Þjóðólfur - 23.05.1857, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.05.1857, Blaðsíða 4
- 108 - „Hvað Svein Jónsson þar næst snertir, cr hann orð- inn nppvis að þvi, að bann sumarið 1854, þá á 14. árinu, hafl meðan liann sat að fé, upp niarkað svarthosótt ianib undir inark föður síns, og aptur scinna sama sumarið vet- urgamla giinbur undir mark fóstru sinnar, þóreyjar Magn- úsdóttur á Barkarstöðum, og er hann fyrir þetta felldur í 25 vandarhagga refsíngu. Að vísu er þessi verknaður á- kærða, sér f lagi með hliðsjón af af þvi atriði, að bann átti áður 2 lönib með marki fóstru sinnar, þess eðlis, að hann mætti virðast að vekja grun uin það, að afmörkun þessi liafi verið gjörð af hinum ákærða i sviksamlegum tilgángi, en þar sein liann þó stöðugt hciir synjað þessu og borið fram, að hann ekki hafl með þessum verknaði sinum haft neinn verulegan tilgáng, en gjört þetta i eins konar bráðræði, og verknaði hans enn frcmur er svo var- ið, að það að vísu má álítast vafabandið, livort eða að hve miklu lcyti hirtti ákærði á sínum aldri hafi haft nægi- lega ljósa hugmynd uin eðli verknaðar síns eða hvað af honuni kynni að lciða fyrir eigendur kindanna, virðist ekki betur, en að hann cigi að dæmast sýkn af sóknar- ans ákærum, þó með þeirri hluttöku í sakarkostnaðiuuin, sem síðar segir“. (Tiiðurl. síðar). — Ullarverkun. Lesendur „þjóðólfs“ liafa séð af 23. bl. hér á undan, i hve háu verði að ull héðau var i Útlöndum i fyrra, þar scm vandaðasta livftullin seldist á 39—41 sk. pundið, að hin övandaðri livítull seldist á 2—3 sk. miður hvert pund, og að engin islenzk vara, önnur en ullin ein, var alútgengin um nýár; svo það ræður að öll- um likindum, að velvönduð ull vcrði í sumar jafnvel i hærra verði en i fyrra, enda mun það sönn saga, að Bretar séu nú á hinum seinni árum farnir að komast að fullri raun um, að þeir geti ineð bægu unnið íslenzku ull— ina i verksmiðjum sínum sér til hagnaðar, og þvi betnr sem hún er vandaðri; híngað til heflr aðalmarkaður ull- arinnar héðan verið í Svíaríki, og þángað flutzt meiri hluti ullarinnar til þessa; er þv.í ckki lítið á unnið, til þess að ull vor héldis't i háu verði, ef Bretar færi jafnframt að sækjast almennt eptir hcnni, og kepptist svo á um hana við Svía, en sú keppni og þá jafnframt, að hið háa verð ullarinnar haldist við, er undir þvi komið, að ullin héðan reynist sem bezt.og sem almennast vöuduð. Jafnframt og vér meguni ekki leiða hjá oss að vekja sérdeilislegt athygli alls almenníngs að þessu inikilsvarð- andi máli, þá cr þess ekki að dylja, að suunlenzka nllin (tffir til þessa haft rfrara orð á sér i útlöndum, hcldur en liorðlenzka og vestflrzka ullin; nú þegar það bæði spyrst til útlanda, að kláðasýkin gángi hér um suðurland, en auðráðið, að ullin af kláðafénu hlýtur að vera svo miklu utlitsverri og það útheimta miklu meiri tímatöf og yfirlegu að vanda hana heldur en aðra ullu, þá riður alinenníngi á, að sjást ekki fyrir i þessu efni, heldur vcrja þvi meiri kostgæfni og alúð til að vanda þessa ull, sem hún er