Þjóðólfur - 16.05.1857, Side 4

Þjóðólfur - 16.05.1857, Side 4
- 104 ~ um f jarðabókarsjóðnum breyttu forsjálegar, að þær taki fé það heim til sín og verji því á sem skynsamlegastan og þarfastan hátt til jarðabóta heima hjá sér, ætla eg að vextir fjárins þeir sömu sem nú fást gætu fengizt hjá á- búendum jarðanna sem bættar yrðu og að höfuðstóllinn gæti með tímanum fengizt npp úr því sem jarðirnar yrðu dýrara Ieigðar eptir en áður, þvi eg ætla að jarðabæturn- ar gjörðu betur en borga það ábúendum sem þeir til þessa þyrftu að svara meiru eptir ábýli sfn; líka mættu eigend- ur jarðanna beinlínis sjálfír laka nekkurn þátt í endur- gjaldinu sökum þess, að eign þeirra, jörðin, verður því meira verð, sem hún er betur bætt; jeg vil þar hjá ætla, að þó höfiiðstóllinn aldrei greiddist allur á þcnnan hátt, mundu sveitirnar vel fhaldnar og betur til, við framför búnaðarins, sem leiddi af jarðabótununi. Sveitir þær sem engan sjóð eiga þurfa að leita annara ráða, og þau ráð eru það, að þær láni fé hvar sem fá, verji því á líkan hátt og endurgjaldi eptir sömu regluin og liinir. Búnað- arsjóðir umdæmanna ættu, að mér sýnist, ckki lengur að lúra undir lokum og lásum, heldur fá frelsi sitt og vinna scm mest þeir gætu á faraldsfæti, leigjast út til jarðabóta og viðhaldast af þeim; mundu þcir á þann hátt lángtuin betur svara til nafns síns en þeir svara nú með tilliögun þeirri sem á þeim er. Ef þið, bændur góðir! gefið þessum bendingum mín- um nokkurn gaum, þá mun ykkur sýnast nauðsyn á, að stofna hjá ykkur jarðabótafélögin, og láta þau stjórna efn- unum og stýra framkvæmdunum sem bezt í haginn. Ykkar heilráður vinur B. Þ. — Til minnisvarða yflr Dr. Jón Thorstensen liefir enn fremur gelið: séra þorgrfmur Arnórsson á Hof- teigi 5 rdl. Samtals nú inn komið 189 rdl. 56 sk. — Til minnisvarða yfir Dr. Svb. Egilsson hefir enn fremur gefið: séra þorgr. Arnórsson á Hofteigi 5 rdl. Samtals nú inn komið 179 rdl. 16 sk. Auglýsíngar. — þar eð eg, ásamt stjúpu minni, ekkjuhúsfrú Ragn- heiði Norðfjörð, gaungum án skiptaréttar aðgjörða að dán- arbúinu eptir föður minn sál. sættanefndarmann Jón Norðfjörð f Njarðvfk, þá bið eg hér með alla þá, er annaðhvort eiga skulda að krefja í téðu dánarbúi, eð- ■ir áttu honum skuldir ógoldnar eður hafa átt við hann einhver þau viðskipti sem ckki er að fullu út gert um, að þeir sendi annaðhvort mér cða herra ábyrgðar- manni „þjóðólfs" grcinilegar skilagreinir þar yfir, hið allra bráðasta og ekki seinna en fyrir næstu árslok, til þess eg geti borið þær saman við bækur föður mfns sál., og þannig ýmist greidt hverjum sitt, cður fengið með skilum það sem liann átti hjá öðrum. Sviðholti, 13. mai 1857. Snorri J. NorSfjörb. — Hjá bókavcrði hins fslenzka bókmcnntafélags f Keykjavík eru þessir nppdrættir og bækur félagsins til sölu fyrir hjá sett verð. 1. Uppdráttur íslands á fjórum blöðum með landlagslit- um (á ný út gefinn).................7 rdl. „sk. 2. Sami uppdr.,með litum eptir sýsluskiptuin 6— 48 — 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. Sami uppdr., með biáum lit við strendur, ár og vötn..............................5 rdl. 48 sk. Uppdr. ísl., á einu blaði, með Iitum eptir sýsluskiptum............................3 — „ — Af þremur hinum fyrst nefndu uppdrátt- um fást sérstök blöð með niður settu verði, nema yfir útnorðurhluta landsins. Sturlúngasaga 2. — 4. deild (sjerstakar deildir á 3 mrk.).......................1 — 48 — Fyrsta deild er út seld. Arbækur íslands, 1.—3., og 5.—9. hver deild á 24 sk...........................2 —■ „ — Sömu bókar 10. deild .......................„— 32 — Sömu bókar 11. deild..................1— „ — Sömu liókar 12. deild.................1— „ — Islenzk sagnablöð, 2.—10. deild á 16 sk. Skírnir 28 árgángar, 1827—1854, á 16 sk. 4— 64 — 15. og 25. árg. fást ekki sérstakir Skfrnir 1855 og 1856, á 32 sk.........„— 64 — Landaskipunarfræði eptir G. Oddsen o. fl. 3.—5. deild, hver fyrir.................„ — 48 — Miltons Paradísarmissir...............1— „___ Kloppstokks Messías f 2 bindum . . . 2 — 32 — Kvæði B. Thorarensens...................1 — „ — Orðskvidasafn......................... — 32___ Ritgjörð um túna- og engjarækt . . „— 32___ Sunnanpóstur 1836 og 1838 ..............„— 32___ Æfisaga Jóns Eiríkssonar með andlits- mynd hans . . .....................„ — 64__ Fornyrði P. Víðalíns, 1.—4. hepti, hvert á 64 sk'. 2- 64 — Fruinpnrtar fsl. túngu ept. K. Gíslasou Eðlisfræði eptir J. G. Fischer, með 250 1 — 32 — myndum Odysseifs-kvæði eptir S. Egilsson, 1.—2. 2 — n hind, hvert fyrir 2 rdl Safn til sögu íslands og íslenzkra bók- 4 — n mennta, 1. hepti 1 — n Söinu bókar 2. hepti 1 — 48 — Sömu bókar 3. hepti 1 — Andlitsmynd Alberts Thorvaldsens . . 4 — Skýrslur um lanshagi á Islandi 1 hepti » 32 - Sömu bókar 2. hepti Tiðindi uin stjórnarmálefni á Islandi 1. 1 — n hepti n 24 — Sömu bókar 2. hepti n 32- Landafræði Ingerslcvs, innb í — Biskupasögur 1. hepti Reykjavík 4. Maí 1857. E. Jónsson. L — n Aflabrögð. — Hér um Nesin hefir þessa næstliðnu u, og seinustu dagana af hinni verið bezti afii á lóðir. Skipsknði. Aðíaranóttina 7. þ. mán. fórst bátur héðan í beitifjöruferð, nálægt Kjalarnesi, með 4 manns, einum var bjargað af kjöl; annar bátur sökk hina sömu nótt, einnig f beitifjöruferð; af þeim báti varð öllum bjargað; þorkell Arnason (frá Brautarholti) á Bala bjargaði af báðuin. Útgef. og ábyrgðarniaíiur: Jún Guömundsson. Prentabur í prentsmibju íslands, hjá E. þórbarsyui.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.