Þjóðólfur - 13.06.1857, Page 3
- 119 -
lestur 1091 rdl.; fyrir landafræfei H. Kr. Fri&riksson-
ar 93 rdl. 22 sk.; prentun bóka og pappír 1864 rdl.;
bókband 194 rdl. 85 sk.; laun sendiboba félagsins í
báfeum deildunum 60 rdl.; ýmisleg útgjöld 282 rdl.
36 sk.; víxlíngur 50 rdl.; eptirstöbvar í peníngum
541 rdl. 12 sk.; þannig eru eptirstö&var félagsins
nú rúmum 270 rdl. minni en þær voru í fyrra. En
auk þeirra á félagib nálægt 9,300rd. í vaxtafé,
auk óseldra forlagsbóka.
Félagib hefir í ár út gefife þessar bækur, er
allir félagsmenn sem greiba 3 rdl. tillag fá ókeypis:
Skírnir, aö stærí) og verbi (2 mörk)eins og ab und-
anförnu; Biskupasögur 2! hepti söluverb 1 rdl. 48 sk.;
Diplomataríum, ebur hib íslenzka fornbréfa safn, 20
arkir er innihalda forn skjöl frá elztu tímum fram
til 1200, söluverb lrdl.; Skýrslur um landshagi á
íslandi 3. hepti, söluverb 4 mrk.; Tíbindi um stjórn-
armálefni íslands, 3. hepti, söluv. 24 sk.; Ilíonskvæbi
Ilomers, fyrri helmíngur, söluv. 2 rdl. Félagsmenn
fá því núíár bækur fyrir 5 rdl. 72 sk., fyrir 3 rdi.
tillag sitt.
Tébum skýrslum félagsins fylgja „Bobsbréf til
Íslendínga", er skorar á þá ab gánga í bókmennta-
félagib, svo ab tala félagsmanna aukist, og félaginú
aukist ail til ab vinna ab tilgángi sínum; og er
vonandi, ab landsmenn gjöri ab þessu góban róm
ekki síbur liér eptir, heldur en næst undanfarin ár.
Dómar yfirdómsins
I. í rnálinu: Sigurbur Pétursson o. 11. gegn Onnu
Magnúsdóttir o. fl.
(Upp kvcðinn 2. júni 1857. Landfógetaskrifari Hans
Ilallgríins (Sclieving) sókti fyrir þá Sigurð Pétursson,
en exam. júr. Jón Guðmundsson varði fyrir þau Onnu
Maguúsdóttur. — Ef lifrýjunaistel'na til æðra dóms er ekki
birt erli'ngjuiii þcim sem Iilut eiga að máli, lieldur að
ins umboðsmanni þeirra við skiptin, þá vcrður málinu
fyrir þá sök að frá visa).
„Eptir koniinglegu ley(isbréfi frá 26. októlir seinast
liðn* og stefnu Irá 27. s. m. áfrýja erfíngjar Katrínar Jóns-
dóttur fyrri konu Magnúsar lieitins Sigurðssonar á Lcirum
í Kángárvallasýslu, skiptaúrskurði og skiptagjörðum kammer-
ráðs, sýslumanns M. Steplienscns i dánarbúi ofannefnds
Magnúsar, annaðhvort til ónierkingar, eða til þeirrar breyt-
íngar, að þcir, samkvæmt testamcntisgjörð l'rá 30. júnf
1799, gángi að arli í búinu.
Af hlutaðeigandi lífserfingjum Magnúsar Sigurðssonar,
7 að tölu. er ekki stefnt til yfirrcttaríns, ncma bóndanum
Magnúsi Magnússyni, ekkjunni Katrínii Magnúsdóttur og
prestinum scra Jóni Hjörtssyni, fyrir hönd hinnar ómynd-
ugu íngibjargar Magnúsdóttur, en hinum 4 erffngjunum,
prestinum séra Olali Magnússyni, Bjarna Magmissynf, Daniel
Magnússyni og prestinuin séra Olafi þorvaldssyni, fyrir
hönd konu sinnar Sigriðar Magnúsdóttur, hefir þar á móti
ekki verið stefnt, heldur einúngis prestinum séra Jóni
Hjörtssyni fyrir þeirra hönd, en þar sein téður prestur,
þó liann að lilhlutun eða fyrirmælum skiptaráðandans hafi
mætt fyrir þcirra fjærverandi erfíngja liönd við skiptin f
hcraði, ekki af þeirri áslæðn réttilega getur stefnzt til æðra
réttar fyrir téðra erffngja liönd, þannig, að gjiirðir hans
þar séu skuldbindandi fyrir erffngjana, og þar eð hvorki
skiptaúrskurðinum né skiptagjörðunum, cplir kröfu áfrýj-
andanna, getur orðið breytt, ncma breytíngin um leið hafi
áhrif á rétt þeirra óstcfndu erfíngja, getur málið (saman-
ber tilskipun fyrir Danmörk frá 20. janúnr 1841, 1. grein)
ekki, svo vaxið, tekizt undir dóm, hcldur hlýtur þvf að
frá vísa“.
