Þjóðólfur - 06.06.1857, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 06.06.1857, Blaðsíða 2
0la.fi auíinast aS hitta þar nokkurn Sfóu-Hall, er láti nú leibast til ab taka katólska trú, eíia hvort nokkur Galdrahé&inn verímr á vegi hans Iiér, er lætur jörfeina opnast og svelgja hest hans, eba önn- ur Steinxör kerlíng, er bobi honum lútherska trú í móti katólskunni, og spái honum illspám. — Skipib „Regina Coeli" var ekki komib til Múlasýsln, né heldur Olafur, í öndverfium f. mán. Fa&ir Etienne var í Kaupmannahöfn um þab leyti Olafur var af búast þaban til hínga&ferbar, og gcngust þeir fyrir af> láta prenta þar, sjálfsagt til þess af) útbýta því hér meSal landsmanna, — skjal nokkurt, efa þó heldur tvö cn eitt, og er á þeim þaf> sem hér fylgir: „Bertha hin fagra“. 1. „Hin svörtu augu Berthu konúngsdvttur á íslandi voru svo tindrandi, að hinir fögru geislar peirra Ijómuðu allt að strendum Finn- lands, Frákklands, Skotlands og frlands“. 2. „Gcislarnir frá augasteimtm hennar lýstu um alla höll hennar, svo að hin gamla kon- úngshöll Islands allt af var upp Ijómuð, eins og þar vœri sífeldir dansleikar og gestaboð“. 3. „Hertogi nokkurfrá Finnlandi1 undraðist, pá cr hann ste af skipi og sá dimmuna, sem s'ar yfir öllu Islandi. En hún kom af pví að konúngsdóttirin svaf“. 4. „Aðra nótt huggði konúngur nokkur af IlóUandi, pá er hann fór til fslands, að sjá norðurlfós, cða heldur, að sjá morgunroðannfyrir miðnœtti“. 6. „Pessi birta var svo mikil, að einn dag kom fagur skotskur konúngsson og mœlti við hinn gamla jöfur á Fróni: Eg bið pig um - stjörnuna scm að er falin í höll pinni, svo að eg megi tilbiðja hana“. 8. „Pannig skilst nafnið Bertha, því það þýðir á íslenzku (gamalli norrœnu), oy þjóð- vcrskumáli: björt og gljáandi fegurð ög ágœti. * * * „ Porleifur siglíngamdður“, „til“ý,Matthildar aleinnar stjörnu hans'\ „Æ/ því hylur þig þetta ský, hin cina stjarna sem eg leita að á himninum, sólhi blindar og eldingin sker í augun, en það er óhœfa, ó stjarna mín'! að hylja mcð höfuðskýlu þessari einn af hinum þýðu geislum þínum“. Svona eru hljóöandi, af> því oss cr skýrt frá, þessar upphvatníngar, þeirra föfiur Etienne og Olafs til vor Islendínga, af) vér snúumst og tökum upp *) Skyldi hfcr vera meint til fófur E t i e » n e ? aptur hina katólsku trú, og er vart uggvænt, afc margir liíti mcfc þessu telja sér hughvarf, ef ekki verfcur annafc haft til afc blekkja menn, efca ríkar eptir gengifc; en ekki er afc efa, afc Jesúmenn muni hafa fleira til ráfca og vifcleitni vifc oss en þetta, -ef þeim, eins og sagt er, er alvara á annafc borfc, og unnizt hefir þeim á í öfcrum löndum enda .þótt meira og fleira liafi verifc til fyrirstöfcu heldur en hér má gjöra ráfc fyrir hjá alþýfcu ytir höfufc, og ætlum vér því ráfclegast, afc varlega sé gjörandí afc gefa þeim Olafi neitt fiíngaráfc á sér, heldur'Iáta sem menn gjöri hvorki afc sjá þá né heyra. þafc niun satt, afc biskup landsins Iiafi um þessa daga ritafc báfcuni próföstunum í Múlasýslu um þetta efni og skorafc á þá', afc hafa vifc allskonar árvekni og eptirlit mefc þeim Olafi og livafc þeir taka sér fyrir, og afc leita skuli tafarlaust afcstófcar vald- stjórnarinnar, ef afckomumenn þessir sýni sig afc nokkru í afc bofca afcra trú en þá lúthersku sem er hin eina löglega trú hér á landi. Hati herra bisk- upinn komizt til þeirrar nifcnrstöfcu, afc hin nú gihl- andi landslög heimilufcu ekki neina bofcan annar- lcgrar trúar, efcur neitt þafc seni í öfcrum löndum nefnist fullt trúarbragfcafrelsi, þá álítum vér þetta afc öllu leyti samkvæmt nú gildandi löguin. Vér heffcum reyndar fremur óskafc, afc herra biskupinn ætti sem fyrst fund um þetta mál inefc hinum lielztu andlegrar stéttar mönnum hér nærlendis, en teljum víst, afc málifc verfci ýtarlega rædt á næsta presta- þíngi. (Aö scnt). — Presturinn S. Becli á þíngvölluni hefir skorafc á mig í seinasta blafci þjófcólfs afc skýra frá, hvort eg liafi skrifafc orfcin mefc breytta letrinu í grein- inni hans, í bréf til föfcur míns, efca ekki. þessu máli lieffci presturjjjn reyndar ahlrei átt afc lircifa, því þó hann sé alþekktur afc gestrisni, þar efc hann býr í þjófcbraut, þá er aldrei vert afc halda því á lopt í blöfcunum, sem vansæmd er afc, þó ósatt. kunni afc vera. Ef mennirnir heffci írosifc til daufcs á þíngvöllum, liaffci presturinn fnlla ástæfcu til afc grenslast eptir hvafc sagt væri: hvort þafc heffci skefc í kirkjunni cfca bæjarhúsunum ; en fyrst þeir vorn komnir svo lángt burt, gat þafc ekki orfcifc þeim afc bana hvar þe.ir iiöffcu verifc um nóttina, heldur h v a fc a beina og \ ifcgjörfcir þeir fengu nóttina á undan. En fyrst hann krefst nú svars, þá læt eg hann hér mefc vita, afc eg liefi aldrei heyrt efca skrifafc, afc þeim hafi verifc vísafc í þíngvallakirkju, en þetta hefi eg heyrt og skrifafc: ,,s a g t e r, a fc þ e i r (menn- irnir sem lögfcu á heifcina frá þíngvöllum), hafi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.