Þjóðólfur - 06.06.1857, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.06.1857, Blaðsíða 4
- 110 - stefmla Jóns þorsteinssonar fri nð vera. — Málskostnaðnr við báða rétti fallí niður“. Aughjsíng frá Andkglmgum. þab er orbiít mörgum kunnugt, ab ver And- kýlíngar gjörbnm meb oss þann felagskap fyrir nokkrum árnm, ab slétta árlega bót í túnum okkar, og skyldi auglýsa ár hvert á prenti greinilega skýrslu um þab, frá félaginu eba fyrirlibnm þess, Sem hver félagsmanna gerbi. }>etta var í fyrstunni ekki lengra upp iagt en um 5* ára tíma. Nú eru þau fimm ár ab vísu libin, en allir félagsmenn eru öllu fúsari á en ábur ab halda áfram vcrkinu fyrir því, og skal nú hér skýra frá hverju aukib hefir verib vib túnasléttun lijá félagsmönnum á þessu ári. faðinnr, fsðninr. 1. 1 Símon Sigurísson á Kvikstöbum . engd breiilé 40 10 2. Gubmundur Magnússon á Lángholti 40 10 3. Jón Runólfsson á Vatnshömrum 35 10 4. Gubmundur Jónsson á MúlastQbum' 35 10 5. Teitur Símonarson á Ilvanneyri 30 10 6. Kristján Sigurbsson á Vallnakoti . 30 10 7. Eggert Gíslason á Eyri .... 30 10 8. Gcstur Jónsson á Varmalæk . . 25 10 9. Eyjólfur Jóhannesson í Bæ . . , 25 10 10. Haldór þórbarson í Bakkakoti . . 20 10 11. Jón Bergþórsson á Ytri-Skeijabrekku 20 10 12. Magnúé Sigurbsson á Mibfossum . 20 10 13. Jón Magnússon á Grímastöbum 18 10 14. Sigurbtir Magnússon í Fossakoti 16 10 15. Gróa Gissnrsd. ekkja á ITvanneyri 10 10 16. Jóhann Pétur Einarsson í þíngnesi 10 10 17. Haldór Haldórsson í Ausu . . . 10 10 18. Einar Sigurbsson á Ileggstöbum 10 10 19. Jón Gíslason á Bárustöbum . . 10 10 20. Jón þórbarson á Sybstufossum . . 10 10 £1. Eyjólfur Eyjólfsson á Grjóteyri 10 8 22. Sigmundur Björnsson á ITeggstöbum 10 8 23. Gubmnndur Gubmundss. í Túngutúni 10 5 24. Jón þórbarson í Skipholti . . . 10 5 25. Runólfur Jórnss. á Innri-Sketyibrekliu 40 10 }>etta félag vort Andkýlínga var upprunalega stofnab meb þeim skilmála, ab hver félagsmabur skyldi halda túnasléttum áfram árlega fram- v e g i s; var sá skildagi settur í því skyni, ab fé- lagsmenn skyldi ekki láta hugfallast og missast svo úr á fyrsta eba öbru ári, ábur þeir væri komnir ab raun um gagnsemina at því; en fyrir þetta hafa menn haldib svo vel félagjþapinn og eru nú orbn- ir svo sannfærbir um gagnsemina þar af, ab eng- um blandast framar hugur á ab halda áfram, því engum dylst nú gagn þab og' prýbi sem af veykum þessum leibir; enda sjá þab allir greindir menn, og furbar oss, ab ekki sknli fleiri sveitir v^-ba til ab mynda slíkan félagskap meb sér, því öllum má þó vera í augum uppi, ab engar jarbabætur eru á vib túnasléttun, og ab engum verkum mun lengur búib eba notasælli ogbetri ávöxturaf enþeim; hvab fá- mennur sem búandi mabur er, getur hann þó dá- lítib sléttab árlega, en úr því verbur stór blettur eptir mörg ár. þab hefir og mikib eflt félagsskap vorn og örfab, ab svona hafa verib árs árlega aug- lýstar framkvæmdir þess. Anglýsín^. — Samkvæmt bréfnm amtsins til sýslumanjianna í Borgarfjarbar- og Arnessýslu af 30. f. m. auglýsist hér meb fyrir almenníngi, ab þann 16. þ. m., og, ef þörf gjörist, hina næstu daga á böbum á öllu sjúku og grunubu saubfé í Seltjarnarneshreppi ab fram fara vib Laugarneslaugar, og verbur þar babab allt þab saub- fé úr hreppnnm, sem er, eba álízt ab vera klábasjúkt. Tilsegist því öllnm saubfjáreigendum í tébum hreppi ab mæta mcb hib sjúka og grunsama fé sitt til böb- unar á til teknum stab og tíma, og abvarast þcir um, ab fé þeirra mun verba skorib nibnr bótalaust, ef þeir eigi hlýbnast bobi þessn. Sömuleibis abvarast þeir menn, er dýralæknirinn hefir kosib til abstobar vib lækníngarnar, í Borgarfjarbar-, Gulll^rírigu-, Kjósar- og Arnes-sýslum ab mæta á ofan greindum stab og tíina, þó ab eins 1 frá hverjum hreppi, til ab kynna sér tilbúníng og brúkun babsins, meb öbrn, sem ab böbuninni lýtur, svo þeir þar eptir geti sagt fyrir böbuninni hver í sfnum hreppi. ^ Isl. sliplamthúsi, 4. júni'1857. J. D. Trampe. — Skip þnð. er kom frá Englíinili til laxkanpnnna, cr frá rcterhend (Pétnrshöfðn) á Skotlnndi, og hcitir skip- herrnnn Alexnnder Stephens, en reiðarinn cða útgjörða- mnðnrinn Jolin Ritchie; þeir eru orðnir ásáttir om laxa- knnp við þn Andrés lióndn Vigfiisson á llvítárvölloin, Teit Símonarson á llvnnneyri og aðra laxvciðnrnicnn þar við llvílá, kanpa Inxinn cins og liniin kcmnr upp nr ámii á 10 sk. pundið, og hal'a nú reist þar eldaskála sinn, til þess nð sjóða niður Inxinn, en scnt skipið frá sér heini til Skot- lands. . — Prestakóll: Veitt, 5. þ. mán., Ilípnr, séra Jakob tSubui undssyni á Kálfatjörn. Oveitt: Kálfatjörn í Giilllir.s. (Kálfatjarnar- og Njarb- víkur sóknir), ab fornn mati: 50 rd. 3mrk.; 1838: 287 rd.; 1854: 383 rd. 94 sk. Uppgjafarprestur, séra Pétur Jónsson, 78 árn, hefir Vv vissra tckja og Móakot til á- -búbar. — Slegib upp 5. þ. m. Útgef. ug ábytgfinrniabur: Jóu Guömundssov. Prentabur í preiitsiuibju Isiands, lijá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.