Þjóðólfur - 28.03.1857, Side 8
- 80
Jón bóndi Jónsson á Steinnosi £ Arnarflríii mágur þeirra
bræíira, skjaiavarílar Jóns og skólakennara Jens Sigurílssonar,
— valinkunnur dugna&armaíur. — 29. jan. þ. á. andabist
Gntlbrandur kammerrát) J o h n s e n (Jónsson) í Feigsdai, fyr
sýslnmatiur í Barþastrandarsýslu, komirrn á nfrætiisaldur, eptir
því sem næst vertiur komizt; hann varsonur Jón sýslumanns
Jónssonar á Stórólfshvoli, og brótiir frú sái. Valgertiar og
þeirra syzkina. Hann var settur sýslummatiur 9. maí 1812,
fekk lausn frá emhætti í fardögum 1847, og var veitt kam-
nierrát.snafnbótin 10. júg^' s. á.; hann var tvíkvongatlur, íbætii
skipti dætrum Gísla prófasts Einarssonar í Selárdal, og á 6
dætur á líft; „hann var rátstiltnr, aþgætinn, góbviljatiur og
af öllum almenníngi þess vegna vel þokkaþur yflrvaldsmatiur“.
(Framh. í nsta blati).
J»essar baebnr, fást vib prentsmibjuna í
Reykjavík, óinnbundnar og í bandi:
SHImabókin í alskinni gyllt á kjöl á 7 mörk, (líka
fæst hún í velvöndubu bandi); Lærdómsbókin í
velskub. á 32 sk. og í alsk. á 48 sk.; Passíusálmar
í ógl. alsk. 56 sk.; Hallgrímskver í ógl. alsk. á 72 sk.;
Herslebs biflíusögur á betri pappír, í gl. velskub. á
1 rdl. 24 sk., í alsk. gl. á 1 rdl. 40 sk., á lakari
pappír í velskub. á 7 mörk, í alsk. á 8 mörk; Nýj-
ar hugvekjur (eptir S. Hallgrímsson), í alsk. á 8 mörk;
Fæbíngarsálmar í velskub. á 28 sk.; Stafrófskver í
stífub. á 16 sk.; Bjarnabænir í stífub. á 16 sk.;
Barnagull í stífub. á 16 sk.; Stúrms 1. parturíalsk.
ógl. á 1 rdl. 24 sk.; Snorra Edda meb Ritgjörbum í
kápu á lOmörk; Kvöldvökur l.og2. parturíkápu
á 88 sk.; Sagan af Agli Skallagrím3syni í ógl. ljer-
epti á 1 rdl. 24 sk., í gl. velskub. á 8 mörk. í alsk. gl.
9 mörk; Ljóbmæli S. Egilssonar I. í kápu á 1 rdl. 40 sk.
þar ab auki fást ýmsar fieiri bækur innbundn-
ar og óinnbundnar t. a. m., Biblían, Nýjatestamentib,
Jóns Víbalíns Húss-Postilla, Vigfúsarhugv., Hand-
bók presta, Ilíonskviba I. H. deild, íslenzk Æíintýri,
4 Riddarasögur, Bernótusar rímur, Reimars rímur,
Ursíns Stjörnufræbi, og fl.
þeir sem kaupa fyrir 5 rdl. til 50 rdl., og borga
út í hönd, fá 16% í afslátt, enn af 50 rdl. til 100
rdl. 20 %, nema af Sálmabók og Lærdómsbók; af
þeim fæst ekki ineira enn 14 til 18 %, af sömu
upphæb. Keykjavík 24. marz 1857.
E. Þórðarson.
Uppbobs- auglýsíng.
Fimtudaginn þann 16. næstkomandi aprílmánabar, um
hádegi, verba her a<5 Höfn, boþin upp til sölu vib einasta
eitt uppboí), þau 15hundruíl í jörþunni Vatnshorni meí>
Grafardal (öll 24 hundruti ab dýrleika), liggjandi í Skorra-
dalshreppi innan I’orgarfjarþarsýslu, sem til heyra dánarbúi
Bjarna sál. Hermannssonar. — Jarbarþarti þessnm fylgja 35/*
kúgildi, og or hann leiglur meþ 75 álna landskuld. — Skii-
málarnir fyrir sölunni vería viku á undan uppboþinu tll sýnis
bæþi hör á skrifstofunni og á skrifstofu blaíisins „þjóbólfs"
í Reykjavík.