„þvf dæmist rétt að vera“:
„Málinu frá vísast“.
(Auuar dóinur er í viðaukabl.).
— Til rainnisvarba eptir prófast Hannes
Stepliensen, hafa gefib í Garbasókn á Akranesi
þessir:
1 Sgr. Narfi Olafssun á Miðvogi 2 rdl.; sgr. Jón Pjetursson
á Hvítanesi 2 rdl ; sgr. Magnús Sigurðsson í Lambhúsum 2
rdl.; bóndi Einar þorvarðsson á Nýjabæ 2 rdl.; bóndi Guð-
inundur Jónsson á Teigakoti 2 rdl.; sgr. Bjarni Brynjólfsson
á Kjaranstöðuin 6 rdl.; bóndi Jón Arason á Ivarsliúsum 1
rdl.; bóndi Erlendur Erlendsson á Gcirmundarbæ 1 rdl.;
bóndi Brynjólfur Brynjólfsson á Gerði 48 sk.; bóndi Teitur
Brynjólfsson á Kúlu 1 rdl.; bóndi Ari Jónsson á Miðteigi 2
rdl.; bóndi Jón Asbjarnarson á Melshúsum 1 rdl.; vfnnum.
Jón Sigurðarson sama staðar 1 rdl.; vinnum. Gísli þorsteins-
son á Hcimaskaga 2 rdl.; vinnum. Gísli Jónsson á Mið-
vogsbúð 1 rdl.; bóndi Sveinn Sveinsson á Innstavogi 1 rdl.;
tóiuthúsm. Jón Olafsson á Litlabæ 24 sk.; vinnum. Ölafur
Jónsson sainastaðar 1 rdl.; bóndi íngjaldur íngjaldsson á
Bakka 1 rdl.; vinnum. íngjaldur íngjaldsson samastaðar 1
rdl.; vjnnum. Bjarni íngjaldsson samastaðar 1 rdl.; vinnum.
Guðmundur Jónsson, Innstavogi 1 rdl.; vinnum. Gunnar
Jónsson sainastaðar 1 rdl.; bóndi Kári Gunnarsson á Bræðra-
parti 1 rdl.; vinnum. Brandur Bjarnason á Kjaransstöðuui
64 *k.; bóndi Daníel Jónsson á Nýlendu 1 rdl.; bóndi Ás-
mundur þorláksson á Osi 1 rdl.; bóndi Jón Jónsson á
Garðhúsum 1 rdl.; bóndi þórður Bjarnarson á Innrahúlmi
1 rdl.; vinnum. Ásbjörn Áshjarnarson á Melsbúsuin 1 rdl.;
vinnum. Magnús Jónsson samastaðar 48 sk.; tóintliusm.
Ólafur Kristjánsson á Heimaskaga 48 sk.; vtiinum.Jón Jóns-
son samastaðar 48 sk.; tóintliúsm. Sigmundur Jónsson á
Hliði 48 sk.; vinnum. Jón Jónsson samastaðar 16 sk.; bús-
kona Elízabet Jónsdóttir i Teigakoti 32 sk.; tómthúsm. Jó-
lianncs I’álsson samastaðar 38 sk.; húskona Ilerdjs Guð-
mundsdóttir samastaðar 32 sk.; tómthúsm. Ásbjörn Ásbjarn-
arson á Garðhúsum 1 rdl.; vinuum. Jún Gíslason á Nýlendu
64 sk.; vinnuin. Jón Jónsson iÁrnabúð 64 sk.; sgr. Sigurður
Ásgrímsson á Stórufellsöxl 2 rdl. Til sanians 47 rdl. 94 sk.
— Til haupenda og útsöhimanna
Aí því nú er svo liSib á 9. árgáng blafcsins
„þjóSólfs", aí> I4V2 arkir ebur 29 núrner eru þegar
útgengin, og aö auki tvö laus viöaukablöö og þriöja
nær því hálf örk, áfast viö Nr. 13, sem kaupend-
ur blaÖsins hafa fengiö allt frani yfir þaö sein heit-
iö var, og ókeypis, — þá leyfi eg niér nú aÖ biÖja,