöfeunum; öfer-
um börnum ekki sem eg veit til. Smáskamta-
mefeölin vife veikinni hafa virzt áhrifalaust. Veit
eg þau börn, sem sýnzt hafa verife komin í andlát-
ife úr veikinni og hefir samt batnafe tilraunalaust.
Eg hefi nýlega frétt, afe syfera hafi reynzt vel, núna
upp á sífekastife, vife veikinni, „Koparvitriol-upp-
söluvatn", þetta mefeal hefi eg nú fengife, en ekki
gefizt sífean tiiefni til afe Iáta reyna þafe.
Mjög æskilegt þækti mér, ef línur þessar gætu
gefife Dr. Hjaltalín eitthvert tilefni til, afe rita enn '
afe nýju um barnaveikina mér og öferum til frekari
leifebeiníngar, hjálpar efea hugfróa, og því bife eg
ábyrgfearmann þjófeólfs afe ljá línum þessum rúm í
blafeinu. Kveunabrekku 15. febr. 1857.
G. Einarsson.
VtSr skulum, jafnframt og her er minnzt á barnaveik-
ina, getu þoss, afe þar sem „|>jófeólfur“ 12. f. m. skýrfeifrá,
afe 13 bórn væii dáin úr þessari voiki í Grindavík sífean í
haust, — þafe höffeum vér eptir bónda þafean, — þá heflr
nú sóknarpresturipn br. þ. Böfevarsson leiferétt þafe svo í
bréfl 15. þ. mán., afe 13 börn hafl afe sönnu dáife þar í sókn
sífean um réttir, en ekki nema ellefu úr barnaveiki;
presturinn segir enn úemur, afe átta börn önnur hafl fengife
veikina, en orfeife albata af mefeölum Dr. Hjaltalíns, enda hafi
þau verife vife hendina og strax í stafe vife höffe í fyrsta upp-
hafl sjúkdómsins; 9. barninu batnafei í nóvbr. f. á., en ftkk
veikina aptur í febr. þ. á., því var þá geflfe inn til uppsölu,
en olía í 6tafe „Calomels"; því þafe var ekki vife hendina, og
dó þafe barn; — engin homöopathamofeöl hafa, afe sögn
prestsins, verife reynd þar í sókn. Presturinn átti sjálfur 4
börnin er batnafei. — I Skagaflrfei heflr veiki þessi verife skæfe
í vetur, og ekki viljafe læknazt.
Dómur yfirdóimim.
I. í sökinni: réttvísin gegn Eiríki Einarssyni og
Haldóru Arnadóttitr úr Skaptafellssýslu.
(Kvefeinn upp 16. marz 1857).
„J>ar efe undirdómarinn vife áfrýjun þessa sakamáls ekki
heflr farife afe bofeum tilskipunar frá 31. maí 1805, þar sem
þafe er undan fellt afe tilgreina f stefnunni, afe söklnni sé
stefut fyrir landsyflrrettinn samkvæmt teferi tilskipun frá 1805,
livar á móti málinu afe eins er stefnt mefe tilvitnun í tilskip-
un frá 24. janúar 1838 § 15, sem án þess afe öferu leyti afe
breyta því mefe fyr téferi tilskipun lögbofena áfrýjunarfoimi í
sakamálum, afe eins býfeur hlutafeeigandi sýslumönnum, afe þeir,
þegar hinn dómfeldi ekki uni vife þann yflr hann gengna á-
fellisdóm efea hegníngin, sem hann er dæmdur í, varfei æfl-
lángri hegníngarvinnu efea þýngra straffl, skuli annast um á-
frýjun málsins til landsyflrréttarins, leifeir hér af, afe málife
(sbr. 5. greín í konúugsbréfi 25. júlí 1808) ekki getnr álitizt
a% vera löglega áfrýjafe til landsyflrréttarins. Málinu hlýtur
því afe frá vísa til nýrrar áfrýjunar, samkvæmt fyrirmælum
ofangreindrar tilskipunar frá 31. maí 1805. Mefeferfe máls-
ins í hérafei og sóku og vörn þess hér vife réttinn kemur
þannig afe svo stöddu ekki til yflrvegunar".
„J>ví dæmist rétt afe vera“:
„Málinn frá vísast til nýrrar áfrýjunar samkvæmt bofeum
tilskipunar frá 31. maí 1805“.
Frávísunardómur, byggfeur á sömu ástæfeum, sem þessi
dómur, var kvefeinn upp í yflrdóminum 26.jan. þ. á. í þjófn-
afearsök úr Húnavatnssýslu („Skárastafeamálinu", sem amtmafe-
urinn haffei áfrýjafe) og aptur 23. þ. mán. í þjófnafearsök úr
Skaptafellssýslu.
— Skipakoma. — 25. þ. komu tyó skip í Hafnarfjörfe,
annafe frá stórkaupm. P. C. Kundtzon, hitt frá Eyrarbakkareife-
urunum, — því þeir hafa keypt verzlunarhús M. J. Matthiesens,
og ætla uú Jafnframt afe verzla þar; þetta skipife færfei mest
salt. Annafe skip frá P. C. K. kom hér til Reykjavíkur nm
vökulok s. d. — Téfe skip fóru frá Khöfu undir lok. f mán.
og bárust engin merkileg tífeindi mefe þeim frá útlöndum,
enda heflr ekki verife ráferúm til afe yflrfara blöfein og tína úr
þeirn fréttir þótt væri, mefe því líka þetta blafe var afe mestu
alsett áfeur blöfein komu í land í fyrradag. — Bezti vetur
og blífeasti í Danmörku sífean um nýár; kornife var í gófeu vcrfei,
og var um mifebik f. mán. selt í Danmörku á 5*/2—6’/2 rdl.
(Berl. Tífe.); allar nýlenduvörur, tóbak, kafle og einkum sikur,
virtust afe_Jiækka í verfei; frá hinu algenga verílagi á íslenzk-
um vörum í Khöfn skal verfea skýrt í næsta bl. — Berl. tífe.
segja, afe konúngurinn í Hollandi hafl gjört stiptamtm.
vorn greifa Trampe afe „Commandeur" af„Eikurkór-
ónuorfeunni".
— Mannalát. — 11. nóvþr. f. á. andafeist um flmtugt