Þjóðólfur - 13.06.1857, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 13.06.1857, Qupperneq 4
- 120 - a& mér ver&i greidd borgun fyrir þenna 9. árgáng hib allra brá&asta. Helmíng- inn má greiba meb innskript hjá kaupmönnum á Eyrarbakka, í Hafnarfirbi eba Reykjavík, ef þaí> ergjört fyrir lestalok; í hinum fjarlægari hérub- um mega útsölumenn líka borga „ÞjóbólP mei) inn- skriptum, ef þeir geta unnib kaupmenn sína til ab út gefa ávísun fyrir andviribinu upp á áreiöanleg- an mann í Kaupmannaþöfn og ef eg get verib bú- inn ab fá þá ávísun um haustlestir ebur mei) kaupa- fólki. Eg vona þeirrar nærgætni og velvilja af hinum heibrubu útsölumönnum blabsins og kaup- endum þess, ab þeir láti mig ekki eiga borgunina lengi í sjó meb þeim tilkostna&i sem eg verÖ fyrir a?) hafa og út a& leggja fyri fram til útgáfu og út- sendíngar bla&sins. Má eg kunna flestöllum þeirra innilegar þakkir fyrir grei& og gó& skil hi& næst- li&na ár, því þau hafa reyndar veri& me& bezta móti hjá allflestum, ogsvofyrir allan velvilja þeirra og vinsemd bæ&i vi& bla&I& „þjó&ólf" og sjálfan mig. Lesendur bla&sins geta sé& af vi&aukabla&inu, sem fylgir, hva& margir kaupendur þess eru nú. Eg held „þjó&ólfi" áfram a& forfallalausu hi& næsta ár me& sömu stær& og fyrir sama ver&, ef kaupendurnir ekki fækka stórum. Me& færri en 1000 kaupendum get eg ekki unni& til a& halda bla&inu úti. fví bi& eg enn hina hei&ru&u út- sölumenn, a& láta mig vita vissu um þa&, ekki seinna en á haústlestum, hva& margir kaupendur gánga frá e&ur bætast vi&; gæti kaupendurnir fjölga& um svo sem 300, yfir þaö sem nú er, þá skal verb árgángsins me& sömu stærb og arkatölu sem nú, ver&a sett niöur til 1 rd. Jón Guðmundsson. ' « Anglýsíngar, — Mi&vikudaginn þ. 17. þessa mána&ar og dag- ana þar á eptir ver&ur haldib hi& árlega a&alpróf í Reykjavíkur latínuskóla, og sí&ari hluti burtfarar- prófs dagana hinn 25. og 26. þ. mán.; eru for- eldrar skólapilta og fjárhaldsmenn og sérhverjir, sem annt er um skólann og kennsluna í honum, bo&nir a& vera vi& staddir þessi próf. Inntökupróf nýsveina ver&ur haldiö mi&vikud. 24. júní frá kl. 8 f. m.; eiga þeir þá a& vera komn-' ir á skólann og hafa me& sér hin lögbo&nu attesti og skýrslu frá kennara sínum yfir þa&, sem þeir hafa lesib. Reykjavíkurskóia 10. júní 1857. B. Johnsen. — þareö dyravar&ar þénustan vi& Reykja- víkurskóla ver&ur laus vi& útgaungu þessa mána&ar, þá auglýst þa& hér me& þeim, sem kynnu a& girnast hana. Kaup þa&, sem henni fylgir, eru 100 specíur árlega, húsnæ&i, eldivi&ur og Ijós; þess utan fékkst ári& sem lei& 98 rdl. í aukavi&bót, og von er um, a& kaupib a& því skapi ver&i framvegis hækkaö. Til þessa starfa óskast duglegur, a&gætinn og stilltur ma&ur, helzt giptur hreinlátri og pössunar- samri konu, en þó ekki barnama&ur; úngbörn eru frágángssök. Eptir Instrúxi hans ver&ur hann stö&- uglega a& vera til sta&ar á skólanum, en kunni hann eitthvab a& vinna í höndunum e&a kona hans innivinnu, er jafna&arlega tækifæri til þess, jafnvel í skólans þarfir, sem þá ver&ur borgab. þeir sem kynnu a& girnast þenna starfa, um- bi&jast a& semja vi& undirskrifaÖan hér á skólan- um, semjafnaner a& finna heima kl. 11 fyrirmifcdag. Reykjavíkurskúla, 4. júní 1857. B. Johnsen. — Samkvæmt lögum su&uramtsins húss- og bú- stjórnarfélags ver&ur hinn seinni ársfundur þess í ár haldinn mánudaginn þann 6. næstkom. júlímán. kl. 4 e. m., í sal hins konúnglega yfirdóms hér í bænum, og er öllum félagsmönnuin hér me& vin- samlegast bo&i& til fundar þesSa. A fundinum ver&- ur auk annars tekifc fyrir a& kjósa félagsfulltrúa: 2 fyrir Gullbríngu- og Kjósarsýslur og 1 fyrir Borg- arfjar&arsýslu. — A þessum fundi veröur þa& og ákve&iö, fyrir hva&a jar&arbætur e&a a&rar fram- kvæmdir í húss- og bústjórn a& félagiö heitir ver&- launum fyrir hin næstu 2 ár. Reykjavík, 10 júní 1857. 0. Pálsson. p. t. varaforseti. Bókafregn. Dön6k málfrœ&i eptir H. Kr. Fri&riksson, útgefandi Egill Jónsson. Khfn. 1857. 8 bl.br. 1 — 92 bls. (auk titilb. og formála) fæst hjá E. Júnssyni; verb: óinnbund. 36 sk. innb. 48sk. Sagan af þjalar-Jóni, geiln út af Gunnlangi þór&- arsyni, kostu& af Egli Jónssyni. Reykjavík 1857, líti& 8 bl.br. (me& titilbl. og formála) 1—64bls.; fæst bjá bókb. E. Jóns- syni, ver& í stinnri kápu 24 sk. (Framhald í vi&aukabla&inu). þessu bla&i fylgir ókeypis viöaukablaö, bla&s. 1 — 8. I — Næsta bla& kemnr út laugard. 4. júlí. Útgef'. og ábyrg&arina&ur: Jón Guömundxson. Preuta&ur í prcntsmi&jn Islands, hjá E. J>ó r&arsyni.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.