Þjóðólfur - 23.05.1857, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 23.05.1857, Blaðsíða 3
- 107 - rdl. sk. Flutt 15,435 „ Héra&slæknirinn í Vestmanneýjum, laun 500 rdl., til búst. 30rdl., samt. . 530 „ Hérabslæknirinn í sybri hluta vestur- amtsins................... ... . . 625 „ Hérabslækn. í nyrbri hluta Vesturamts. 525 „ Hérafeslækn. í Eyjaijarhar- og þíng- eyjarsýslum ......... 500 » Héraíislækn. í Húnavatns- og Skaga- fjarbarsýalu 500 » Iléraíislæknirinn í Austuramtinn 600 » Til bústafear handa lifsalanum í Rvík 150 » 2 yfirsetukonur í Rvík .... 100 » Styrkur til hinna annara yfirsetukona á íslandi .......... 100 » Samtals 19,065 » Útgjöldin staíl. A, tölul. 2., samtals 20,580 rdl. eru þessi: Styrkur (til uppgjafa konúngslandseta í Mos- fell8sveit og Gullbríngusýslu), í staí) framfæris af Gufunesspítala .............................. 96 „ Póstgaunguútgjöld..................... 500 „ Leiga fyrir Póstskipib .... 3307 48 Til eflíngar garbyrkju .... 300 „ — útgáfu hins íslenzka lagasafns , 1866 64 — fátækra mefeala og fyrir þeirra f úthlutun ................................... 400 „ Til kostnabar vib Alþíngií) (1857) 10,000 „ Styrkur til hins íslenzka bókmennta- félaga til aí> út gefa íslenzk fornskjöl („di- plomataríum"),. ." ...................... 400 „ Til þess ab byggja upp Prestsbakka- kirkju..................................... 1940 „ Til vibgjörbar á Vestmanneyjakirkju 1770 64 Samtals 20,580 80 (Niðurl. f næsta blaði). Dómur yfirdómsins. sökinni: réttvísin, gegn Jóni Einarssyni og fl. úr Húnavatnssýslu. (Upp kveðinn 18. maí 1857. — þegar únglingur ýngri en 15 vetra afinarkar kind, sem hann á ckki, undir annars manns niark, og |>ó ckki i stelvísum tilgangi né slser eign sinni á kindina, þá er það ekki þjófnaður og sætir ekki begníngu; stuldur á bjöllum úr sauðum i haga, álitinn eptirandanum f 30. gr. tilsk. 11. apr. 1840, og látinn sæta sektum). „í sök þessari, sem i héraði liefir verið höfðuð gégn bóndanum Jóni Einarssyni á Skárastödum í Húnavatnssýslu, og sonum hans Sveini, Einari, Sigurði ogGuðmundi, fyrir þjófnað, ogJóhanni Frimann Sigvaldasyni útaf óhlýðni gegn boði sýslumannsins að mæta fyrir rétti ftéðri sök, er hinn l'yrst nefndi Jón Einarsson, sem er 53 ára gamall og aldrci að undanförnu liefir sætt lagaákseru eða dómsáfelli, á- kærður fyrir, að hann haustið 1850 annaðhvort hafi tekið tif sin eðn látið fjárfestast hjá sér svarthosótt óskilalnmb, án þess að lýsa þvf, og markað það undir sitt mark á vinstra cyranu, en látið liittcyrað, sem var með vnfamarki cða þvinær markleysu, vera óhnggað, ogloks þegnr um- tal hafi orðið um lambið, skýrskotað til rángrar heimildar; enn fremur er honum gefið nð sök, að svarthösóttur sauð- ur með leyfum af undirmarki Jósefs I.optssonar á Galtar- nesi, en yfirmarki liins ákærða, liafi fundizt og veríð tek- inn í fé hans f fyrra vor, sem liann hefir viðurkennt. að hnnn liaG brennimcrkt með sínu hornamarki og látið sið- an sem sina eign til' dóttur sinnar, svo og gjört sig sek- an f missögli uin það, hvernig á sauAnum stæði. Fyrir þetta hvorutveggja er hinn ákærði með dómi frá ll.ágiist seinast liðna dæmdur i 2 27 vandarharhaggn refsingu, auk hálfs málskostnaðar á móts við'syni sína Svein og Einar“. „llvað sauðina snertir, hafa að visu nokkur vitni borið, að markleyfarnar á honum, eptir Húnavatnssýslu marka- töflu, ómögulega gætu vcrið af öðru marki, en Jósels á Galtarncsi, og eilt vitni helir og þókzt þekkja sauðinn fyrir þann sama, sem vorið 1854 hefði verið meðal fráfærna- lamba Jósefs, en ekki heimtzt af fjalli um haustið; en auk þess, að þetta vitni er einstakt og ckki hefir verið tekið í eið, og eignarréttur Jósefs til sauðsins ekki getur byggzt á framburði hinna vitnanna, einkum þar alkunnugt er, að afréttafé úr llúnavatnssýslu á snmgengt við fé úr öðrum sýslum, þá vantar hér hinn lögboðna heimildareið, til þess ákærði gæti orðið felldur, sem sannur að gefinni sök, eptir L. 6.—17.—8., 10., sbr. tilsk. 8. sept. 1841, § 6, og hlýtur hann því að dæmast alsýkn af sóknarans á- kærum, hvað þetta sakaratriði snertir“. „Viðvíkjandi lambinu, hefir hinn ákærði skýrt svo frá, að það hafi haustið 1850 komið i fé sitt, og að liann þá hafi falað það, sem óskilalamb, til kaups af lilutaðeigandi hreppstjóra, sem hafi tekið þvi vel og þess vegna hafi hann brugðið til marks á því undir sitt mark, og sfðan, þegar kom fram á veturinn, sjálffrafa borgað lambið hrepp- stjóranunt venjulegu verði með 1 rdl.; hins vegar er það vitnað, að ákærði hafi þagað yfir lambinu, þángað til það sást um veturinn i fé hans, sem og að hann þá hafi skotið til rángrar heimildar, en bæði er það, að hann ekki hefir kannazt við, að hafa skotið til þeirrar heimildar, sem upp á hann er vitnað, þar sem það verður ckki séð af rétt- argjörðunum, að honum hafi verið lesið upp eða af hoák- um verið.viðurkennt það, sem eptir honum finnst bókað í niðurlagi prófsins, sem fór fram þann 22. maí f. á., að Melstað, fyr en við eiðtöku vitnanna þann 30. júlí næst á eptir, en þá bar hann sér í lagi á móti þvi, að hafa sagt, að hann hefði fcngið lambið hjá Erlendi á þfngeyr- um, og þar að auki eru þau leiddu vitni ekki nema ein- stök, og þannig er fullkomin sönnun ekki komin fram fyrir þvi, að hann hafi skotið til rángrar heimildar, en þar sem þó töluverður grunur er vakinn gegn hinurn ákærða út af lambinu, sér í lagi vegna þess, að hann ekki strav lýsti þvi, og lagði á það mark sitt, áður en hann borgaði það hlutaðeigandi hreppstjóra inn í sveitarsjóðinn, sem átti að fá andvirðið samkvæmt fátækrareglugjörð frá 8. jan. 1834 § 14, nr. 7, getur hann að eins orðið aðnjótandi sýknar frá sóknarans frekari ákærum*.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.