Þjóðólfur - 30.05.1857, Síða 3
- 111 -
rdl. 64 sk.; bæði bjöllnrnar og lambiö eru aptur beimtar
réttuin eigendum. Fyrir þetta hvorttvcggja er liinn ákrrði
dæmdnr í 27 vandarhagga refsingu. Ilvað lambið snertir, er
það upplýst, að markið á því hafi vcrið óglöggt, þar sem
það hafði misinarkazt í fyrstu, og það undir mark hins
ákærða Jóns Einarssonar, en var síðan markað upp aptur
undir mark Finns bónda ; það er en fremur sannað, að
ákæiði hali rétt fyrir fráfærurnar sama vorið krullað við
mark á hvítu geldíngslainbi undan á, sem liann cignaði
sér í fé föður síns, og að þetta lamb hafi verið áþekkt
hinu að lit og einkennum. þegar þetta er til grcina tekið
og jafnframt höfð bæfilcg hliðsjón af þeirri fljótfærni, sein
æskuárunum er eiginleg, virðist það fremur gánga nærri
líkindum, að hér skipti að eins máli um misgrip, lieldur
cn að ákærði liafi með þessu tiltæki sinu ætlað að cigna
sér það, sein liann vissi að anuar maður átti, og þvifrem-
ur er þetta sennilegt, sem ákærði hefir skýrt svo frá, að
hann liafi spurt mann, sem var við staddur í réttinni og
og sem var vinnumaður föður hans, um það hvort lambið,
sem hér ræðir uin, mundi ekki vera hans lamb, og að hann
þá hafi játað því, og þótt maðurinn ekki liafi sagzt iiiuna
eptir þessu, hefir hann þó á liinn bóginn ekki trcyzt sér
til að bera á móti því, að ákærði kynni í þessu atriði liafa
réttaðmæla. Hér getur þannig ekki álitizt að vera komin
fram sú vissa, sem i sakainálum útheimtist til dómsárellisu.
„Ilvað tökuna á bjöllunum þar á múti snertir, virðist
nokkuð öðru máli að gegna, þvf það getur ckki náð til
ákærða, að hann liafi tekið bjöllurnar af barnæði, eður að
hljóinfegurðin i þeim liafi, cins.og liann hefir borið fyrir,
tælt hann til tökunnar. Ekki eru heldur nein sennileg
líkindi fyrir þvf, að hann hafi ætlað sér að skila bjölltin-
um aptur, þegar buið væri að móla eptir þeim, og það
því síður, sem liann ekki vissi, þegar hann tók bjöllurnar
úr sauðunum, skíl á eigenduin þeirra; en þrátt fyrir þessar
kringumstæður virðist ekki næg ástæöa til að láta þetta
tiltæki hins ákærða sæta reglulcgu þjofnaðarstrafTi, heldur
virðist þetta eptir eðli sínu að heyra undir grundvallar-
regluna i 30. grein i tilskipun frá 11. april 1840, og að
það þannig gæli afplánazt mcð fjárbólum, sem eptir kríng-
umstæðunuin virðast hæfilega metnar til 5 rdl. rikismyntar
til þess hrepps sveitarsjóðs, livar ákærði er heimilisfastur,
eins og honuin bcr að standa þann af sökinni gegn hon-
um leidda kostnað í þvf hlutfalli, sein siðar segir“.
„þeir ákærðu Sigurður og Gtiðmundnr, sem hvor um
sig, eru dæmdir i 10 vandarhaggu refsingu undir tilsjón for-
ráðamanna sinna, eru, eins og áður er til greint, orðnir
uppvísir að því, að þeir, þá á f4. og 15. árinu, hafi ver-
ið i vcrki mcð bróður þeirra Einari f bjallnatökunni, og
uin Sigurð er en frcmur upplýst og af honum játað, að
hanu hafi liðsinnt bróðnr sinum Sveini, þegar hann af-
markaði svarthusótta lambið, hvers áður er gctið, undir
mark föður síns. Ilvað hinu fyrra atriði viðríkur, virðist,
að þessi meðvcrknaður þeirra í bjallnatökunní ekki geti
bakað þeim hegníngu eða aðra ábyrgð, þar sein þessi
meðverknaður þeirra, auk þess að hann má álítast eldra
bróður þeirra Einari að kenna, eptir kríngumstæðum og
þeirra eigin framburði, mest og einkuin virðist að hafa
undirrót sína í gapa- og barnæði; til sömu niðurstöðu
kemst landsyfirrétturinn því heldur hvað hið annað sakar-
atriði, hluttóku Sigurðar i afmörkun lambsins snertir, sein
hann þá var barn á 12. árinu, og eptir grundvallarregl-
unni i L. 1.—24.—9. virðist þvf ekki betur, en að báða
þessa ákærðu beri að dæma sýkna fyrir sóknarans ákær-
um, þó ineð hluttiiku í málskostnaði".
