Þjóðólfur - 18.04.1857, Síða 4
- 88 -
norðan, við þrívörður. Ætluðu þeir þá að hitta sæluhús-
ið, en gálu ekki. Vissu þeir nu ckki hvar þeir vorn, en
héldu þó áfram nokkuð, og ætluðu sig koinna suður und-
ir (iullbringur. En af þvi þeir vorn þá orðnir villtir og
þrcyttir, staðnæmdust þeir þar á Dniri fðnn, skjóllansri,
o" héldu þá vera uin nón. Með ófærðinni tafði það ferð
þeirra á heiðinni, að sumir fóru svo Hjótt að gefast upp;
Guðmundur l’álsson á lljálinstöðiini gafst fyrst upp, þegar
fyrir utan Moldhrekku, af ináttleysi og fótakuldn. Var
þá enginn svo fær að geta borið hagga hans að neinuin
inun, neina Sveiun, scm har liann mikið af leið. Ilinir
voru þá og að smá gefast upp; urðu við það biðir á og
dvalir, scm inest ollu því, að þeir týndu áttunum og villt-
ust.
þcgar um kyrrt var setzt, stóðu þeir fyrst lengi, og
væntu að lygna mundi veðrið og hatna, en þegar það
varð ekki, fóru flestir til og grófu sig niður í fönnina, og
og skýldn að sér ineð farángrinum. Um dagscturshil tiiu
kvöldið héldu þeir, að þorsteinn frá Kervatnsstöðum
mundi hafa dáið í fönninni af kulda og þreytu. Flestir
munu hafa sofnað um nóttina, en þó ekki allir; Guðniund-
ur sofnaði aldrei og Fétur varla neitt. Að áliðinni nóltu
var farið að reka þá á fætur, scm i fönninni lágu, og
gekk Pétur bezt fram f, að grafa þá upp, sem mest
voru fenntir, og dýpst lágu, og ekki voru sjálfbjarga.
Kól hann þá og skcmmdist á höndum, og allir þeir,
sem að þessu voru með honum. þcgar allir voru
komnir upp úr fúnninui, nema þorsteiun, gátn þeir staþiþ
meib veikau mátt sumir, og fóru þá ab dctta ni%ur, og urlbu
ekki reistir upp. Voru þeir frískari þá lengi aþ stumra yflr
hinurn, sem ekki gátu bjargat; sér, þángaþ til loks ab 9 tóku
sig til a% fara á stab og ieita byggþa, en vera ekki lcngur
vfir hinum 5, er þeir sáu þá ekkert lífsmark me% sumum
þeirra. þeir, sem hér urílu eptir viþ farángurinn, voru: þor-
steinn, Egill, Isak, Jón og þiibrik. Eptir a% þeir
húftu leugi geugiþ eitthvaþ áfram í villunni, dó Gulmud-
u r frá Múla í húndunum á þeim. Varo þá enn staba og
túf, er þeir Pétur voru aþ stumra yflr honum og reyna aþ
koma honum meþ sér áleiíiis. þá tóku sig 5 frá, og komust
viþ veikau mátt ofan a% Gullbrfngum til Jóhaunesar Jónsson-
ar Lúnd. Var þá enginn þeirra svo fær, aþ geta staíiií) upp
hjálparlaust. þegar þeir dnttu. Jóhannes tók þeim, sem faung
voru á. þegar hann frfetti hvalb um var, hljóp hann þegar,
er hann hafti hjálpab þessum 5 úr fútum, móti þeim 3, sem
á eptir voru: Pétri, Einari og Gísla á Snorrastúímm.
Gekk hann þá í braut þessara 5 iun á Geldíngatjarnarhæíiir,
og tafbist honum a% flnna mennina bælbi súknm kafalds, og
þess, alb þeir vorn komnir í aþra átt eu hann vænti, eptir
brautiifni. I.oks kom hann ayga á þá nibur meb Geldinga-
tjarnarlæk. Stefndu þeir þá suflur beint um austurhalann á
Grímmansfelli. Voru þeirþá mjúg af sér komnir, er Jóbannes
kom til þeirra, og varþ hann a<b gánga undir Pétri heim til
sín. Af þeim 8, sem til Jóhannesar komust var Pétur lak-
ast á sig kominn, hann var rænulaus þegar í bæinn kom',
og þekkti þá ekki lagsmenn sina. Iijálpabi Jóhannes nú
þessum úr fútunum, og setti þá niíur í vatn og snjó aí)
þúrfum, og veitti þeim allau beina, sem hann gat. A% því
búnu fór hann þegar ofan til bæja, aþ fá menn og hesta, sem
þurfti.