Skrifstofu Borgarfjaríiarsýslu, Höfn, 14, marz 1857.
Lassen.
f októbermáuuíii síbastl. fannst pýngja meí) nokkrum
peníngum í í húsum im'num, og getur eigandinn vitjab hennar
eptir ab hafa helga?) ser haua og penínga þá, sem í henni
eru, og borgi hann einnig þessa auglýsíngu, ab Stóruvogum.
* M. Waage.
— í annari viku /3óu þ. á. ráku hjá mér undirskrifuímm
fimm kindaræflar mcira og minna skemmdar. J>ar af
var einn lambsræflll, met) þessum mörkum: tvær ær og lambs-
ræflll mei) hamrat) hægra, fjöiiur framan vinstra; 1 ær mei
eymainarki hamrat) hægra, blaíistýft framan vinstra, horna-
markit) er eins og á hinurn þreimir ai) framan; 1 sautiur á
þriija vetri, illa gjört stúfrifat) ofan í hálft .af framan hægra,
biti aptan, sneidt framan vinstra, hnrfsbragí) aptan ; allar þessar
kindur eru hvítar at) lit.
Vogi á Mýrum, 12. marz 1857.
" Helgi Helgason.
— Um næstl. mánabamót missti söra Sigurbur B. Si-
vertsen á Utskálum í sjóiuu 16 kindur, og voru 13 þeirra
met) hans marki: hamarskorat) hægra, staudfjötiur fram. vinstra;
eru þeir, sem kynnu at) flnna þær reknar, betmir at) kannast
vit) og halda til skila.
— þar eð eg liefi i hjrggjn, að láta prenta Ijóðmæli slra
Páls Jónssonar skálda, — ef eingir af crfingjiim lians
hafa á móti því; — þá er það mín inniieg hón til allra
sem kveðlínga kjnnu að eiga eptir liann, að senda mér
þá, moti borgun cptir þvi sem um semur. Eg hefi alla-
reiðu safnað nokkrum, en mikið vanlar.
Akureyri 7. fehrúar 1857.
í>. Laxdahl.
— Bleiktopp skj ó tt hryssa, her um 10 vetra, var hér
í óskiium næstliílit) haust; mark: tvístýft aptan hægra, blatl-
stýft aptau, biti netian vinstra, og var seld á þorranum í hart)-
indunum, og má réttur eigandi vitja verþsins til míii, efhann
borgar hirtn'ngar- og sölukostnat) og þessa auglýsíngu, al)
Steinsholti í Gnúpverjahreppi.
t>órbur Olafsson.
— Brúnt ó sk i I n-m er t ry p p i, þrevett, mark: sneið-
rifað frainan hægra, var selt hér fyrir harðindin í vctur,
eptir það búið var áður að lýsa því yfir alla sýsluna, og
má samt cigandinn vitja þess til iiuii ef hann gefur sig
fram fyrir fardaga og geldur þeim er kcypti fyrir fóður
og hjúkrun eptir þvf scin um scinur, og fyrir þcssa aug-
lýsíugu. Kirkjuhæ á Kángárvöllum 24. fehr. 1857.
Br. Stefansson,
Prestaköll. — Oveitt: þaunglabakki íþíngeyjarsýslu
(þaungtabakka og Flateyjasóknir), at) fornu inati 12rdl. 90 sk.;
1838: 52rdl; 1854: 135rdl. 32sk.; slegit) upp 9. þ. inán.
— þessi heilörk telst ekki kaupendunum nema eins og hálf.
— Næsta bl. keniur út laugrd. 11. april. »
Útgef. og ábyrgftarmafttir: ,/ón Guðmundsson.
Prentatnr { prentiinitju Islands, hjá E. þórtlarsynii.