við- sjálli til að spilla fyrir allri íslenzkri ull framvegis, ef nú reyndist hún illa vönduð. það cr eitt einfalt rúð, scm nokkrir þrifabændur en hvorgi nærri allur almenningur brúkar, til þess bæði að gjöra auðveldari allan þvott á ullinni og til þess húnverði sjálf hreinni og fcgri útlits, en það er, að greiða vel í sundur ullinn óþvegna, brciða hana á þurlcndi, þurka vel og dupta síðan eður hrista vandlega, áður en hún er látin i þvælið; ef svo er að farið, þarf það helmíngi minna og samt verður ullin hvftari; breiðsla og þurkur á hinni þvegnu ull er og vfða helzt til miðnr vandaður, en óvið- ast eins og við þarf og vera ber. lieiðréttíng: Af því sem athugab er í þ. árs „Þjóbólfi" bls. 96, nebst, bib eg þess vel gœtt, a& af því prentar- arnir hafa ekki tekizt á hendur, aÖ lesa neina próf- örk af „þjóbólfi", þá er þaÖ ekki þeim ab kenna, þótt „skýrslan eptir M. Grímsson", á bls. 87 í „Þjóbólfi" sé misprentub, meb vantandi línu úr handritinu; þab er prófarkalesarinn sem á aÖ gæta ab slíku, en ekki prentarinn. Reykjavík, 5. d. maím. 1857. E. Þórðarson. Auglýsíngar. — lltr eru til sölu með sanngjörnu verbi hnakkar og söbl- ar bæÖi nýir og gamlir (brúkabir) meb fleyru, Eyrarbakka 14. maí 1857. S. Jónsson. — Tóbaks baukur Úr raubavib, látúnsbúinn, meb snúrum og festi og stétt úr látúni sem graflb er á latíuu leturs „þ“, hvarf úr vörzlum annars manns, er eg lébi, í vetur, og bib eg þá sem flnná, ab haldabauknum til skila, ab Ólafsvelli í Njarbvík. þórbur Sveinsson. þúsnnd og eln nótt, arabiskar sögur, I. liefti, útgefandi Páll Sveins- son (bókbindari), Kaupmannahöfn 1857. stórt 8. bl. brot, auk titilbl. og formála 8 arkir; verb 72 skl., fæst í Reykjavík hjá Egli bókhindara Jónssyni, Ein- ari prentara þórÖarsyni og svo víbast um land, ab minnsta kosti nálægt kaupstöbunum. — A fundi stiptamtmannsins og hinna fjegra kosnu Sunnlendínga var þetta af ráðið: 1. að engati geldfénað skyldi reka til afrétta, heldur lialda honum öllum f heima- högum, þar til apitmannafundiirinn væri af genginn, eða fram á fráfærur, 2. að hver hreppur skyldi á sinn kostnað sækja híngað sem fyrst kláðalaugar meðöl og lieiin flytja á sinn kostnað. 3. að lauga skyldi eður baða allt fé í vor hér i kláðasýslunum (og sjálfsagt þá líka i Kángárvallasýslu), jafnótt og rúið er, böðunin skyldi byrja hér í Mosfcllssveit undir leiðbciníngu Dr. J. Hjaltalíns og T. Finnbogasonar, en þángað skyldi senda, til að læra tilbúnínginn á lögnum og aðferðina við böðnnina, cinn eða 2 hina líklegustu af þeim aðstoðarmönnum úr hverjum hrepp, sem dýralæknirinn hefir út nefnt. þar að auki var ráðgjört, að panta híngað áreiðanlcgan dýralæknir frá Khöfn f sutnar. Sunnlendíngar urðu og ásáttir um það við ðíorð- lcndínga, að hafa tvísetta varðmenn á fjöllunum milli Hofs- jökuls og Lángajökuls svo, að autt bil verði á milli þeirra, til þess að verjá öllum samgaungum. Útgef. og ábyrgðarmabur; Jón Guðmundsson. Prentabur í prentsmibju Islands, lijá E. þórbarsyul.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.