Þjóðólfur - 23.05.1857, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.05.1857, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjöðólfa" cr í Aðal- stræti nr. 6. 1857. A|uglý«<ngar og lýeíngar nm einstakleg málefni, ern teknar i blnðið fyrir 4sk. á hvcrja smá- leturslínu; kaupendur blaðs- ins fá helnifngs afsfátt. ' % Sendnr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. —r—V--------------------;----------------------:-----1--------------------------------------- 9. ár. 23. maí 26. — Póstskipiíi,, S ö 1 ö v e n“, skipherra Stilhoff, kom hér frá Khöfn 17. þ. mán. Meö því kom kanp- maínr N. C. Havstein. — Kaupmennirnir M. Smith og P. Tærgesen (yngri) komu hér fáúm dögum fyr. — Meb póstskipinu er skrifab, ai) amtmaiur, ridd. af dbr. og dannebrm. Páll Melsteð sé af kon- úngi kvaddur til k o n ú n g s f u 111 r ú a á Alþíngi 1857; nýkjörnir alþíngismenn af konúngi til þessa Alþíngis eru: kanselíráb, landfógeti V. Fimen (í stai) Havsteins) og rektor Bjarni Johmen (í stai) þóriar sál. Sveinbjörnssonar), en til vara: sýslu- maiur Þorsteinn Jómson. — Mei póstskipinu barst og skipun frá stjórninni, dags. 30. f. m., er leggur fyrir, aí) allir amt- mennirnir skuli eiga fund mei) sér í vor hér“í Reykjavík áhrærandi fjárklábasýkina, til þess ai) koma sér niiiur á hinum-hentustu og naubsyn- legustu ráistöfunuin, til bráiabyrgiar, til þess ai aptra útbreiisiu sýkinijar sumarlángt, og til þess ai semja frumvarp til laga eiur reglugjöriar um þai, hvai af ráia skuli til þess ai vinna bil- bug á kláiasýkinni eia útrýma henni; þetta frumvarp skal síian leggja fyrir Alþíng í sum- ar, og á ai veita, þínginu ef þörf gjörist, ályktandi vald til ai gjöra frumvarp þetta, mei eiur án breyt- | ínga, ai bráiabyrgiarlögum, er framfylgja megi, ef á þarf ai halda, þegar í haust, einkum áhrærandi almennan niiurskuri ef sú yrii niiurstaian ai hann þækti hii eina úrrteii; allar þessar ráistafanir stjórn- arinnar eru byggiar á þar ai lútandi uppástúngum frá amtmanni Havstein, erhannsendi henni mei síiustu póstskipsferi héian. — Amtniaiur Havstein kom hér til staiarins 18. þ. mán., til þess ai af ráia eitthvai áhrærandi fjár- kláiasýkina ogmei honum þeir menn úr 3 vestari sýslunum fyrir norian, sem fyr er getii, og hinn fjórii, i úr þíngeyjarsýslu: Sigurður hreppstjóri og vara-al- þíngismaiur Guðnason á Ljósavatni. Bogi sýslum. Thorarensen kom nú ekki, og valda því hin dag- settu manntalsþíng eins og fyr er á vikid. þar í móti hafii nú stiptamtmaiur vor falii sýslumönn- unum í Áres- og Gullbríngusýslum ai kveija tvo menn ú^shvorri til fundar hér í Reykjavík um þetta málefnl, 20. þ. mán., og uriu fyrir því, úr Árnes- sýslu: Magnús alþíngism. Andresson og Magnús hreppst. Scemundsson í Auisholti; en úr Gullbríngu- og Kjósarsýslu: Guðm. alþíngism. Brandsson og Bjami hreppst. Bjarnason á Esjubergi. þessir kosnu menn áttu fund mei herra stiptamtmannin- um, eins og ákveiii var, 20. þ. mán., og veriur hér síiar skýrt frá hinu helzta, er á þeim fundi gjöriist. Aptur veriur nú ai fresta amtmannafund- inum sjálfum ai svo komnu, mei því sýslum. B. Thorarensen, sem amtm. P. MelsteÍ hafii kosii í sinn stai, gat nú ekki komii, en amtm^iurinn sjáli- ur í fjarlægi; 20. þ. mán. var sendur héian hraia- sendiboii til ai ná honum á fundinn, en ai lík— indum ræiur, ai þai hljóti ai minnsta kosti ai dragast hátt á aira viku, ai amtm. P. M. geti ver- ii hér kominn, og er þai ieyndar laung bii fyrir NorÍlendíngana og miiur hagkvæm. þó getur þessi dráttur á fundinum oriii, ef til vill, enn bagalegri vegna málefnisins sjálfs; ai vísu er svo ákveiii í bréíi stjómarinnar, 30. f. mán., ai ef dráttur verii á fundi amtmannanna sakir einhverra tálmana, þá skuli ekki ai eins banna allan rekstur geldfjárins til afrétta, heldur einnig skipa harilega öllum bú- endum ai vakta allt geldfé sitt í búljárhögum, fyrst um sinn, þar til amtmannafundurinn hefir þar um ákveiii hvai af skuli ráia, — ai vísu hefir nú herra stiptamtmaiurinn látii, 20. þ. mán. út gánga ein- dregnar skipanir hér ai lútandi til allra sýslumanna sinna sem nær eru, — og ai vísu er vonandi, ai allir búendur gjöri ai þessu góian róm og gjöri sitt hii ýtrasta til ai hlýinast þessum skipunum stiptamt- sins, en oss uggir samt, ai vart verii auiii ai full- nægja þeim alstaiar eins og skyldi, ef lángur drátt- ur yrii á ráistöfunum amtmannanna. (Aisent). — Greinin litla í 9. árgángi „J>j<5iálfs“, bls, 84, frá „nokk- um Ámesíngum“ sýnir þai, ai menn þessir eru ekki vandir ai ástæinm, þar sem þeir ssgja, ai greinin frá Suiurneeja- mónnum, sem sást í „J>jóiólfl“ í vetur leii — ,só mógur og mergiaus“, og ætlast líklega til, aÍ dómur þessi svona felldur verÍi tekinn gildur og bann ekki brakinn; þeir hafa þó lík- lega hejrt málsháttinn: „Sitt er hvort ai segja eia sanna“. Nokkrir Suiurnesjamenn. - 105 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.