„Hvað loks Jóhann Frímann Sigvaldason snertir, er
honuin gefið að sök, að liann 2 vegis hafi meðan á mál-
inu gtóð, óhlýðnazt fyrirkalli héraðsdómarans að mæta sem
vitni fyrir rannsóknarrétti Húnavatnssýslu, og er hnnn fyrir
það dæmdur i 5 rdl. sekt til hlutaðeigandi sveitarsjoðs og
til málskostnaðar útláta að sínu leytí, en þar eð honum
hvorki, að boði tilskipunar frá 3. marz 1741 § 1, hefir ver-
ið stefnt að við lagðri fallsmálssekt, né af fyriikallinu verð-
ur ráðið, hvort linnii, scm átti að inæta í miklum fjnrska
frá heimili sínu og i annari þíngsókn, hafi fengið þann
frest, sem tilskipnn frá 3. júni 1796, 29. gr., ætlast til að
vitnin fái, þegar þau eru i meiri fjarlægð frá þingstaðn-
um, ensvari 2 mflum, og loks, þar eð réttarhaldsdagurinn
í fyrirkallinu frá 17 maf f. á. ekki var cinskorðaður við
vissnn dag, en f þvi síðara fyrirkalli frá 6. júnf f. ár þing-
staðurinn þar sem liann átti að mæta ekki tilgreindur, þótt
slíkt í aukaréttarmálinu, i hvcrjuin réttarhnldið ekki er
bundið vjð neinn vissan þingstað, sé nauðsynlegt, eins
og það lika er lögboðið í L. 1.—4.—5. og tílskipun frá
15. ágúst 1832 § 5, virðist ákærði ekki geta haft nokkra
löglega áhyrgð af útivist sinni, og það þvi síður, sem liann
seinna góðviljuglega mætti og gaf þá eptiræsktu skýrslu i
málinu. Hann bcr því að ilæmast algjörlega sýkn af sókn-
arans ákærum og sá af lögsókninni gegn lionum leiddi
kostnaður að borgast úr opinberum sjóði“,
„þann af lögsókninni i béraði og við Iandsyfirréltinn
Ieidda kostnað og þar á mcðal laun til sækjanda og vcrj-
anda hér við réttinn, sem ákvarðast til 7 rdl. fyrir hinn
l'yrsta, en ördl. fyrir hvern þeirra síðar ncfndu, ber þeim
ákærðu Jóni Einarssyni, Einari Jónssyni, Sveini Jónssyni,
Sigurði Jónssyni og Guðmundi Jónssyni að borga einum
fyrir alla og öllum fyrir einn, að 5/e pörtum, en sjöttúng-
ur hans grciðist úr opinberum sjóði. —Mcðferð og rckstur
sakarinnar í héraði befir verið forsvaranleg og sókn og
vörn hér við réttinn lögmæt“.
„þvi dæmist rétt að vera:“
„Akærði Jón Einarsson á af sóknarans frekari ákær-
um, en Sveinn Jónsson, Sigurður Jónsson, Guðmundur
Jónsson og Jóhann Frimann Sigvaldason af sóknarans á-
kærum sýknir að vera“.
„Einar Jónsson á að borga 5 rdl. rfkismyntar til þess
hrepps sveitarsjóðs, bvar hann er heimilisfastur".
„Málskostnað f liéraði og við landsyfirréttinn, og þar
á meðal til sóknara hér við réttinn, organista P. Guðjohn-
sens 7 rdl. og til verjenda þar, examinatus juris Jóns Guð-
mundssonar og stúdcnts Jóns Árnasonar 5 rdl. til hvors
um sig, greiði þeir ákærðu Jón Einarsson, Einar Jónsson,
Svcinn Jónsson, Sigurður Jónsson og Guðmundur Jónsson
að % pörtum, einn fyrir alla og allir fyrir einn, en einn
sjöttúngur greiðist úr opinberum sjóði“
„þau idæmdu útlat ber að greiða innan 8 vikna frá
dóms þessa löglegri birtingu og honuin að öðru leyti að
fullnægja uudir aðför að lögum“.
— Maðurinn, sem var sendur vcstur i Stykkishólm, á
fund amtmanns M e I s t e ð s, sagði hans von híngað, lil
kláðasýkisfundarins nálægt 9. næsta mán., og að hann ætli