Um eta undir hálfbirtu á sunnudagsmorguninn lúgíiu
mennirnir á staí> þatan, sem þeir lágu um nóttina. Kl. ná-
lægt fi komust þeir 5 til Jóhannosar, en kl. hér nm bil 10
hinir 3, sem hann sókti, alb því er hann segir sjálfur, ón um
hádegi kom hann ofan ab Mosfelli.
Alian þann tfma, sem mennirnir voru á henbinni, frá
þrívúrþum, varhúrkn kafaldsbilur meí) brunaforsti og ofsaleg-
um vindi. A langardaginn sá lengi fram eptir ohru hverju
til sólar, og til dags sást á suunudagsmorguninn, þegar dag-
ur var nokkuþ hátt á lopt kominn, en batanþi þah, ah rat-
ljóst varí) á heiíiinni fram úr dagmálunum. Siíían batnahi
vo%rií) allt af, og gjúríli gott veílur, nærri kafaldslanst og lyngt,
fram úr hádeginu.
Undir mrbmunda á sunnudaginn voru 8 manns ne%an
úr Mosfellsdalnum komuir me’b Jóbannesi upp í Gullbríngur
meb 7 hesta og þur klælbi til aí> sækja mennina, er þar voru.
Voru þá þegar fluttir þaban fi. Sveinn og Gísli voru láng
minnst kaldir; Sveinn varla neitt, Gísli helzt á kinn og eyra.
Bjarni og Guþmundur þóktu ekki flutníngsfærir, og voru
kyrrir nm nóttina í Gullbríngum. A mánudaginn voru þeir
fluttir nilbur í byggí).
* *
Séra M. Gríinsson skýrir því næst frá því f niðurlagi
skýrslunnar, að 3 Mosfellsdalsmanna hafi þegar á sunnu-
daginn verið sendir með duglegn hesta frá Gullhringuni
til að finna hina látnu og farángurinn, að þeir hafi brált
„fundið lík Guðniundar frá Múla skaimnt eitt frá Smala-
skála hinuin eyslri“, þarnæsthafi þeir fundið ísak nokkru
norðar, „með mjög litlu lífsniarki; fluttu þeir hann strax
að Stardal, þvf þángað var sketnmst, en hann dó á leið-
inni og.varð ekki lífgaður“; því næst snéru þeir 3 hyggð-
artnenn aptur upp á hciðina, og fundu þá „farángurinn
og liina fjóra mennina snnnan til við Leirvogsvatn í Lóma-
tjarnarlæk. Höfðu þcir lagzt rétt flækinn“. Jón frá Ketil-
völlum var þá enn með lífsmarki, og „fluttu þcir hann
að Stardal, en hann dó á Ieiðinni og varð ekki lífgiiðnr“.
— Séra M. G. skýrir loks frá hversu allar tilrsunir hafi
vcrið við liafðar, cptir réttum lækna rcgluin til að ineð-
höndla Ifkin og reyna að kvcikja aptnr líf með þeim,
og frá greptrun þeirra.
Auglysíng.
— Þar eíi uppboð þab, sem auglýst var í blaí)-
inu „Þjóibólfi" Jfö 17, á þeim 20 cr í jörbunni Hvít-
árvöUum hér í sýslu, er til iteyra dánarbúi Svein-
bjarnar sál. Gubmnndssonar frá Biggarbi, ekki varí)
haHi?) þann 26. þ. m. sökum þess, aí) uppboíis-
haldarinn var ekki btíinn ab fá söluskilmálana frá
vibkomendum, svo gjörist hér meí) vitanlegt, at)
nefnt tippboÖ verÖur nú haldib mánudciginn 18.
maímánaðar nœstkomandi, á sjálfum staðnum
Hvítárvöllum.
Skrilstofu Borgatfjarðarsýslu, llöfn, 30. marz. 1857.
J.assen.
— Prcstaköll: Hcydalir voru'óvcittir í morgun.
ár blnðsins „Norðra“ á 64 sk.; og 5. ár á
1 rdl. fæst á skrifstofu „þjóðóirs“.'
IJtgef. og nhyrgfiarmni'iiir: Jón Guðmundsson.
Prentaíiur í prcntsmitijii Islanils, lijá E. þórtiarsyiii.